ÉG VIL FÁ BLOGGVINI MÍNA AFTUR!
29.7.2008 | 23:16
Mér var svo mál að blogga í gærkveldi að mig svimaði! Shitturinn...þá var allt lokað og læst!
Ég er verulega föst í þessum frasa; it's a sign! Það eru gegnum gangandi "sign" allt í kringum mig. Rauð ljós, biðskyldur og græn einsog gengur. Allt snýst þetta um val og aftur val. Fylgja hjartanu-bullum-sull eða skynseminni. Í starfsvali sem og öðru. Eftir því sem ég kemst næst þá lýgur hjartað aldrei. Ég veit ekki hverju ég fylgi. Því ég segi það með mikilli staðfestu. Ég fylgi hvorugu.
Þegar ég mætti í vinnu eftir sumarfrí fannst mér ég heldur betur vinamörg.... mér taldist til að ég ætti einhverja tugi bloggvina...nú á ég engan... ekki eitt skitið kvikindi......it's að sign hugsaði ég auðvitað og hef ekki komist að neinni niðurstöðu. Græni kassinn minn (borðinn uppi ) er orðin appelsínugulur...it´s sign aftur...litur sköpunar...
Þegar ég svo stend þarna einhversstaðar eftir sumarleyfisævintýrið mitt hitti ég konu sem ég hef ekki hitt í mörg....nokkra mánuði...og þegar hún sagðist lesa bloggið mitt...varð ég hálfvandræðaleg. Ekkert skilti þar á bakvið. Bara plain ....#roðn#...
Svo er ég ávörpuð þar sem ég er næstum því að reykja hass á bakvið skúr þennan sama dag...þá er sagt;
-Er þetta ekki Heiða?
-jú...
-Heiða píkubloggari....
Þá datt ein dauð Lísa úr hausnum á mér!
En mikið svaka var gaman að sjá Dúu live...þó viðurnefnið hafi ekkert verið spennandi. Fallega brosið hennar nær hringinn og alveg upp til augnanna. Skrifað, stimplað og staðfest af Heiðu píkubloggara...
Heyriði nú mig, af gefnu tilfefni þá verð ég enn og aftur að vara ykkur við að vera ekkert að bora í nefin ykkar á Bústaðarveginum! Hafið hárið í lagi, augun vel opin og í guðs almáttugs bænum; BROSIÐ!
Ég náðist nefnilega á mynd ...og myndin var svo guðdómleg að gleymdi að ítreka hvað ég hafði ég hafði til saka unnið, sem varð til þess að ég fékk verðlaun uppá heilar 5000 krónur.
Fulltrúi Lögreglustjórans í Reykjavík vildi með engu móti gefa mér myndina...og ég hugsaði í laumi;
Damn...nú jæja....þá hafa þeir eitthvað til að xxxxx sér yfir, þessir andskotar!
ÉG VIL FÁ BLOGGVINI MÍNA AFTUR!
Annars þrusugóð
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get staðfest að brosið á Dúu er ekta. Þú verður að fara inn í stillingar og endurstilla þetta drasl sem fokkaðist upp í biluninni.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 23:18
Já vá þetta er nú kominn full langur tími miðað við hvað sagt var að það tæki langan tím að laga þetta dót.
Og ég fíla ekki bláan. Vil grænu paprikkuna mína aftur. Já og vinina mína og síðurstillinguna og ogogogogogog........
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 29.7.2008 kl. 23:20
Farðu í stjórnborðið, veldu nýtt þema (eða gamla þemað þitt), vistaðu, og reload. Ef þú ert ekki óheppin, þá virkar þetta, bloggvinir og alles.
(Ég er voða lítið á ferðinni á Bústaðaveginum, en... eftir beiðni frá þér, þá skal ég passa mig að bora í nefið á réttum stað á réttum tíma... hmm... eða var það... bora ekki í nefið? Eða var það.. rangur staður á réttum tíma? Eða... AAAAALLLLAVEGANNA!)
Einar Indriðason, 29.7.2008 kl. 23:24
YNDISLEGUST!
Heiða Þórðar, 29.7.2008 kl. 23:27
Ég á enga vini lengur eins og þú ! Það merkilega við það er að mér er actually ekki sama........hvað er að gerast er ég að verða soft svona í seinni tíð eða er þetta það sem geris þegar maður á í svona samskiptum við fólk þ.e. það er vont en það venst!
Gott að sjá þig!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 23:37
þetta er nefnilega magnað! Mér er þokkalega ekki sama heldur. Gott að sjá þig sömuleiðis
Heiða Þórðar, 29.7.2008 kl. 23:39
Þú þarft að stilla allt aftur í síðueiningum þá færðu bloggvinina aftur
Huld S. Ringsted, 29.7.2008 kl. 23:51
Heiða píkubloggari
þetta er nú bara snilld
þú ert frábær
Lilja Kjerúlf, 30.7.2008 kl. 00:02
Ég ætlaði að stilla en sorrý ekki í boði. Get ekki stillt síðuna og valmyndin (lúkkið) er rétt en í röngum lit
JEG, 30.7.2008 kl. 00:05
Ég er hér
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 00:06
Reyndi líka!
Heiða Þórðar, 30.7.2008 kl. 00:11
Já Heiða vertu stillt
Ómar Ingi, 30.7.2008 kl. 00:18
Mér finnst nú frekar skítt að borga 5000 kr. fyrir mynd sem að þú færð síðan ekki einu sinni að eiga!
Sporðdrekinn, 30.7.2008 kl. 01:08
Jæja segðu....
....STILLT!!!!?
Heiða Þórðar, 30.7.2008 kl. 01:25
Takk fyrir síðast... hvað er allt vitlaust hér í Veröld PuttaPikksins...Þetta BLESSAST allt saman..... sé þig fyrir austan svo Rúsínan mín
Gísli Torfi, 30.7.2008 kl. 02:07
ooo við erum hérna innan seilingar, bloggvinir þínir, en talandi um þá sem lesa bloggið..það er svo gaman að fylgjast með kj...ke.....hér í bæ.... það er alveg hægt að sjá það á svip þeirra að þær lesa mig í ræmur...svo fæ ég ókeipis ritdóm í þokkabót, sem ég tek auddað ekki mikið mark á......en ég sé það nefnilega á svip þeirra hvort þeim líkar eður ei bloggskrif mín og svo hætta sumar að heilsa mér líka stundum...mislíki þeim skrifin mín - alveg kostulegt að fylgjast með þessu!!! En það er ógeðslega fyndið að flytjast í svona smábæ eftir að hafa búið mjööög lengi í bænum...stundum er ég að fá gubbuna...
Góða nótt píkubloggari
alva (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 02:09
Allir mínir vinir eru líka horfnir. Eru að vísu en uppi í bloggvinakassanum, en engar smámyndir eða neitt.
Og ég er búin að prófa allt!!!
Vona að þetta lagist fljótlega.
Knús á þig inn í daginn.
Hulla Dan, 30.7.2008 kl. 06:23
Elskurnar mínar farið bara inn á stillingar svo útlit síðan dragið þið til kassana að vild vistið og búmm allt komið.
Gangi ykkur vel.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.7.2008 kl. 08:49
Dúa ER dásamleg
Hrönn Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 08:58
Virkar ekkert
Heiða Þórðar, 30.7.2008 kl. 09:15
Farðu inn á síðuna hjá Jens Guð. Hann er með leiðbeiningar sem dugðu mér sem er algjör tölvuálfur. Bið að heilsa þér, píkubloggarinn þinn.
Helga Magnúsdóttir, 30.7.2008 kl. 12:21
Hmmm ég þarf að prufa þetta..ég er búin að bíða og bíða eftir að bloggvinir mínir detti inn aftur
Lena pena, 30.7.2008 kl. 15:06
uuu...er búin að prufa allt og ekkert virkar...bloggvinir mínir eru ennþá týndir..
Lena pena, 30.7.2008 kl. 15:18
Hæhæjjjjjj ég er komin En hvernig náðir þú að húkka vinina aftur ???? Hey já sé núna að Jesn Guð er málið
Knús á þig litli PJÓLUbloggari ( nýyrði eða á spænsku)...man ekki allavega frá Þórdísi komið
Solla Guðjóns, 31.7.2008 kl. 02:18
Knús á þig pjöllubloggarinn þinn
Verð að ná í bloggvinina aftur,,,er búin að vera að bíða og bíða
Ásgerður , 31.7.2008 kl. 10:58
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 5.8.2008 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.