Hefđi samt viljađ sleppa sumu...
1.1.2009 | 16:11
Ég var svo sátt í hjartanu í gćrkveldi ţegar ég stóđ og horfđi út á milli gluggatjaldanna ađ kattarkvikindiđ fékk ađ hvíla á milli brjóstanna . Emmalingurinn skalf ţarna mitt á međal, á međan ég klappađi honum frekar undurblítt. Augun hans stóđu ţokkalega vel út úr hausnum. Hann var frávita af hrćđslu... en hinn sáttasti samt virtist vera, ađ ég skildi sýna honum nćrgćtni eftir ađ hafa veriđ frekar fruntu- og truntuleg undafarna daga. Enda fékk ég tímabundiđ ofnćmi fyrir honum. Taldi mig hafa veriđ haldin tímabundnu ćđi...vegna ţessarar ákvörđunar. Ţ.e. ađ taka kettling inn á heimiliđ. Ég er ađ vísu ennţá á ţví...en ţar sem ég er stödd á fyrsta degi ársins ćtla ég ađ vera góđ áfram. Og lćt sem vind um eyru ţjóta ađ kettir séu frá djöflinum komnir...
Nágrannarnir allir sem einn, sáu um ađ sprengja tvöţúsundogáttuna upp í drasl og rusl. Áđur hafđi helvítiđ hann Jón sópađ gangstéttir í nágrenninu. Allt var ţví fjarska flott og fínt fyrir fjöriđ. Mér var fariđ ađ leiđast ţófiđ í skotglöđum og -gröđum einstaklingum fljótlega uppúr miđnćtti. Ég var einstaklega sátt viđ ađ kveđja áttuna, sé ekki eftir neinu...sakna einskis, hefđi samt vilja sleppa sumu.
Englastelpan min útskrifađist í dag af LSH eftir fimm sólahringa darrađadans. Hún er öll ađ koma til. Ég fékk mér til gamans lungnabólgu međ henni...en allt horfir til betri vegar, hjá okkur báđum. Ţađ er gott ađ anda alveg niđur í maga og útum rass ef sá gállinn er manni...svona eftir á ađ hyggja. Er óumrćđanlega ţakklát - ţakklát - ţakklát! Margt var ólíkt međ ţessum áramótum og ţeim fyrri í mínu lífi. Ég til ađ mynda strengdi ekki eitt einasta heit. Ţađ geri ég nú barasta á degi hverjum. Keypti hvorki tertu eđa köku hvađ ţá blys. Eitthvađ varđ ţess valdandi (kannski lungnabólgan) ađ mér fannst ég ekki getađ andađ fyrir ţrengslum. Tók ţvi niđur jólatréđ og get ţví haldiđ heilan dansleik á ný heima í stofu viđ undirleik Sálarinnar...
...einhver sagđi;
-nei nei Heiđa mín, ţú átt ađ taka jólatréiđ niđur í dag!!!
-Nú?...uhhh....víst! ég geri nú barasta ţađ sem mér sýnist...
Hugsa sér!!! Forréttindi ađ gera bara nákvćmlega allt sem manni dettur í hug...ađ gefnu ţví ađ ekki sé veriđ ađ ţjösnast á öđrum.
Er alvarlega ađ hugsa um ađ elda mér saltkjöt og baunir -túkall
Eigđi ćvintýralega skemmtilegan dag mínir kćru vinir
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 10593
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt nýtt ár, vegni ţér og dóttur ţinni sem best og kettlingnum líka.
Kv Brynja
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 1.1.2009 kl. 16:57
ć já...kettir geta verid alveg gúgú og madur skilur ekkert i sjálfum sér ad hafa bodid theim inn...en svo yndislegt ad kúra hjá lodnu gúgúi sem malar svo hátt ad madur getur ekki sofid...
En gott thid mćdgur erud á batavegi, thetta kemur fyrir á bestu bćjum.
kvedja hédan frá dk..já og gledilegt árid ef ég hafdi ekki sagt thad ádur
María Guđmundsdóttir, 1.1.2009 kl. 17:05
Gott ađ ţiđ eruđ ađ koma til á nýju ári.
Vona ađ áriđ verđi ţér gott
Hrönn Sigurđardóttir, 1.1.2009 kl. 19:33
Eigđu ćvintýarlegt ár elskan.
Takk yfir góđa stundir og spjall á árinu.
Linda Lea Bogadóttir, 1.1.2009 kl. 19:35
Sćl elsku Heida og takk fyrir bloggvinarbod sem ég tygg med tökkum.Vona ad snúllan tín hafi tad betra.
Knús frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 19:43
Áriđ Heiđa
Ómar Ingi, 1.1.2009 kl. 21:49
Hafđi ekki hugleitt ţađ, en jafnvel kettlingagrey geta komiđ sér í öfundsverđaađstöđu!
Gleđilegt nýtt ár annars, gyđja brjóstgćđa og megi ykkur mćđgum heilsast vel hér eftir á árinu!
Magnús Geir Guđmundsson, 1.1.2009 kl. 22:59
Gleđilegt ár ungfrú dúllfríđur og megi nýja fína áriđ verđa mér eins skemmtilegt í lesningu hjá ţér og ţađ gamla. Takk fyrir ađ koma mér til ađ brosa, alltaf.
Góđan bata á ykkur mćđgur.
Hulla Dan, 1.1.2009 kl. 23:16
GLEĐILEGT ÁR Ţakka bloggvináttu liđins árs
Jón Ađalsteinn Jónsson, 2.1.2009 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.