Hallæris amatörar!
23.7.2007 | 22:35
Hverju á þetta að koma til leiðar?
Kannski eilítil skemmtun fyrir fólk, sem finnst gaman að fullorðnu fólki í furðufötum með bleikar kollur syngjandi, dansandi og skemmandi.
Djö.... verð ég pirruð, hugsandi til þess kostnaðar sem svona skrípalæti hefur og getur haft í för með sér.
Útkall lögreglu til að mynda, embættið auðvitað rúmlega undirmannað og þegar ég sá í Kastljósi kvöldsins "svartsloppana" hossast ofaná einni teiknimyndafígurunni og veifandi til hinna.
Hugsaði ég;
-það ætla ég að vona að ekki eigi sér stað í sömu andránni vopnað rán í úthverfi, þar sem oftar en ekki eru unglingsbörn að störfum.
Ég sá leiklistaflokkinn í Kringlunni fyrir skömmu þar sem ég var á labbi með vinkonu minni. Við lítum á hvora aðra vitandi vits að þarna væri einhver hallæris amatöra útfærsla á ferðinni. Einn gargandi, veifandi útí loftið í ljósum jakkafötum og Wham- hárgreiðslan öskraði ennþá hærra.... Við brostum út í annað. Ekki datt okkur í hug að um væri að ræða mótmæli.
Í burtu með þetta lið! Skemmdarvargar og mótmælendur koma engu til leiðar nema kostnaði fyrir þjóðfélagið og bros á andlit þeirra sem veit ekki betur. Eða veit ekki neitt.
Áberandi mótmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu að ég er þér hundraðmilljónsinnum sammála. Sá Kastljósið og skammaðist mín fyrir hönd Rúv, að vera að horfa á aumingja drenginn í viðtalinu.
Þröstur Unnar, 23.7.2007 kl. 22:47
Demm.... Þetta lið verður strax að skjóta!!!
Hlynur Jón Michelsen, 23.7.2007 kl. 22:49
Allir eiga rétt á sinni skodun. Er ekki alveg sammála satt ad segja. Getur verid ad thetta séu amatörar... en eiga rétt á sinni rödd. En ef ad fréttaflutningurinn í kastljósinu í kvöld var ekki "amatör" legur thá veit ég ekki hvad !
Ingunn Ósk Ólafsdóttir, 23.7.2007 kl. 22:55
Ingunn, hver minntist á réttmæti skoðanna? Ekki ég svo mikið er víst! Þetta amatörar eftirlíkingar-orðaval átti ekki við um neitt annað en færa orðin í stílinn.
Það er ekki til neitt sem heitir Amatör eða Professional þegar kemur að mótmælum, ekki frekar en hryðjuverkamönnum.
En allir eiga rétt á sinni skoðun -mikið rétt. Sinni eigin rödd - en engan rétt á að fullnægja sýniþörf og skoðunum með því að eyðileggja og skemma. Og tefja fyrir störfum lögreglunnar...
Heiða Þórðar, 23.7.2007 kl. 23:05
Ég átti nú afskaplega erfitt með að skilja megnið af því sem drengurinn sagði í Kastljósinu
Huld S. Ringsted, 23.7.2007 kl. 23:34
Sá ekki Kastljós en finnst þetta Saving Iceland hálf kjánalegt. En meðan þeir ekki skemma og eyðileggja eru þeir í fullum rétti að halda á lofti skoðun sinni, hvernig sem þeir nú kjósa að gera það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 00:03
Jenný þeir eru að skemma og eyðileggja!
Heiða Þórðar, 24.7.2007 kl. 00:33
Allir hafa rétt á að hafa skoðanir Guð sé lof, en afhverju að skemma og brjóta niður það sem við flest erum að byggja upp.
Arnfinnur Bragason, 24.7.2007 kl. 00:45
sammála seinasta ræðumanni...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 24.7.2007 kl. 00:57
Mér sýnist þetta vera fólk sem er á einhverju stekara en löglegt er,,,,þetta er bara orðið of langt gengið.
Senda fólkið úr landi STRAX
Ásgerður , 24.7.2007 kl. 07:00
Georg Eiður Arnarson, 24.7.2007 kl. 07:01
Heiða,,passaðu þig á sófanum,,og ekki hætt að hreyfa á þér r,,,,,,, þú gætir fengið eitt eins og mitt
Það var einmitt þess vegna sem ég varða að láta hann fara hehe.
Ásgerður , 24.7.2007 kl. 07:10
Ég horfði á kastljósið og ég skyldi varla hvað hann var að segja.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.7.2007 kl. 09:39
Þetta virkar nú ekki alveg fluggáfað lið, hmmmm. Múg-æsingur bara.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 10:22
Ég bloggaði um sama mál og fékk athugasemdir frá einhverri Evu sem vildi vita hvort ég þekkti fólkið og hvað ég hefði fyrir mér og svo átti ég að rökstyðja eitthvað. Nenni ekki svoleiðis, þetta eru mínar skoðanir og ég er sammála þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 13:37
Fæ á tilfinninguna að fólkinu þykji meira gaman að "dressa sig upp" en mótmæla - en hvað veit ég svo sem..........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.7.2007 kl. 20:11
Sammála.. sammála!
Eva Þorsteinsdóttir, 25.7.2007 kl. 19:18
vendum landið
Kristófer Jónsson, 25.7.2007 kl. 22:20
Ef þau fá fólk til að hugsa um hvað er að gerast, þá held ég að það sé af hinu góða. Stundum þarf að gera róttæka hluti til að ná augum og eyrum. Mér sýnist þau hafa gert það. Við erum alltof værukær og þetta reddast hugsun. Þurfum stundum að standa upp og láta í okkur heyra. Þau eru ekki vandamálið, heldur hvernig græðgi og frekja tröllríða samfélaginu okkar í dag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 08:47
Já Ásthildur rétt hjá þér, þetta með græðgina, en við verðum að fara að landslögum samt, sama hve mikið liggur við. Fólk sem reynir að ná sínu fram með þeim hætti, fær ekki erindi sem erfiði, og ef "þau" fara ekki eftir þeim leikreglum sem við ÖLL setjum okkur þá eru "þau" vandamál, en ekki einhver hópur sem á að hampa.
Þröstur Unnar, 27.7.2007 kl. 08:56
Já það er mikið rétt, en því miður virðist mér að það séu afar fáir sem fari að lögum, núna nýlega kom í ljós til dæmis að virkjun sem ekki þurfti umhverfismat var byggð of há, og ógnar nú lífríkinu. Hvernig gat það gerst. Það skyldi þó ekki vera maður sem þekkti mann sem vildi gera vini sínum auðveldara að vinna verkin. Við erum hætt að treysta orðum stjórnmálamanna, vegna þess að við vitum að alltof oft hreinlega ljúga þeir að okkur, stinga skýrslum undir stól, eða hagræða sannleikanum. Ráðamenn fara nefnilega ekki sjálfri eftir lögunum, nema það henti þeim. Þetta er hinn napri sannleikur, hann er sár, en það hefur marg oft komið fyrir að það hefur orðið uppvíst um svoleiðis tilfelli. Nýjasta dæmið sem ég man er til dæmis ríkisborgararéttur handa ungri stúlki, sem í sjálfu sér var svo sem í lagi, ef ráðherra hefði ekki reynt að ljúga sig út úr aðstöðunni. Og allir vissu að það var gegnum klíkskap sem þetta átti sér stað. En það er alltaf þagað yfir öllu svona, af því að um stóru karlana er að ræða, en ekki litla Jón á götunni, sem á að halda lög og reglur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 14:03
Sá Kastljósið og fannst mér það viðtal sem og mörg fleiri við það fólk sem stendur á bakvið þetta allt saman sérlega illa upplýst um það málefni sem er þeim svo hjartnæmt. Talandi um að ál sé notað í flugvélar sem sprengja í Írak og þannig eru álver og virkjanir "morðingjar". En hvað með flugvélarnar sem það flýgur sjálft í eða bílanna sem það ferðast í daglega. Þetta er nú bara svo heimskt að það tekur því ekki að tala um það.
En þau eru nú samt svolítið fyndin og skellihlógum við öll þegar sýnt var frá þessu í sjónvarpinu. En dýrt spaug það.
Halla Rut , 27.7.2007 kl. 16:01
Ef þú brýtur lög, þá er samt ekki hægt að réttlæta það að ég brjóti á þér.
Ekki sammála um að fáir fari að lögum, held að flest allir geri það, og þeim sem gera það ekki, skal refsað.
Þröstur Unnar, 27.7.2007 kl. 17:18
Það er svolítið skrítið að þetta fólk sé að mótmæla hlutum sem mjög erfitt er að breyta úr þessu. Ég vil segja það að ég er hlyntur mótmælum, þ.e.a.s. ef þau eru gerð á vitrænan hátt. Mér þætti nær að Sigurður Harðarson, annars ágætur maður og af góðu fólki kominn, færi með saving iceland hópinn á Þjórsárbakka og mótmælti fyrirhuguðum virkjunum þar, því að nú er tíminn til þess. Einnig væri möguleiki fyrir Sigurð og félaga að koma í heimasveit Sigurðar og mótmæla nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi. Þar á jú að gera einhvern fáránlegan bæjargarð sem hugsaður er fyrir uppákomur og fíflagang af ýmsu tagi. Þarna væri frábær vetfangur fyrir þennan hóp að verða fyristu skemmtikraftarnir í þessum bæjargarði, Þar er nóg pláss og þeir verða ekki fyrir neinum og síðast en ekki síst er nóg af ljósastaurum sem hægt er að hlekkja sig við og fremja annan viðlíka gjörning.
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 27.7.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.