Sofa blaut í tjaldi
3.8.2007 | 09:48
Þegar ég vaknaði í morgun var ég himinlifandi með það eitt að heyra vindinn berja létt á rúðuna í herberginu mínu. Sem gaf mér til kynna að flensudruslan var að snáfa sér veg veraldar, þar sem ég heyrði allavega eitthvað með öðru.
Himinlifandi með að dóttir mín var með litla fótinn sinn við andlitið á mér. Fóturinn gaf mér til kynna að spörkin hefðu verið ófá; í mig, á mig, undangengna nótt.
Himinlifandi með að ég hafði tekið þá ákvörðun á fara hvorki til Akureyrar eða á aðra útisamkundur.
Getað sofnað í hlýrri holunni minni og vaknað þar líka. Hafa möguleika á að elta sólina ef svo ber undir. Ef hún þá leynist einhversstaðar.
Nokkuð mörg eru árin orðin síðan ég hef látið hafa mig útí skipulagðar samkomur, elt maurana, sofið blaut í tjaldi. Sofið hjá í tjaldi. Borðað kaldan útþvældan hamborgara og sungið við gítarglamur við tannaglamur.
Hinsvegar er styttra síðan ég lét plata mig í sumarbústað í nóvember... og varð næstum úti þar sem ófært var til og frá áfangastað. Mér fannst eitthvað spennandi við að fara í hrollveðri í sumar-bústað um hávetur. Reyndar skalf ég á beinunum, þar sem kynding var í lágmarki. En minningin lifir.
Hélt í alvöru að ég hefði bæinn útaf fyrir mig. Yrði svona einskonar Palli einn i heiminum. Það er nú öðru nær, samkvæmt því sem ég heyrði í útvarpanu ætlar fjöldinn allur að halda sér heima....
Sendi ykkur öllum mínar bestu og mestu óskir í tilefni helgarinnar. Treysti því og trúi að þið hafið það öll sem allra allra best.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á sem betur fer nánast engar minningar frá útisamkomum um verslunarmannahelgi. Ætla að vera heima eins og venjulega og hafa það huggulegt.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 10:36
Nú er bara að skella sér í næstu flugvél enda komin sól þótt hann blási svolítið PS,Kaldan hamborgara u, og ég sem er að sjóða Lundann og kjötsúpuna.
Georg Eiður Arnarson, 3.8.2007 kl. 10:44
Það var nú ekkert leiðinlegt og ekkrt kalt í Þjórsárdalnum hér um árið góða mín... það herrans ár 1984.
bestu kveðjur frá okkur úr sveitinni í rokinu. Kolla pé og fam.
Kolbrún Jóna Pétursdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 11:27
já samála... nokkrum stolnum gítörum síðar, einhverjum barsmíðum og ýmiskonar sköndulum komst ég að þeirri niðurstöðu að útihátíðir eru ekki fyrir mig.
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 16:25
Kanski merki um þroska að vera heima eða elli hihi
En ég er allavega heima fór á útihátíð á ÁL um helgina og það var búið að hleypa út af elló og karlarnir vitlausi í hana dóttur mína svo við vorum ekki lengi hihi Hún virðist hafa erft frá mér þennan gamla karla segul greyið
Klem og knús frá mér
Sigrún Friðriksdóttir, 3.8.2007 kl. 21:13
Það er bara gott að vera í sumarbústað heldur en vera að tjalda eigðu góða helgi
Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2007 kl. 21:30
Sexý fyrirsögn.......vissirðu það?
Þröstur Unnar, 3.8.2007 kl. 23:52
mér fannst fyrirsögnin frekar dálítið DRYKKKFELD....
Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 00:19
heima er best - ekki síst um verslunarmannahelgi
eigðu góða helgi og góðan bata
Marta B Helgadóttir, 4.8.2007 kl. 10:09
Heyrðu sólin er í góðum höndum hjá mér ;)
ég skila henni kannski seinna, þar til færðu bara rigningu á litla skerinu elskan
Sandra (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 17:14
Það er gott að vera heima um verslunarmannahelgina eða nálægt sínum nánustu eins og þú! Hafðu það gott.
Edda Agnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 21:17
Im too old for this shit
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:25
Er ekki bærinn bara fullur af fólki? aldrei hægt að treysta því að þetta lið pilli sig út úr bænum
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:01
Fínt að vera bara í útlöndum hehe,,þá þarf ekkert að spá í hvert skal fara,,,ekki það að ég sé vöna að fara neitt svona í seinni tíð,,,,nýt þess bara að vera heima.
Hafðu það frábært með litlunni þinni,,,,kíki á þig þegar ég kem heim.
Knús frá mér
Ásgerður , 5.8.2007 kl. 09:24
Besta ákvörðun sem að ég hef tekið í langan tíma þ,a.s að vera bar í bænum. Sofna í mínu rúmi með mína sæng. Ekki í einhverri tjalddruslu sem að hvín í og lekur.
Sigurður Andri Sigurðsson, 5.8.2007 kl. 10:19
Heima er best, svo er formúlan alveg að skella á! Sunnudagskveðjur .....
www.zordis.com, 5.8.2007 kl. 11:32
Kveðja frá kongens Köben í 25 stiga hita og sól.....
Agný, 9.8.2007 kl. 10:39
Ég hef aldrei haft gaman af tjaldútilegum og því síður heillast af útisamkomum. Var að auk svo heppin að eldra barnið mitt er mér sammála. Ligg því flestar nætur heima hjá mér. Held það sé bara helv. gott.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.8.2007 kl. 15:16
Heima er best.
Halla Rut , 9.8.2007 kl. 16:50
Ertu heima eða á leiðinni heim ..... kossar út um allt, aldrei nóg af þeim!
www.zordis.com, 9.8.2007 kl. 22:43
Hljómar voða notalega Heiða mín. Það er voðalega gott að kúra í sinu eigin rúmi, og með ástvinum sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.