Við erum suckerar....
2.8.2007 | 00:35
Ég er með það á hreinu að við erum algjörir suckerar fyrir væli.
En af því að við erum suckerar fyrir væli og hörmunum og skelfingum, þá stafestist það hér með að þegar ég tók mér frí frá fjölmiðlafræðinni. Þá hafði ég frjálsari vilja með að lesa ekki ALLT sem á mitt borð var borið. Þ.e. alla fjölmiðla. Horfa á alla fréttatíma.
Það er alveg merkilegur andsk... að þegar ég fletti blöðum, þá eru þetta hörmungar út í eitt. Út í tvö ef út í það er farið. Að vísu hefur veðurspáin verið með eindæmum sólrík og jákvæð út í okkur það sem af er. Og hún er á forsíðunni.
Mér áskotnaðist bunki af tímaritum og þegar ég horfi á forsíður og fyrirsagnir eru þær einatt (ekki alltaf) eitthvað á þessa leið;
Ofsótt af Skólayfirvöldum
Missti hreyfigetuna, minnið og málið (sú saga endar vel þó....)
osfrv.
Að ógleymdum;
Töfrabuxur sem koma línunum í lag
Sykurlaus barnaafmæli
...þetta sem sé selur.
....og svo; Hvenær eruð þið byrjuð saman?
jahá!
fyrir ykkur lausbeisluðu sem eruð í vafa, læt ég það fylgja með hér;
Ef þú ert farinn að gista hjá henni/honum í miðri viku...
Ef þú ert búin að fara í mat til tengdaforeldranna....
Þegar það er orðið sjálfsagt að hittast og ekkert tilstand í kringum það.....
Aukatannbursti hjá henni/honum...
Planar helgina með manneskjunni er ákveðið merki um að þú sért með hana á heilunum.....
Talar um að eyða sumarfríinu með henni/honum...
Þegar símtölin snúast um hvað eigi að vera í matinn.....
HALLÓ!
Hvað varð um; Viltu byrja með mér?
Útfrá þessum pælinum í aðrar;
Kynferðisleg fullnæging ku eiga margt sameignilegt með dauðanum. Lífsorka og kynorka haldast í hendur eins og óaðskiljanlegir dansfélagar. Lífið er tilhlaup að dauðanum, rekið áfram harðri hendi af lífsorkunni. Samfarir eru atrenna að fullnægingu sem stjórnast af kynorkunni. Bæði líf og samfara-ir eru leiðir sem farnar eru að ákveðnu marki, sem er tilgangur fararinnar. Þegar áfangastað er náð blasir við tilgangsleysi þeirrar ferðar sem eyðir sjálfri sér. Í þeim dapurleika sem flestir finna fyrir eftir samfarir verður fánýti þeirra yfirþyrmandi. Á banastundinni verður tilgangsleysi lífsins æpandi. Í fullnægingu andartaksins er hægt að týna sjálfum sér, hverfa, samsamast í eina örstund í alsælu fullnægingar.
Óttar Guðmundsson/ Listin að lifa -listin að deyja
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðar pælingar. Gat nú verið að sérfræðingurinn Óttar Guðmundsson viti hvernig manni líður á dauðastundinni! Maðurinn er ótrúlega vitur. ARG og fíbbl.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 01:31
Ég fíla hann.....og þig líka ef út að það er farið.
Heiða Þórðar, 2.8.2007 kl. 01:43
Þú ert nú meiri pælarinn .... hehehe
Eva Þorsteinsdóttir, 2.8.2007 kl. 02:16
Þetta sem Óttar segir, finnst mér algjört bull. Nenni ekki að útskýra, kannski seinna.
Samt góð pæling Heiða.
Þröstur Unnar, 2.8.2007 kl. 07:35
Dapurleiki eftir samfarir??? hvað eruð þið að tala um?? auminga maðurinn þessi Óttar hann er ekki glaður maður. Ég ætla reyndar ekki að útlista mínar tilfinningar að lokinni heimaleikfimi en verð bara að segja að það eru einhverjir að misskilja fyrirbærið og missa af pointinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:21
Hann Óttar er nú svolítið spes.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2007 kl. 14:06
Því miður virðist ekkert vera fréttnæmt hjá þeim sem titla sig fréttamenn, nema það sé neikvætt, ljótt og niðurdrepandi....
Kanski er fólk almennt orðið svo sljótt að það þurfi alltaf meira og meira gróss og mikinn vibba til þess eins að finna að það eigi einhverjar tilfinningar..
Þessi mötun/auglýsingar á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum sem eiga gera mann þetta eða hitt og veita manni þetta eða hitt er orðið einum of mikið, ekki síst þegar börnin eru notuð sem markhópur.
En með þetta síðasta .....þá held ég að blessaður maðurinn sé eitthvað að missa af upplifuninni og gleðinni við það að sameinast (tengja) annarri manneskju...
Samfarir eru í raun samruni tveggja einstaklinga á tiltekinni stundu en spurningin er hvort viðkomandi aðilar geta náð að láta andann sameinast líka og renna saman í eina verund...verða sem sé eitt akkúrat þá....
Fullnægingin er svo "blizz" sem að er alsælu tilfinning sem getur lyft viðkomandi í hæðstu hæðir andlega ekki síður en líkamlega.....En það er svo sem ekkert skrítið að karlagreyin upplifi sig hálf dauða á eftir fullnægjingunni..því þeir losa orku en við tökum við henni sem fyllumst orku..
Þá vitið þið hver ástæðan er fyrir því afhverju karlagreyin (flestir) fara að hrjóta að samförum loknum en konan vill tala ....Þetta hefur með þeir líkamsstarfsemi að gera ekki það að þeir séu að hafna konunni...Njótið svo helgarinnar vel...saman eða sundur nema bæði sé
Agný, 2.8.2007 kl. 14:10
Aumingja madurinn, er hann enntha haldinn kynlifs thrahyggju? eg veit ekki elsku fallega systir min, mer finnst kynlif vera ein af fallegustu gjofum sem Gud hefur gefid okkur, en eg veit ekki hversu edlilegt thad er ad skrifa bok eftir bok um thad, og thessar endalausu paelingar um fullnaegjingar og svo framvegis, eg er ekki ad setja hann Ottar okkar nidur, thvi eg veit ad Gud elskar hann lika, en mer finnst thetta vera oedlilegt, thad litur ut fyrir ad her se um ad raeda kynlifsfikn :) i love you my precious. Inga @--)---)--------------
Inga Ros (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 16:15
Satt að segja skildi ég ekki alveg þetta blogg hjá þér Heiða ... þú byrjar fyrst að tala um að Við séum sökkerar fyrir væli og eins ég skil þig þá ertu að tala þar um blaðaumfjallanir.
Að lokum fer bloggið út i tilvitnun í Ottar Guðmundsson sem að líkir kynlífi við dauða....Ég er algjörlega ósammála Ottari og finnst þessi líking léleg hjá honum... Fullnæging er miklu líkari því þegar góðri þrekæfingu er lokið þar sem maður situr með sæluglampa framan í fésinu og skýum ofar. Að líkja kynlífsreynslu sinni við dauðann segir mér að þessi maður hlítur að lifa HRYLLILEGA LEIÐINLEGU KYNLÍFI.
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2007 kl. 18:23
Ég er ekki hissa Brynjar, skil það varla sjálf.....
Heiða Þórðar, 2.8.2007 kl. 20:06
Fullnæging er bara dásamleg og hefur ekkert með dauða að gera. Þegar tvær sálir sameinast í tilfinningalegu og andlegu ástandi, þar sem allar flóðgáttir opnast, og kærleikur, auðmýkt og fullkominn samruni bara ERU, hvað er hægt að biðja um meira ? Í samlífi, það er svipað og að finna samruna við almættið á góðri bænastund.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 21:39
Sammála Brynjari.
Georg Eiður Arnarson, 2.8.2007 kl. 23:52
depurð? dauði?
hví?
Hrönn Sigurðardóttir, 8.8.2007 kl. 21:57
....og í sambandi við fyrirsagnir.....
"foreldrum mínum var stíað í sundur......"
"Foreldrum stíað saman....."
Fokk! hvað ég er leið á fyrirsögnum
Hrönn Sigurðardóttir, 8.8.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.