Bíllinn er týndur
28.5.2007 | 17:43
Ţá er ţađ opinbert hér međ; konan/stelpan/kerlingin er vitleysingur!
Ég semsagt! Fíbl!
En víst er ég međ tvö augu, tvo vanga, nánast ósködduđ....ţokkalega tennt, bara svona ađ árétta ţađ, ţar sem ég hef veriđ beđin um ađra mynd! Margoft. Og ég hef ákveđiđ ađ svipta af mér hulunni, nú fáiđ ţiđ ađ sjá mig ógrímuklćdda, nánast á beinagrindinni.
Sum ykkar hafiđ misskiliđ mig hrapalega! Ég hef gjörsamlega leikiđ hér lausum hala undir fölsku flaggi..., svona rétt einsog Hrólfur blessađur.
Er ekkert fyrir gamla, feita, građa hvađ ţá gifta karla. Er samt međ flottar tćr. Hef ţokkalegar hćgđir og kaus ekki Sjálfstćđisflokkinn. Finnst Davíđ samt flottur.
Finnst gaman ađ prjóna en hundleiđinlegt ađ vaska upp. Kann alveg ađ elda en er miđur góđur kokkur. Er blessunarlega laus viđ spottalausa lykkju og treysti á Guđ, pilluna og gćfuna.
Amma sagđi mér ađ andinn hefđi heimsótt lćrisveinana í gćr....og ţeir talađ tungum. ákvađ ađ skella mér í Elliđarárdalinn, skilja vasadiskóiđ eftir heima og grípa andann. En nei, nei, vinkonan mín ráđlagđi mér alfariđ frá ţví. Elliđarárdalurinn vćri stórhćttulegur, sérstaklega ef kona vćri ein á ferđ. Einhver nauđgari vćri ţar á ferli.
Ekki gott ađ lifa í ótta en...
Ţví rembist ég hér og bíđ eftir ađ andinn heimsćki mig heim.
Hann villtist hér annars inn um daginn međ uppvöskunarvél í gatiđ.
Undir hendinni.
Ég segi ţađ satt. Daginn eftir kom hann aftur stoppađi stutt viđ, en rétti mér forlátan farsíma í nýja bílinn.
Ég er sem sé međ ótengda uppvöskunarvél og flottan farsíma, en hvar er bíllinn?
Bíllinn er týndur og andinn líka.
Sannast hér, rétt aftur og aldrei aftur, ađ ég er fíbl.
Er ađ hugsa um ađ skella mér í Elliđarárdalinn og vona ađ andinn grípi/taki mig.
Á sumardekkjum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 10588
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst hin myndin miklu flottari, . Vissi ađ ţú hefđir ekki kosiđ íhaldiđ, međ kv frá feitum gömlum .......................................................kall.
Georg Eiđur Arnarson, 28.5.2007 kl. 18:28
ROFL!!! Eins fallegt ađ ég var ekki međ kaffi núna ţví ţá hefđi ţađ frussast yfir lyklaborđ bóndans (hann á ekki vatnshelt eins og mitt!)
Heiđa mín... ţú ert alger SNILLINGUR!!! Takk fyrir ađ gera mér glađan dag!
Saumakonan, 28.5.2007 kl. 18:30
Mér ţykir ganga um Elliđarárdalin stórkostleg hugmynd ... lifa lífinu hćttulega
www.zordis.com, 28.5.2007 kl. 18:53
asskk.... svona fór ţá fyrir mér ţegar ég ákvađ ađ sýna mitt rétta andlit!
Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 19:41
Ég sé ađ ţú ert í fegurđardrottningardressinu gellan, bara fyndin pistill
Ásdís Sigurđardóttir, 28.5.2007 kl. 19:43
nei, nei elskan mín góđa Ásdís mín....toppa-lufsa sem ég nota ţegar ég skúra
Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 19:58
takk fyrir kvittiđ!
Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.5.2007 kl. 21:23
Ţú ert hugrökk skvísa, ţú hugsar stundum eins og ég. Ţú ert FRÁBĆR!
Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 22:11
Ég hélt alltaf ađ Heiđa og Bergţóra vćru 2 konur, ţađ er svo mikiđ ađ gerast á ţessari síđu, en svo er ţetta bara 1 kona sem hefur ţar ađ auki leikiđ lausum hala. Úppss nú ţarf ég ađ fá mér mjólkurkex
Brattur, 28.5.2007 kl. 23:11
P.S. Heiđa Bergţóra, hvernig finnst ţér annars myndin af mér hmm; man reyndar ekki hvort ég var nývaknađur á ţessari mynd eđa nýkominn úr sundi. Hvađ sýnist ţér?
Brattur, 28.5.2007 kl. 23:14
Ţú er međ mikla útgeislun á ţessari mynd Brattur
Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 23:18
Takk, ég myndast venjulega ekki svona vel... ţetta var einstök heppni ađ svona vel skyldi takast međ ţessa mynd
Brattur, 28.5.2007 kl. 23:23
flott mynd, kveđja Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 29.5.2007 kl. 00:38
Heiđa glitrar
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 00:59
Takk fyrir fćrslu er svo ţreytt ađ mér dettur ekkert sniđugt í hug. Alltaf góđ kerla mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 01:37
Hć Heiđa! Alltaf skemmtilegt ađ lesa skrif ţín. Ţetta er mjög flott mynd af ţér!
Kveđja!
Kristján Eldjárn
Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 29.5.2007 kl. 10:17
Ţú ert ekki bara fallleg ţú ert stórskemmtileg
Solla Guđjóns, 29.5.2007 kl. 10:45
myndin af ţér er barasta fín og ţetta međ trukkinn meina bilinn er bara snilld.......
Ólafur fannberg, 29.5.2007 kl. 10:52
Vasadiskó eru ţau enţá til var ţeim ekki kastađ međ skífusímunum?
Sigurđur Andri Sigurđsson, 29.5.2007 kl. 17:37
Hafđu međ ţér meis, svipu og göngustaf í Ellíđaárdalinn, ţá geturđu a.m.k. bariđ frá ţér ef nauđgarinn skyldi nú koma. Gćttu ţín bara ađ slá ekki saklausa hlaupara.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.5.2007 kl. 21:10
Hahhaha, góđ! og sćt!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 29.5.2007 kl. 21:26
Ég og mín frú löbbuđum dalinn endilangan fram og til baka. Urđum ekki var viđ Nonna nauđgara. Heppinn hann. Geng alltaf um ţungvopnađur eftir kl:19.00.00. Auđvitađ sást ekki til ţín ţetta kvöld. Óheppinn ég.
Hlynur Jón Michelsen, 30.5.2007 kl. 02:13
Annars hefđi veriđ sjón ađ sjá ţig í glitkjólnum svífa á milli trjánna í dalnum í ljósaskiptunum ţetta kvöld. Mađur hefđi ţá ţurft ađ taka allar álfasögurnar til gagngerđar endurskođunar frá byrjun. Annars síndist mér vera fullt tungl ţá. Ţađ gćti veriđ ástćđan fyrir ţví ađ gungan hann Nonni lét ekki sjá sig ţetta kvöld.
Hlynur Jón Michelsen, 30.5.2007 kl. 02:27
Ţú ert afbragđs penni Heiđa og hrós skiliđ fyrir eiga ţann hćfileika ađ segja skemmtilega frá. Ţađ er alltaf gaman ađ koma inná bloggiđ ţitt, lesturinn leiđir alltaf til óstjórnlegra hláturkrampa. Takk fyrir kvittiđ á síđuna mína.
Guđsteinn Haukur Barkarson, 30.5.2007 kl. 18:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.