Eigum við að ríða?
9.7.2007 | 23:04
Mér finnast samskipti án orða alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stundum eiga orð engan vegin við einhvernvegin....fólk á einfaldlega að vita.
Ég er ekki að tala um;
-Ari, hvar er þarna þú veist....?
-nei mamma, ég veit ekki hvar þú veist er...
Þar sem það upplýsist hér með að ég er fædd og uppalinn úr Sandgerði fyrstu æviár mín, þá fyrirgefast mér augljóslega "vont" og gróft orðbragðið sem kemur hér á eftir.... ekki síst þegar litið er til þess að úr Sandgerði koma einfaldir niðursetningar, niðursuðudósir og annað gott fólk.
Tröllslegt millinafnið mitt gefur mér einnig augljóslega heimild til að subbast svolítið með orðin mín...
... var að velta því fyrir mér þetta með samskiptin eina ferðina enn.... þetta með að elskast, ríða, njótast...,
hvað er annars hallærislegra en;
-djö maður, er langt síðan við höfum riðið.....eigum við að ríða?
-ha? já já, núna? (bara þvílíkt turnoff!)
og svo þegar endirnum er náð áður en upphafið hefst og ég eða einhver annar missti af öllu fjörinu.....
-Andskotinn sjálfur! Ekki nema von maður, veistu hvað er langt síðan ég fékk að ríða síðast! (ásakandi, niðurlútur og skömmustulegur....)
-Svona, svona, þetta er allt í lagi elskan.....
Ég veit ekki hvort þetta hefur nokkuð með neitt annað að gera að suma hluti þarf einfaldlega ekkert að tjá sig um.
Ástúðlegt augnráð í samskiptum tveggja einstaklinga finnast mér eðlilegra upphaf, hvaða tíma dags sem er í ástarleiki, heldur en: jæja, háttatími....klukkan að smella í miðnætti - í sundur með lappirnar kerling... eða karl.
Snúa sér svo á sitthvora hliðina og ef vel lætur kannski pínu prump í hvort annað sem þakklæti fyrir samlífið. Samræðið. Samfarirnar. Eða fyrir ekki neitt.
Heyrði annars um daginn orðtak um þennan annars merkilega atburð. Það er að nudda kynfærunum saman!
Sem þetta er kannski, ef tilfinninar eru neðan við núllið í spilakassanum....Djö..... viðbjóður, toppaði það svo alveg að nudda þvagfærunum saman.... en ég læt staðar numið hér í horbjóðar lýsingum.... ekki vill ég missa Jenfo bloggvinkonu mína sem heldur yfirlit yfir klámyrði mín.
Nei! elskast, takk fyrir mig! Ég er svo mikil vælutítla og oforbetranlegur rómantíker....
...upplýsist samt hér með, samhliða því hvaðan ég er ..... að mér hefur alveg stundum liðið einsog niðursuðudós ... en það var fyrir margt löngu síðan.
Áður en ég loka gjörsamlega fyrir þann möguleika að ganga út.... hefst blogg í framhaldi um þjóðfélagsmál, fréttir og aðrar nytsemdar umræður.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það munaði litlu núna telpa mín (slefandireiðikarl og hneykslunarkarl). Það vor 16 klámo... segi svona. Love u.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 23:10
... að hvísla ljóði á frönsku í eyru elskunnar sinnar er mjög góð byrjun... það klikkar ekki, jafnvel þó maður kunni ekki frönsku
Brattur, 9.7.2007 kl. 23:15
Elsku stelpan mín, þú mátt ekki hugsa svona ljót orð. Þá líður þér bara illa. Sameiginlegir ástarleikir eru svo bjútífúl.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 23:16
HAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAAHA.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 01:08
hehe...uhhhheheheeh
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 01:28
Ma Ma Ma Ma Maður veit varla hvað skal segja. En þetta er hún Heiða okkar og hún lætur bara flakka.
Góðir punktar samt.
Jói Dagur (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 09:24
Ha hehe he.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.7.2007 kl. 10:05
Haha flott
Solla Guðjóns, 10.7.2007 kl. 11:14
Alltaf gott að læra eitthvað nýtt.... kann sennilega alltof mikið af turn off leiðum. En maður lærir svo lengi sem maður lifir... þannig að kannski á ég ennþá séns
Arnfinnur Bragason, 10.7.2007 kl. 15:54
Eigum við að eðla okkur þykir mér alltaf vera gríðarlega uppörvandi og æsir mann allan upp...
Gestur Valur Svansson (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 16:19
Lenti einu sinni upp í verbúðarkoju hjá Sandgerðisrós, en spýttist út úr kojunni eftir smá stund. Samt voru engin orð notuð. Notum bara "að elskast" Heiða, gamlt gott og rómó. Hvar er Sandgerðið aftur?
Þröstur Unnar, 10.7.2007 kl. 19:31
Nú er ég að KLUKKA þig!Þá þarft þú að segja 8 hluti um þig á síðuna þín og klukka svo 8 aðra og þú þarft að nefna þá hérna á síðunni þinni, (og muna að nefna mig líka sem klukkaði þig ) og skrifa athugasemd á heimasíðunna þeirra um að nú séu þeir klukkaðir af þér. Þeir sem voru svo heppnir að vera klukkaðir af þér eiga svo að gera það sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og að lokum klukkum við allan heiminn !
Solla Guðjóns, 11.7.2007 kl. 00:12
Life can be hard
Halldór Sigurðsson, 15.7.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.