Up og personal á sunnudegi :)
18.1.2009 | 14:00
Og aftur vitna ég í orðbók Andskotans...
Karldýrið kunn vera til í tveimur afbrigðum; lélegar fyrirvinnur og góðar fyrirvinnur. Kvikindin finnast víða í námunda við konur...og er almennt þekkt meðal kvendýra sem "bara maður"...
...hinsvegar er kaupmaður sá sem rekur verslun yfirleitt í gróðgerðarfíkn!
Maður hlýtur að velta fyrir sér í framhaldi; Eru til konur í dag sem dreymir um mann -sem fyrirvinnu? Ég er nú svo geggjuð sjálf að ég vil eitthvað miklu meira en bara rafræna kossa og peningaseðla og einhvern sleða sem fullnægir aðeins mínum líkamlegum þörfum... ef að mér yrði réttur "vasapeningur" af fyrirvinnu myndi mér líða einsog lufsusnifsi... seinni atriðið; einsog tunnu
Ég er stolt af því að vera sjálfri mér allt; fyrirvinnan og vera þess megnug að fullnægja þörfum mínum öllum. Félagsskapur minn er afbragð. Það frábæra í stöðunni, ég stend með sjálfri mér hvað sem bjátar á. Enda ef maður hugsar út í það; þá er lítið eftirsóknarvert að dröslast með hækju og hjálpartæki ...
Mér finnst sumt fólk í kringum mig sætta sig alltof mikið við það næstbesta. Alltof despó þær einu og þeir einustöku... að líf þeirra geti alls enganveginn verið fullkomnað vegna makaleysis... alltaf þessi sífellda leit...mér leiðast eltingaleikir... og feluleikir.
Mamma hafði séð mynd í blaði...vildi verða nákvæmlega einsog umrædd leikkona...ég kippti því í liðinn með skærin að vopni og hárlakki ....hún var sátt og sæl þegar hún fór. En þegar hún spurði;
-ætlarðu aldrei að ná þér í mann aftur?
Fór ég að velta þessu fyrir mér. Manni er svo sem ekki ætlað að ganga í gegnum allt lífið einn. Minn maður mun gjörsamlega falla af himnum ofan þegar hann birtist (sem verður fyrir aldamótin næstu). Hann mun vera sá sem fær fiðrildin í maganum til flögra, vá hvað hann skal fá að þurfa að elska mig og virða ...og ég hann tilbaka í drasl og klessu...
...að hann geti endrum og sinnum haldið kjafti er auðvitað skilyrði. Og svo er það þessi óútskýranlegu tengsl/tilfinning... sem verða að vera til staðar...sem ég held ég hafi aldrei fundið, nema eina örstund...
... þá er þetta fullkomnað...
Annars er ég þrusugóð...vildi bara láta ykkur vita af mér mínur elskulegu og kæru bloggvinir
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Heiða er ekki lífið dásamlegt svona makalaus flott og fín erum við og kunnum íslensku líka
Ómar Ingi, 18.1.2009 kl. 14:19
Alveg er ég svo mikið meira en 100% sammála Heiða ;)
Eigðu ljúfan dag ;)
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 14:25
Man eftir að hafa heyrt í æsku orðatiltækið: Betra að vera ógift en illa gift :)
Kristín Guðbjörg Snæland, 18.1.2009 kl. 14:36
Jú Ommi minn...ekki spurning! Svo þegar makinn kemur...þá verða verða rakettur og læti í ofanálag við núverandi hamingju!
Djöfull erum við í góðum málum
Kristín; ég er lifandi sönnun þess að það er satt!!!
Heiða Þórðar, 18.1.2009 kl. 15:54
Betra er autt sæti en illa skipað.
Helga Magnúsdóttir, 18.1.2009 kl. 16:17
;)
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 17:43
múhaha
Marinó Már Marinósson, 18.1.2009 kl. 21:44
Heyrði um daginn..oft er frestur á illu bestur..hvað svo sem það þíðir
Solla Guðjóns, 19.1.2009 kl. 00:03
..uhhh.....HVAÐ SVO SEM ÞAÐ ÞÝÐIR (er í kasti! ) Þið eruð milljón og einn
Heiða Þórðar, 19.1.2009 kl. 00:26
Dúllu dósin mín, farðu vel með þig :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2009 kl. 16:41
Kannski Eimskip í einrúmi?
Marinó Már Marinósson, 19.1.2009 kl. 17:05
Smá súr ,hélt að hér kæmi vísindaleg úttekt á högnanum ,fannst konan gnæfa yfir karlpeninginn í þessari annars ágætri færslu þinni,enda skrifuð að betri helmingi sterkrar konu.
Þ Þorsteinsson, 19.1.2009 kl. 18:15
Heiða Þórðar, 19.1.2009 kl. 23:25
Minn maður mun gjörsamlega falla af himnum ofan þegar hann birtist (sem verður fyrir aldamótin næstu). Hann mun vera sá sem fær fiðrildin í maganum til flögra, vá hvað hann skal fá að þurfa að elska mig og virða ...og ég hann tilbaka í drasl og klessu...
Heiða mín þú ert frábær. Annars flott færsla hjá þér. Auðvitað eigum við ekki að sætta okkur við neitt næstbesta. Við konur þurfum að vera sjálfum okkur nógar og ef við finnum ekki karldýr við hæfi, þá er ekkert að því að vera á lausu. Ég fann sem betur fer einn sem datt ofan af himninum, var næstum búin að missa af honum, af því að ég trúði ekki að ég væri svona heppinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 09:14
-æðislegt Ásthildur
Heiða Þórðar, 20.1.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.