Týndi hringnum á hóruhúsi
22.4.2007 | 00:01
Ég fékk sms skeyti sent áđan sem er alveg í frásögur fćrandi:
eitthvađ á ţessa leiđ;
er staddur í Hamborg á ég ađ leita ađ trúlofunarhringnum ţínum?
ég svarađi:
endilega takk, hef saknađ hans sárlega.
Til baka kom;
vá sit hérna og ég get svariđ ađ ţađ eru sömu leikarar og voru ţegar viđ vorum hérna fyrir 20 árum...
eftir smástund:
mikiđ djöfull ertu annars orđin gömul!
Sem fćr mig til ađ hugsa um nokkra hluti.
Fyrir 20 árum semsé trúflofađi ég mig. Ég var ung ađ árum, sem sönnun ţess fékkst ekki nógu lítill hringur. Ég fór á (hef ekki hugmynd um hvernig ţađ er íslenskađ) en svona leikhús ţar sem dömurnar spíttu út úr sér logandi kertum. Ađalleikarinn var súperman sem flaug inn á sviđ í svađalegri sveiflu og stađnćmdist viđ sköp kvennanna međ miklum tilţrifum, vćgast sagt. Og ég mundi nú ekki kalla ţađ ađ njóta ásta, en eitthvađ var ţađ í ţá veruna.
Innanum smóking klćdda gesti, dragsíđa-kjóla, og hágćđahórur, týndi ég trúlofunarhringnum mínum semsé.
Spurningarnar sem vöknuđu hjá mér voru:
Hefur umrćddur ekki elst ađ sama skapi?
Er ég eina tilvonandi íslenska brúđurinn sem hefur týnt hringnum sínum á hóruhúsi í Hollandi?
... ţađ eru sem sé ekki bara karlmenn, ég er sönnun ţess.
Njótiđ helgarinnar og ţiđ giftu (konur og karlar);
haldiđ hringnum á fingrinum og heiđriđ hjónabandiđ
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tómas Ţóroddsson, 22.4.2007 kl. 00:11
Ólafur fannberg, 22.4.2007 kl. 01:55
Góđ Heiđa! Sá var aldeilis góđur ađ reyna ađ leita ađ trúlofunarhringnum ţínum eftir 20 ár. Fćr 10 fyrir viđleitni.
Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 22.4.2007 kl. 04:34
Hann er nú kanski pínu skotinn enn! Ég var ekki trúlofuđ ţegar ég fór á svona ShOw í Hamburg .... Mć ó! Ung og skotin, fanst ţetta bara fyndiđ en nú á minn mađur Súpermann galla og er bara nokkuđ flinkur Vont ađ vera međ bensínbragđ í munninum, viđurkenni ţađ
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 08:02
LOL
Saumakonan, 22.4.2007 kl. 09:26
Zordis, nei nei alls ekkert svoleiđis. Er svo heppinn ađ ég geti taliđ hann til einna af minna bestu vinum. Ef hann er ţađ enn eftir ţessi skrif Máliđ er ađ viđ klikkuđum á ţessu ....djö.... er ađ gera mér grein fyrir ţví núna...fengum okkur batman-búning...sunnudagskveđja á línuna
Heiđa Ţórđar, 22.4.2007 kl. 10:08
Gjóđ ertu Heiđa mín. Hann hefur örugglega elst líka svo framarlega sem ţú hefru ekki veriđ ađ digga viđ Pétur Pan Og ćtli ţađ sé ekki leitun á brúđi sem hefur týnt hringnum sínum í hóruhúsi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:45
GÓĐ á ţetta ađ vera.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:45
Í dag er dagur Jarđar ! Til hamingju međ ţađ, Ljós og friđur til Jarđainnar og Ţín Steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 11:57
Heiđa ţú ert ógeđisfyndin en hvern andskotann var ung og saklaus stúlka eins og ţú ađ gera á svona stađ? Skammastín
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 12:32
Finn ekki símanúmer, hrindu í mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 12:34
He, he oft er stuđ á ferđalögum. Ég passa hringinn minn. Var ađ horfa á sjónvarpsţátt ţar sem eiginkonan snöggreiddist og reif af sér hringinn og henti í húsbandiđ, ég gćti ţetta ekki minn er fastur
Ásdís Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 13:18
Yndislegt!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 22.4.2007 kl. 17:59
já, ég sem hélt ég myndi nú lćra eitthvađ af ţér, en ég bara skil ekki neitt!doh"..
En ég var trúlofuđ í 10 ár og tók aldrei af mér hringinn.Tók hann ađeins af mér ţegar hann var pússađur og látinn einn demantur í áđur en brúđkaupiđ kom, en allan tíman var ég ađ hugsa um hvort ég myndi týna honum í bústađnum eđa ţurfa fara í bćinn til ađ finna nýjan ef hann myndi nú týnast í mosanum í kringum kirkjuna,,haha...
P.S Var ţetta eitthvađ í samrćmi viđ ţađ sem ţú varst ađ tala um???
kveđja miss u....
ein sem er algjör ljóska eins og sögurnar en fel ţađ međ SVÖRTUM háralit,,haha,,
Ásta Salný Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 20:06
Ja hérna, hér...........
Jói Dagur (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 23:13
aaahahaha las ţetta fyrst sem hamraborg..haahahah ég hefđi alveg skroppiđ fyrir ţig ţá:)
Ásta Salný Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 23:21
Ég trúlofađi mig 1985. Ţađ samband stóđ 2 ár. Ţegar útséđ var var ađ ég myndi ekki ná mér í konu sem bćri sama nafn og sú gamla og var greft í hringinn var honum pakkađ niđur sem hver öđru minjagrip. Hann fannst hinsvegar aftur fyrir 3 árum og ég gaf minni heittelskuđu hann sem sönnun ţess ađ ég vćri nú loks kominn yfir harm minn frá 1987. Mín ektakvinna fór međ hann til Búlgariu og skipti honum út fyrir gullkross sem hún ber alltaf á sér.
Hlynur Jón Michelsen, 23.4.2007 kl. 04:04
Frábćr saga. Ég hef sem betur fer aldrei týnt trúlofunar/giftingahring. Hef hins vegar selt giftingahring sem ég átti. Fékk 1.200 kr. fyrir hann - ţetta var gullhringur svo ţađ hlýtur ađ vera mjööög langt síđan
Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 07:28
Ari ! ţú ert bara orđlaus......
Kolbrún J. Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 14:34
ţađ hefur enginn viljađ trúlofast mér he he thank god
halkatla, 23.4.2007 kl. 14:38
Góđ saga. Ég fékk einu sinni símtal frá manninum mínum klukkan ađ ganga ellefu ađ kvöldi ţar sem hann tilkynnti mér ađ hann vćri á leiđ upp í flugvél frá Kanada og yrđi kominn heim daginn eftir. Hann spurđi: Hvar ertu elskan mín. Ég er á Goldfinger, var svariđ og ég laug engu. Ég sat á strippstađ og tók viđtöl viđ dansarana međan hann hafđi setiđ í flugstöđvarbyggingunni í tćpa fjóra tíma. Ólíkt höfumst vér ađ. Kíktu líka á söguna af ţví ţegar ég brá mér súluna. Hún er í gömlum fćrslum á blogginu mínu.
Steingerđur Steinarsdóttir, 23.4.2007 kl. 16:29
ég er nýkomin frá ..... og kom heim međ heila gullbúđ ţar se még er gullsmiđur mun ég brćđa gull og birta nýja línu á síđunni minni er nefnist ... Design!
www.zordis.com, 23.4.2007 kl. 21:10
Tjah.. og ég sem hef alltaf haldiđ ađ Hamborg vćri í Ţýskalandi!! ;-)
sil (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.