Ég hef svo gaman af því...
12.4.2007 | 00:06
Ég hef sko alveg hreint fengið comment á síðasta bloggið mitt.
Bæði það og önnur um t.d. hvernig ég blogga, um hvað ég blogga, afhverju ég blogga osfrv.
Jafnvel athugasemdir á stafsetningar- sem og ásláttarvillur.
Í morgun fékk ég athugasemd frá kunningja sem varð mér nokkurt umhugsunarefni.
Það var eitthvað á það leið að ég gæfi út einhverja neikvæða mynd af mér (miðað við síðastu færslu held ég). Hvað fólk héldi um mig og eitthvað þessháttar.
Málið er að ég er hreint ekkert frábrugðin öðrum að því leyti að mér er ekkert alveg nákvæmlega sama hvað fólki finnst um mig. Mér langar alveg til að einhverju fólki líki svona nokkuð pent við mig.
En það á að sjálfsögðu við um mig sem persónu, og er að algörlega og alveg óháð blogginu mínu.
Geri mér reyndar grein fyrir því, að alveg sama hvað ég skrifa um, þá les engin það sama útúr mínum pælingum. Öll skynjum við hlutina á mismunandi hátt og ég held meira að segja að matur bragðist okkur mismunandi líka. Lykt ef út í það er farið.
Ekki veit ég hvað mér gekk til í upphafi bloggs, sjálfsagt að skrifa pælingar mínar dag frá degi.
Ég hef engan áhuga á því að fjalla um pólitík (hef ekki staðsett mig), klæða orð mín í einhvern óútskýranlegan búning til að búa til einhverja staðlaða ýmind sem ég gæti svo aldrei staðið undir. Ég hef enga þörf á þvi að hafa skoðanir á ÖLLUM hlutum.
Er alveg yfir meðallagi greind samt (stimplað og skalfest).
Varðandi efnistök mín og meðferð mína á málefnum:
Það er nú einu sinni þannig að ég reyni að sjá húmor í flestum (jafnvel erfiðustu) aðstæðum. Reyni eftir mætti að særa engan hlutaðhafandi.
Og að gefnu tilefni, er annað sem hafa skal alveg á hreinu: Karlmenn eru snilld! Konur eru snilld! Fólk er frábært! Bara mismunandi frábært.
Langur vegur frá að ég sé; bitur, kúguð, niðurbrotin, þurrkuntuleg truntubudda, einstæð, desperate horaður kjúklingar-ræfill sem fæst frosin á tilboði í Bónus, ...með alltof fáar tennur í efri góm og skemmda endajaxla, .....(og notabene) hefur hægðir einu sinni i viku! Langur vegur frá því.
Við erum að tala um eðalsteik hérna! Eðalsteik, medium done með meðlæti og öllum pakkanum.
Hér kemur svo ástæðan fyrir því að ég blogga. Sem er svo yfirmáta sjálfumglöð yfirlýsing, að ég er hreint ekki frá því að þið missið núna gjörsamlega allt álit á mér.
En ok:
-Ég hef svo gaman af því....
Þakka ykkur öllum fyrir að taka þátt í veröldinni minni og koma með athugasemdir. Þið gerið annars hreint ágætt líf mitt enn yndislegra.
Koss á línuna
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert yndisleg Heiða ;)
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 00:58
Jamm hvað ætli aðrir hugsi ? Þetta er eitthvað sem alltof margir eru uppteknir af. Þinn styrkur liggur einmitt í því að þora að gefa af þér bæði það sem er gott og líka það er er erfitt. Það lýsir einmitt styrk frekar en nokkru öðru. Það eru alltaf til besservisserar sem njóta þess að leiðbeina öðrum um hvernig þeir eigi að haga lífi sinu. Best er að brosa bara til þeirra og loka eyrunum. Við lifum ekki lífinu fyrir þá, og þeir lifa ekki lífi sínu fyrir okkur. Hver er sjálfum sér næstur. Og þó við eigum að taka tillit til annara og elska þá sem í kring um okkur eru, þá eigum við fyrst og fremst að hlú að því sem í okkar eigin brjósti býr. Því hvernig ætlum við að vera sterk og miðla öðrum, ef við byggjum ekki upp eigið sjálf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 11:09
Sko... nú man ég alveg eftir þér úr Kefló, örugglega miklu betur en þú mér. Og mér finnst karakterinn þinn alveg skína í gegn. Pínu klikkuð með báðar lappir á jörðinni... alveg eins og allt fólk verður að vera til að geta talist skemmtilegt....amk samkvæmt mínum bókum
Heiða B. Heiðars, 12.4.2007 kl. 11:37
Ætli þú hafir ekki komið í "ammili" til mín skesshildur, en Heiða var heimagangur á mínu heimili.
Heiða fólk sem hefur ekki húmor fyrir sjálfu sér er hundleiðinlegt. Þú ert með sjálfsíróníuna á hreinu, skrifar skemmtilega og það er hrein unun að lesa pistlana þína. Áfram stelpa
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 13:17
Nei..... Þekkti Heiðu aldrei svo vel. En þekki Óskar bróðir hennar betur
Heiða B. Heiðars, 12.4.2007 kl. 13:46
Heiða mín, ég er alltaf að kynnast þér betur og betur. Skrif þín og pælingar eru skemtileg. Eitthvað sem ég hef áhuga að fylgjast með svona frá degi til dags. Halltu þínu striki og láttu ekki bugast, sama hvað á dynur. Ég er enn í klappliðinu.
Jói Dagur
Jói Dagur (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:17
Þú ert ferlega skemmtilegur penni, gerir minn annars alveg ágæta dag betri, takk
bara Maja..., 12.4.2007 kl. 15:54
Blæbrigðin gera stemmignuna alltaf betri og skemmtilegri! Haltu áfram á þinni braut því við gefum það sem við viljum hverju sinni! Lífið í lit!
www.zordis.com, 12.4.2007 kl. 17:17
Eitt að vera á lífi og annað að vera lifandi... Skemmtileg blogg... Halda þessu áfram.
Gissur Pálsson, 12.4.2007 kl. 20:33
Ég veit nú ekki hvort ég á að hlægja eða gráta, þannig að ég brosi bara útí bæði alsælkafrjóð, þakklát og bara orðlaus..... VÁ!
Takk fyrir mig öll sömul!
Heiða Þórðar, 12.4.2007 kl. 21:44
Taktu þessu bara ekki of alvarlega...
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 22:31
Aldrei Axel
Heiða Þórðar, 12.4.2007 kl. 22:34
Ólafur fannberg, 12.4.2007 kl. 22:40
alltaf brjálað að gerast hérna:)
Tókstu eftir sms inu mínu????
zzzzzzzzz
Ásta Salný Sigurðardóttir, 12.4.2007 kl. 23:53
Þetta er ekki bara góð ástæða til að blogga, þetta er besta ástæðan
Ísdrottningin, 16.4.2007 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.