Glatađi sálinni...
24.7.2008 | 00:23
Vatnsberi: Veraldleg auđćfi og andleg fágun tengjast. Oft ţegar leitađ er ađ öđru hvoru slćst hitt međ í för. Ţú ţarft ekki ađ henda peningum ţínum til ađ finna sálina. (sjörnuspá dagsins)
Mér finnst ţetta frábćr speki! Algjörlega frábćr. Svo djúpt og sneddý eitthvađ.
Nema hvađ ađ peningatréđ sem stađiđ hefur inn í stofu hjá mér (viđurkennist; var orđiđ hálftussulegt) var ekki ađ gera sig fyrir heildarlockiđ, viđ nýja sófann. Ég henti ţví...og svo kemst ég ađ ţví í framhaldi ađ ég týndi sálu minni um leiđ. Hefđi hugsađ mig tvisvar um -hefđi ég haft minnstu grunsemdir um ađ ég vćri ađ glata sálu minni. Mér er nefnilega frekar annt um hana...
Búin ađ leita logandi ljósi í ruslinu ađ sálinni....glötuđ mér ađ eilífu...hef svo sem ekki miklar áhyggjur, mér mun áskotnast ný og vonandi mun betri um nćstu mánađarmót. Ţá er ég alltaf asskoti rík...svona fram yfir miđnćtti nćsta dag.
Góđar stundir.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
AURASÁLIN í öllu sínu veldi í einn sólarhring!
Síđan bara svartnćtti sálarleysisins, nema ađ ţú eigir sjéns og sćđisdrepandi krem!?
Magnús Geir Guđmundsson, 24.7.2008 kl. 02:37
Týndar sálir rata oft heim á endanum, bíddu róleg öll peningatré sem ég hef séđ hingađ til fölna og deyja, vonlaus rćktun
Ásdís Sigurđardóttir, 24.7.2008 kl. 06:33
Sá litla sál snöktandi úti á róló í morgun, hún sagđi viđ mig međ tárin í augunum hvar er mamma, ég sakna svo mömmu....
Ég sagđi bara eins og er: Hún ćtlar ađ fá sér nýja um mánađarmótin og henni er alveg sama um ţig og hćttu ţessu vćli.
Leitađu bara ađ nýrri móđur!
Ég er kominn međ móral, ég ćtla ađ skokka eftir henni og bjarga henni, ég verđ bara međ 2 sálir ţá.
Ekki nema ađ Heiđa vilji gömlu aftur?
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 08:51
Finndu sál ţína
Ómar Ingi, 24.7.2008 kl. 09:42
I know u got soul, hey... JB
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 09:45
Alltaf má fá nýja sál og fagurt föruneyti.
Helga Magnúsdóttir, 24.7.2008 kl. 11:41
Hlakka til mánađarmótanna
Ásgerđur , 24.7.2008 kl. 12:35
Skilađu henni undireins!
Heiđa Ţórđar, 24.7.2008 kl. 13:11
Verđur á randi, held ég...
Heiđa Ţórđar, 24.7.2008 kl. 14:39
eins gott ađ glata ekki sálinni
Margrét M, 24.7.2008 kl. 14:48
...verđur á randi held ég líka.
Kveđja til ţín snilldarpennakona.
Marta B Helgadóttir, 24.7.2008 kl. 14:58
Já stjörnuspár ......er eitthvađ ađ marka ţćr?
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 24.7.2008 kl. 16:42
Ef ţetta helst í hendur áttu ađ geta hent sál ţinni og uppskoriđ peninga fyrir göfuglynt fleygjukast!
Ţetta er ţví ruglumbulumsteypumall hjá ţér!
meistarimeistaranna
Jakob Bragi Hannesson (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 17:21
Knús inn í kvöldiđ Heiđa mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.7.2008 kl. 17:41
Meistari Jakob, meistari Jokob...sefur ţú...sefur ţú...hvađ slćr klukkan...?
Heiđa Ţórđar, 24.7.2008 kl. 18:27
Alveg ađ koma mánađarmót :)
But you´ve got soul woman.............!
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 18:29
Verst er sumir halda ţví fram ađ Guđ vilji ekki ađ mađur eigi peninga...held ađ hann vilji ađ ţú eigir fullt ađ ţeim og sál líka. Rétt er ađ eftir ţví sem mađurinn ţroskast í nútímanum eykst skilningur og ţekking á honum...er ţađ ekki kúl? Hallóhalló
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 23:35
.....7 dagar...bara 7 dagar....
alva (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 23:40
...kannski bara fínt ađ prófa ađ vera sálarlaus í 7 daga...ţangađ til ţú kaupir nýja hehe...
Luv
alva (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 23:41
Ţađ er kúl!
Heiđa Ţórđar, 25.7.2008 kl. 03:10
Elska mánađarmót.
Knús á ţig og njóttu dagsins.
Hulla Dan, 25.7.2008 kl. 09:08
Já merkilegt ađ ríkidćmiđ skuli ekki haldast nema sólarhring
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.7.2008 kl. 11:25
Njóttu sólarhringsins vel snillinn ţinn.
Elísabet Sigurđardóttir, 25.7.2008 kl. 13:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.