Bíllinn er týndur

Ţá er ţađ opinbert hér međ; konan/stelpan/kerlingin er vitleysingur! 

Ég semsagt! Fíbl!

En víst er ég međ tvö augu, tvo vanga, nánast ósködduđ....ţokkalega tennt, bara svona ađ árétta ţađ,  ţar sem ég hef veriđ beđin um ađra mynd! Margoft. Og ég hef ákveđiđ ađ svipta af mér hulunni, nú fáiđ ţiđ ađ sjá mig ógrímuklćdda, nánast á beinagrindinni.

Sum ykkar hafiđ misskiliđ mig hrapalega! Ég hef gjörsamlega leikiđ hér lausum hala undir fölsku flaggi..., svona rétt einsog Hrólfur blessađur.

Er ekkert fyrir gamla, feita, građa hvađ ţá gifta karla. Er samt međ flottar tćr. Hef ţokkalegar hćgđir og kaus ekki Sjálfstćđisflokkinn. Finnst Davíđ samt flottur.

Finnst gaman ađ prjóna en hundleiđinlegt ađ vaska upp. Kann alveg ađ elda en er miđur góđur kokkur. Er blessunarlega laus viđ spottalausa lykkju og treysti á Guđ, pilluna og gćfuna.

Amma sagđi mér ađ andinn hefđi heimsótt lćrisveinana í gćr....og ţeir talađ tungum. ákvađ ađ skella mér í Elliđarárdalinn, skilja vasadiskóiđ eftir heima og grípa andann. En nei, nei, vinkonan mín ráđlagđi mér alfariđ frá ţví. Elliđarárdalurinn vćri stórhćttulegur, sérstaklega ef kona vćri ein á ferđ. Einhver nauđgari vćri ţar á ferli.

Ekki gott ađ lifa í ótta en...

Ţví rembist ég hér og bíđ eftir ađ andinn heimsćki mig heim.

Hann villtist hér annars inn um daginn međ uppvöskunarvél í gatiđ.

Undir hendinni.

Ég segi ţađ satt. Daginn eftir kom hann aftur stoppađi stutt viđ, en rétti mér forlátan farsíma í nýja bílinn.

Ég er sem sé međ ótengda uppvöskunarvél og flottan farsíma, en hvar er bíllinn?

Bíllinn er týndur og andinn líka.

Sannast hér, rétt aftur og aldrei aftur, ađ ég er fíbl.

Er ađ hugsa um ađ skella mér í Elliđarárdalinn og vona ađ andinn grípi/taki mig.

Á sumardekkjum.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Mér fannst hin myndin miklu flottari, . Vissi ađ ţú hefđir ekki kosiđ íhaldiđ, međ kv frá feitum gömlum .......................................................kall.

Georg Eiđur Arnarson, 28.5.2007 kl. 18:28

2 Smámynd: Saumakonan

ROFL!!!   Eins fallegt ađ ég var ekki međ kaffi núna ţví ţá hefđi ţađ frussast yfir lyklaborđ bóndans (hann á ekki vatnshelt eins og mitt!)   

Heiđa mín... ţú ert alger SNILLINGUR!!! Takk fyrir ađ gera mér glađan dag!

Saumakonan, 28.5.2007 kl. 18:30

3 Smámynd: www.zordis.com

Mér ţykir ganga um Elliđarárdalin stórkostleg hugmynd ... lifa lífinu hćttulega

www.zordis.com, 28.5.2007 kl. 18:53

4 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

asskk.... svona fór ţá fyrir mér ţegar ég ákvađ ađ sýna mitt rétta andlit!

Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 19:41

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég sé ađ ţú ert í fegurđardrottningardressinu  gellan, bara fyndin pistill

Ásdís Sigurđardóttir, 28.5.2007 kl. 19:43

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

nei, nei elskan mín góđa Ásdís mín....toppa-lufsa sem ég nota ţegar ég skúra

Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 19:58

7 identicon

takk fyrir kvittiđ!

Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.5.2007 kl. 21:23

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert hugrökk skvísa, ţú hugsar stundum eins og ég. Ţú ert FRÁBĆR!

Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 22:11

9 Smámynd: Brattur

Ég hélt alltaf ađ Heiđa og Bergţóra vćru 2 konur, ţađ er svo mikiđ ađ gerast á ţessari síđu, en svo er ţetta bara 1 kona sem hefur ţar ađ auki leikiđ lausum hala. Úppss nú ţarf ég ađ fá mér mjólkurkex

Brattur, 28.5.2007 kl. 23:11

10 Smámynd: Brattur

P.S. Heiđa Bergţóra, hvernig finnst ţér annars myndin af mér hmm; man reyndar ekki hvort ég var nývaknađur á ţessari mynd eđa nýkominn úr sundi. Hvađ sýnist ţér?

Brattur, 28.5.2007 kl. 23:14

11 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ţú er međ mikla útgeislun á ţessari mynd Brattur

Heiđa Ţórđar, 28.5.2007 kl. 23:18

12 Smámynd: Brattur

Takk, ég myndast venjulega ekki svona vel... ţetta var einstök heppni ađ svona vel skyldi takast međ ţessa mynd

Brattur, 28.5.2007 kl. 23:23

13 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

flott mynd, kveđja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 29.5.2007 kl. 00:38

14 identicon

Heiđa glitrar

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 00:59

15 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir fćrslu er svo ţreytt ađ mér dettur ekkert sniđugt í hug.  Alltaf góđ kerla mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 01:37

16 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Hć Heiđa!  Alltaf skemmtilegt ađ lesa skrif ţín.  Ţetta er mjög flott mynd af ţér!

Kveđja!

Kristján Eldjárn

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 29.5.2007 kl. 10:17

17 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţú ert ekki bara fallleg ţú ert stórskemmtileg

Solla Guđjóns, 29.5.2007 kl. 10:45

18 Smámynd: Ólafur fannberg

myndin af ţér er barasta fín og ţetta međ trukkinn meina bilinn er bara snilld.......

Ólafur fannberg, 29.5.2007 kl. 10:52

19 Smámynd: Sigurđur Andri Sigurđsson

Vasadiskó eru ţau enţá til var ţeim ekki kastađ međ skífusímunum?

Sigurđur Andri Sigurđsson, 29.5.2007 kl. 17:37

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hafđu međ ţér meis, svipu og göngustaf í Ellíđaárdalinn, ţá geturđu a.m.k. bariđ frá ţér ef nauđgarinn skyldi nú koma.  Gćttu ţín bara ađ slá ekki saklausa hlaupara.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.5.2007 kl. 21:10

21 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hahhaha, góđ! og sćt!

Guđríđur Haraldsdóttir, 29.5.2007 kl. 21:26

22 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ég og mín frú löbbuđum dalinn endilangan fram og til baka. Urđum ekki var viđ Nonna nauđgara. Heppinn hann. Geng alltaf um ţungvopnađur eftir kl:19.00.00. Auđvitađ sást ekki til ţín ţetta kvöld. Óheppinn ég. 

Hlynur Jón Michelsen, 30.5.2007 kl. 02:13

23 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Annars hefđi veriđ sjón ađ sjá ţig í glitkjólnum svífa á milli trjánna í dalnum í ljósaskiptunum ţetta kvöld. Mađur hefđi ţá ţurft ađ taka allar álfasögurnar til gagngerđar endurskođunar frá byrjun. Annars síndist mér vera fullt tungl ţá. Ţađ gćti veriđ ástćđan fyrir ţví ađ gungan hann Nonni lét ekki sjá sig ţetta kvöld.

Hlynur Jón Michelsen, 30.5.2007 kl. 02:27

24 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ţú ert afbragđs penni Heiđa og hrós skiliđ fyrir eiga ţann hćfileika ađ segja skemmtilega frá. Ţađ er alltaf gaman ađ koma inná bloggiđ ţitt, lesturinn leiđir alltaf til óstjórnlegra hláturkrampa. Takk fyrir kvittiđ á síđuna mína.

Guđsteinn Haukur Barkarson, 30.5.2007 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband