Hefđi samt viljađ sleppa sumu...

Ég var svo sátt í hjartanu í gćrkveldi ţegar ég stóđ og horfđi út á milli gluggatjaldanna ađ kattarkvikindiđ fékk ađ hvíla á milli brjóstanna Wink. Emmalingurinn skalf ţarna mitt á međal, á međan ég klappađi honum frekar undurblítt. Augun hans stóđu ţokkalega vel út úr hausnum. Hann var frávita af hrćđslu... en hinn sáttasti samt virtist vera, ađ ég skildi sýna honum nćrgćtni eftir ađ hafa veriđ frekar fruntu- og truntuleg undafarna daga. Enda fékk ég tímabundiđ ofnćmi fyrir honum.  Taldi mig hafa veriđ haldin tímabundnu ćđi...vegna ţessarar ákvörđunar. Ţ.e. ađ taka kettling inn á heimiliđ.  Ég er ađ vísu ennţá á ţví...en ţar sem ég er stödd á fyrsta degi ársins ćtla ég ađ vera góđ áfram. Og lćt sem vind um eyru ţjóta ađ kettir séu frá djöflinum komnir...Wink

Nágrannarnir allir sem einn,  sáu um ađ sprengja tvöţúsundogáttuna upp í drasl og rusl. Áđur hafđi helvítiđ hann Jón sópađ gangstéttir í nágrenninu. Allt var ţví fjarska flott og fínt fyrir fjöriđ. Mér var fariđ ađ leiđast ţófiđ í skotglöđum og -gröđum einstaklingum fljótlega uppúr miđnćtti. Ég var einstaklega sátt viđ ađ kveđja áttuna, sé ekki eftir neinu...sakna einskis, hefđi samt vilja sleppa sumu. Smile

Englastelpan min útskrifađist í dag af LSH eftir fimm sólahringa darrađadans. Hún er öll ađ koma til. Ég  fékk mér til gamans lungnabólgu međ henni...en allt horfir til betri vegar, hjá okkur báđum. Ţađ er gott ađ anda alveg niđur í maga og útum rass ef sá gállinn er manni...svona eftir á ađ hyggja. Er óumrćđanlega ţakklát - ţakklát - ţakklát! Margt var ólíkt međ ţessum áramótum og ţeim fyrri í mínu lífi. Ég til ađ mynda strengdi ekki eitt einasta heit. Ţađ geri ég nú barasta á degi hverjum. Keypti hvorki tertu eđa köku hvađ ţá blys. Eitthvađ varđ ţess valdandi (kannski lungnabólgan) ađ mér fannst ég ekki getađ andađ fyrir ţrengslum. Tók ţvi niđur jólatréđ og get ţví haldiđ heilan dansleik á ný heima í stofu viđ undirleik Sálarinnar...

...einhver sagđi;

-nei nei Heiđa mín, ţú átt ađ taka jólatréiđ niđur í dag!!!

-Nú?...uhhh....víst! ég geri nú barasta ţađ sem mér sýnist...

Hugsa sér!!! Forréttindi ađ gera bara nákvćmlega allt sem manni dettur í hug...ađ gefnu ţví ađ ekki sé veriđ ađ ţjösnast á öđrum. 

Er alvarlega ađ hugsa um ađ elda mér saltkjöt og baunir -túkall Wink

Eigđi ćvintýralega skemmtilegan dag mínir kćru vinir Heart

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Gleđilegt nýtt ár, vegni ţér og dóttur ţinni sem best og kettlingnum líka.

Kv Brynja

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 1.1.2009 kl. 16:57

2 Smámynd: María Guđmundsdóttir

ć já...kettir geta verid alveg gúgú og madur skilur ekkert i sjálfum sér ad hafa bodid theim inn...en svo yndislegt ad kúra hjá lodnu gúgúi sem malar svo hátt ad madur getur ekki sofid...

En gott thid mćdgur erud á batavegi, thetta kemur fyrir á bestu bćjum.

kvedja hédan frá dk..já og gledilegt árid ef ég hafdi ekki sagt thad ádur

María Guđmundsdóttir, 1.1.2009 kl. 17:05

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gott ađ ţiđ eruđ ađ koma til á nýju ári.

Vona ađ áriđ verđi ţér gott

Hrönn Sigurđardóttir, 1.1.2009 kl. 19:33

4 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Eigđu ćvintýarlegt ár elskan.
Takk yfir góđa stundir og spjall á árinu.

Linda Lea Bogadóttir, 1.1.2009 kl. 19:35

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sćl elsku Heida og takk fyrir bloggvinarbod sem ég tygg med tökkum.Vona ad snúllan tín hafi tad betra.

Knús frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 19:43

6 Smámynd: Ómar Ingi

Áriđ Heiđa

Ómar Ingi, 1.1.2009 kl. 21:49

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hafđi ekki hugleitt ţađ, en jafnvel kettlingagrey geta komiđ sér í öfundsverđaađstöđu!

Gleđilegt nýtt ár annars, gyđja brjóstgćđa og megi ykkur mćđgum heilsast vel hér eftir á árinu!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.1.2009 kl. 22:59

8 Smámynd: Hulla Dan

Gleđilegt ár ungfrú dúllfríđur og megi nýja fína áriđ verđa mér eins skemmtilegt í lesningu hjá ţér og ţađ gamla. Takk fyrir ađ koma mér til ađ brosa, alltaf.

Góđan bata á ykkur mćđgur.

Hulla Dan, 1.1.2009 kl. 23:16

9 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

GLEĐILEGT ÁR Ţakka bloggvináttu liđins árs

Jón Ađalsteinn Jónsson, 2.1.2009 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband