Týndi hringnum á hóruhúsi

Ég fékk sms skeyti sent áđan sem er alveg í frásögur fćrandi:

eitthvađ á ţessa leiđ;

er staddur í Hamborg á ég ađ leita ađ trúlofunarhringnum ţínum?

ég svarađi:

endilega takk, hef saknađ hans sárlega.

Til baka kom;

vá sit hérna og ég get svariđ ađ ţađ eru sömu leikarar og voru ţegar viđ vorum hérna fyrir 20 árum...

eftir smástund:

mikiđ djöfull ertu annars orđin gömul!

Sem fćr mig til ađ hugsa um nokkra hluti.

Fyrir 20 árum semsé trúflofađi ég mig. Ég var ung ađ árum, sem sönnun ţess fékkst ekki nógu lítill hringur. Ég fór á (hef ekki hugmynd um hvernig ţađ er íslenskađ) en svona leikhús ţar sem dömurnar spíttu út úr sér logandi kertum. Ađalleikarinn var súperman sem flaug inn á sviđ í svađalegri sveiflu og stađnćmdist viđ sköp kvennanna međ miklum tilţrifum, vćgast sagt. Og ég mundi nú ekki kalla ţađ ađ njóta ásta, en eitthvađ var ţađ í ţá veruna.

Innanum smóking klćdda gesti, dragsíđa-kjóla, og hágćđahórur, týndi ég trúlofunarhringnum mínum semsé. 

Spurningarnar sem vöknuđu hjá mér voru:

Hefur umrćddur ekki elst ađ sama skapi?

Er ég eina tilvonandi íslenska brúđurinn sem hefur týnt hringnum sínum á hóruhúsi í Hollandi?

... ţađ eru sem sé ekki bara karlmenn, ég er sönnun ţess.

Njótiđ helgarinnar og ţiđ giftu (konur og karlar);

haldiđ hringnum á fingrinum og heiđriđ hjónabandiđWink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Tómas Ţóroddsson, 22.4.2007 kl. 00:11

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 22.4.2007 kl. 01:55

3 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Góđ Heiđa!    Sá var aldeilis góđur ađ reyna ađ leita ađ trúlofunarhringnum ţínum eftir 20 ár.  Fćr 10 fyrir viđleitni.

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 22.4.2007 kl. 04:34

4 Smámynd: www.zordis.com

Hann er nú kanski pínu skotinn enn!  Ég var ekki trúlofuđ ţegar ég fór á svona ShOw í Hamburg .... Mć ó!  Ung og skotin, fanst ţetta bara fyndiđ en nú á minn mađur Súpermann galla og er bara nokkuđ flinkur Vont ađ vera međ bensínbragđ í munninum, viđurkenni ţađ

www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 08:02

5 Smámynd: Saumakonan

LOL

Saumakonan, 22.4.2007 kl. 09:26

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Zordis, nei nei alls ekkert svoleiđis. Er svo heppinn ađ ég geti taliđ hann til einna af minna bestu vinum. Ef hann er ţađ enn eftir ţessi skrif Máliđ er ađ viđ klikkuđum á ţessu ....djö.... er ađ gera mér grein fyrir ţví núna...fengum okkur batman-búning...sunnudagskveđja á línuna

Heiđa Ţórđar, 22.4.2007 kl. 10:08

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gjóđ ertu Heiđa mín.  Hann hefur örugglega elst líka svo framarlega sem ţú hefru ekki veriđ ađ digga viđ Pétur Pan  Og ćtli ţađ sé ekki leitun á brúđi sem hefur týnt hringnum sínum í hóruhúsi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:45

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

GÓĐ á ţetta ađ vera.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:45

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Í dag er dagur Jarđar ! Til hamingju međ ţađ, Ljós og friđur til Jarđainnar og Ţín Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:57

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heiđa ţú ert ógeđisfyndin en hvern andskotann var ung og saklaus stúlka eins og ţú ađ gera á svona stađ? Skammastín

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 12:32

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Finn ekki símanúmer, hrindu í mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 12:34

12 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

He, he oft er stuđ á ferđalögum.  Ég passa hringinn minn. Var ađ horfa á sjónvarpsţátt ţar sem eiginkonan snöggreiddist og reif af sér hringinn og henti í húsbandiđ, ég gćti ţetta ekki minn er fastur 

Ásdís Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 13:18

13 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

 Yndislegt!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 22.4.2007 kl. 17:59

14 Smámynd: Ásta Salný Sigurđardóttir

já, ég sem hélt ég myndi nú lćra eitthvađ af ţér, en ég bara skil ekki neitt!doh"..

En ég var trúlofuđ í 10 ár og tók aldrei af mér hringinn.Tók hann ađeins af mér ţegar hann var pússađur og látinn einn demantur í áđur en brúđkaupiđ kom, en allan tíman var ég ađ hugsa um hvort ég myndi týna honum í bústađnum eđa ţurfa fara í bćinn til ađ finna nýjan ef hann myndi nú týnast í mosanum í kringum kirkjuna,,haha...

P.S Var ţetta eitthvađ í samrćmi viđ ţađ sem ţú varst ađ tala um???

kveđja miss u....

ein sem er algjör ljóska eins og sögurnar en fel ţađ  međ SVÖRTUM háralit,,haha,,

Ásta Salný Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 20:06

15 identicon

Ja hérna, hér...........

Jói Dagur (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 23:13

16 Smámynd: Ásta Salný Sigurđardóttir

aaahahaha las ţetta fyrst sem hamraborg..haahahah ég hefđi alveg skroppiđ fyrir ţig ţá:)

Ásta Salný Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 23:21

17 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ég trúlofađi mig 1985. Ţađ samband stóđ 2 ár. Ţegar útséđ var var ađ ég myndi ekki ná mér í konu sem bćri sama nafn og sú gamla og var greft í hringinn var honum pakkađ niđur sem hver öđru minjagrip. Hann fannst hinsvegar aftur fyrir 3 árum og ég gaf minni heittelskuđu hann sem sönnun ţess ađ ég vćri nú loks kominn yfir harm minn frá 1987. Mín ektakvinna fór međ hann til Búlgariu og skipti honum út fyrir gullkross sem hún ber alltaf á sér.

Hlynur Jón Michelsen, 23.4.2007 kl. 04:04

18 Smámynd: Ester Júlía

Frábćr saga.  Ég hef sem betur fer aldrei týnt trúlofunar/giftingahring.  Hef hins vegar selt giftingahring sem ég átti.  Fékk 1.200 kr. fyrir hann - ţetta var gullhringur svo ţađ hlýtur ađ vera mjööög langt síđan

Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 07:28

19 identicon

Ari ! ţú ert bara orđlaus......

Kolbrún J. Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 14:34

20 Smámynd: halkatla

ţađ hefur enginn viljađ trúlofast mér he he thank god

halkatla, 23.4.2007 kl. 14:38

21 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Góđ saga. Ég fékk einu sinni símtal frá manninum mínum klukkan ađ ganga ellefu ađ kvöldi ţar sem hann tilkynnti mér ađ hann vćri á leiđ upp í flugvél frá Kanada og yrđi kominn heim daginn eftir. Hann spurđi: Hvar ertu elskan mín. Ég er á Goldfinger, var svariđ og ég laug engu. Ég sat á strippstađ og tók viđtöl viđ dansarana međan hann hafđi setiđ í flugstöđvarbyggingunni í tćpa fjóra tíma. Ólíkt höfumst vér ađ. Kíktu líka á söguna af ţví ţegar ég brá mér súluna. Hún er í gömlum fćrslum á blogginu mínu.

Steingerđur Steinarsdóttir, 23.4.2007 kl. 16:29

22 Smámynd: www.zordis.com

  ég er nýkomin frá ..... og kom heim međ heila gullbúđ   ţar se még er gullsmiđur mun ég brćđa gull og birta nýja línu á síđunni minni er nefnist ... Design!

www.zordis.com, 23.4.2007 kl. 21:10

23 identicon

Tjah.. og ég sem hef alltaf haldiđ ađ Hamborg vćri í Ţýskalandi!! ;-)

sil (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband