Jóhannes í Bónus er æðislegur!
13.5.2007 | 13:35
Ég er nú einu sinni þannig gerð, að það fyrirfinnst ekki í mér svo mikið sem pínkulítill bútur þess eðlis eða áhugi, að hafa skoðun (á fólki) eða "nennu" til að setja mig inn í alla skapa hluti.
Það er bara full-time job að vera eitt stk. manneskja. Sinna starfi sínu sem manneskja, eftir bestu getu dag hvern. Það þarf að mínu viti kannski ekki einhvern stórkostlegan vitsmunakraft eða engla-element, sem rennur í æðum til að koma vel fram við annað fólk.
Ég hef alveg hreint einsog aðrir orðið áskynja góðrar og miður góðrar nærveru fólks í kringum mig.
Stundum hefur staðan verið þannig að ég get með engu móti labbað í burtu frá viðkomandi. Það er vont og lýjandi, brakar í beinum og ískrið nær hreint alveg til hjartans á meðan maður brýtur í sér tennurnar...hér um bil. Sjaldnast þó, enda ágætlega tennt.....
Mikið óskaplega hefur fólk misjafna nærveru.
Ég rita þess orð af því að mig langar í umræðunni um þreytta, togaða og lúna baugsmálið að taka upp hanskann fyrir Jóhannes í Bónus.
Setti mig aldrei inn í þetta stóra umtalaða mál en hef í gegnum störf mín í gegnum árin (beint og óbeint) orðið áþreifanlega vör við hversu góða nærveru Jóhannes hefur.
Á Jóhannesi hef ég því myndað mér skoðun og ég neita alfarið að trúa neinu illu upp á hann. Neita því að trúa að störf hans í gegnum árin séu einungis unnin í eigin hagsmunaskyni.
Hæstánægð til að mynda með hafa val um að kaupa ódýrari matvöru með tilkomu verslunarkeðju hans....en ánægðust er ég með hann sem persónu og vinnuveitanda.
Hann er flottur karlinn; teinréttur, horfir beint í augun á manni þegar hann talar við mann, handtakið þétt, augun svo falleg og traustvekjandi, að hægt er að deyja fyrir þau.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha, nei elskan mín góða. Ég var alltaf Wammmmmari!
Heiða Þórðar, 13.5.2007 kl. 13:48
Jóhannes hefur gert margt gott fyrir alla í landinu. Hvernig væri verðlag í dag ef hann hefði ekki opnað Bónus.
Þórður Ingi Bjarnason, 13.5.2007 kl. 14:09
Nákvæmlega Þórður (ertu nokkuð pabbi minn.....hehe)
Heiða Þórðar, 13.5.2007 kl. 14:13
Ég þekki Jóhannes ekki neitt en mér hefur alltaf fundist hann traustvekjandi og góðlegur karlangi. Varðandi Duran Duran og Wham..þá gat ég aldrei ákveðið mig í gamla daga.. var með plököt af þeim báðum bara ( og takið eftir "VAR")..
Ester Júlía, 13.5.2007 kl. 14:54
Jóhannes hefur eitthvað svo yndislega júft og er maður mannsins! Mér fanst Wham alltaf flottari án þess þó að vera tryggur fan!
Fyrsta tilfinning er stundum það sem maður á að gæla við. það að horfa í augu segir meira en þúsund orð! Mikilvægt að fá að horfa í augun á fólki .... Open your eyes and you´ll se the whole world!
www.zordis.com, 13.5.2007 kl. 16:06
Jóhannes er góður maður ég hef fundi þetta líka sumir hafa góða nærveru og aðrir ekki .
Kristín Katla Árnadóttir, 13.5.2007 kl. 17:28
Getur maður hitt ykkur gellurnar til að komast að því hvort maður hafi góða eða slæma nærveru
Þröstur Unnar, 13.5.2007 kl. 18:16
Góður pistill hjá þér Heiða, ég tek fullkomlega undir allt sem þú bendir réttilega á í grien þinni.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2007 kl. 18:21
Ég hef aldrei haft neitt út á hann Jóhannes að setja, bara þakklát fyrir það sem búðirnar hans hafa gert fyrir okkur, neytendur. Með góða og slæma nærveru, þá hef ég nú frá ýmsu að segja með það, en geri ekki hér. Ég hef þurft að koma mér undan að tala vil fólk og hreinlega flýja þegar þetta er sem best, annars er ég búin að læra núna tækni til að loka mér og þá líður mér betur
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2007 kl. 21:39
Áfram Bónus.
Georg Eiður Arnarson, 13.5.2007 kl. 22:18
Sammála ykkur með Jóhannes. En ekki segja Jónínu frá því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.5.2007 kl. 22:35
Takk fyrir SVAMPUR kíki þangað þegar mig vantar kellingu, en ekki fyrr.
Þröstur Unnar, 14.5.2007 kl. 12:13
Sammála... hann er eitthvað svo krúttlegur kallinn
Heiða B. Heiðars, 14.5.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.