Loðin píka á hvolfi...

Það rigndi í dag. Rigning er auðvitað bara rigning, en ég er ekki frá því að í dag hafi hún verið blautari en venjulega. Svo stytti upp. Og þá varð styttra upp...ég notaði því tækifærið og heilsaði upp á liðið í himnaríki... (amma biður að heilsa)

...á bakaleiðinni kom ég við í Kaskó. Þar beið mín frátekinn sleikur og þegar ég vitjaði hans í "tapað-fundið" deildinni var horft á mig einsog ég væri fáviti! Algjör bjáni! 

Ég snáfaði út með græna papríku í poka og fór að hugsa...ma. um hvað er fallegt og hvað er ekki svo fallegt í fólki. 

Fyrir mér er það svo (útlitslega); að svo framarlega sem að augun sitja með nokkuð jöfnu millibili rétt fyrir ofan nef. Nefið ekkert ógnvekjandi stórt eða pöddulítið. Varirnar ekki eins leggöng á hvolfi. Ekki hafi verið grýtt upp í mann í æðiskasti, óteljandi  tönnum í gómana.  Að maður sé ekki með fæðingablett á maganum sem minnir á loðna píku á hvolfi...

...þá sé maður nokk safe.  

Njótið kvöldsins og hvors annars Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Stelpa, einn góðan veðurdag hrekkur svo ofaní mig við lesturinn á þínum píkusögum að ég kafna í eigin munnvatni  sástu mömmu? bað hún að heilsa?

Farðu vel með þig pjöllan þín   Sex 

Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 22:26

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Sjúkkit, ég rétt slapp.

Helga Magnúsdóttir, 21.7.2008 kl. 22:35

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Já elskan, bað að heilsa

Heiða Þórðar, 21.7.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það hlýtur að vera ferlegt að vera með loðna píku á hvolfi

Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 23:24

5 Smámynd: Heiða  Þórðar

Láttu mig þekkja það!

Heiða Þórðar, 21.7.2008 kl. 23:40

6 Smámynd: JEG

OMG þú er milljón dala virði.

Knús úr regninu í sveitinni.

JEG, 22.7.2008 kl. 00:07

7 identicon

Engin loðin píka á mér og mínum maga, en ég kemst í snert við loðna píku reglulega ...

Kær kveðja, sæta!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 00:35

8 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er dáldið meira fyrir ~Loðnar Rottur~

Steingrímur Helgason, 22.7.2008 kl. 01:08

9 Smámynd: Sporðdrekinn

 Ég varð nú bara nokkuð nerfus núna. Hljóp inn á klóset og kíkti í spegil.... Augu/ check.  Ætlaði reyndar aldrei að finna augun fyrir augnhárunum

Nef/ check. Fer ekki framhjá neinum, það er að segja nema að ég fari öll framhjá, en er ekkert lítið heldur.

Varir/ check. Ekkert allt of stórar greyin, ekki bætir úr skák að nefið skagar yfir þeim, en þær duga.

Tennur /check. Enda búin að láta laga þær.

Loðin fæðingablettur á maga/ finnst ekki-check. Það var hinsvegar allt of loðin píka þarna við jaðarinn á maganum, verð að trimma, maður gæti jú lent í lukku pottinum og þá vill maður ver fínn

Svo svona allt í allt þá held ég að ég sé safe

Sporðdrekinn, 22.7.2008 kl. 02:08

10 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Úff, ég þarf að koma í tékk hjá þér

Kem líka með næst til himnaríkis, hef alltaf langað að droppa þar við og heilsa upp á nokkra.

Luv ya

Elísabet Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 10:19

11 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Varstu að sækja gamla sleikinn þinn?

Ég held nebbla að starfsfólkið sé að stela þessu, ég finn aldrei neitt þarna.

Ég er búinn að fara á hverjum degi síðan fyrir helgi.... ekkert

Ég hef skilið eftir 4 og þegar ég ætlaði að sækja einn í gær (þurfti að nota hann í annað) þá voru þeir farnir... það þarf að skoða þetta!

Þórður Helgi Þórðarson, 22.7.2008 kl. 11:29

12 Smámynd: www.zordis.com

Eins gott ad vera ekki á hvolfi!

Augu fyrir ofan nef og undir zví rósahnappur sem ljódmaelir dásemd lífsins og kastar hér kvedju á zig undurblída snót!

www.zordis.com, 22.7.2008 kl. 22:10

13 identicon

frusssssssss

alva (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 22:18

14 identicon

Þarf ekki að tékka, allt í þessu fína hér - en ekki hvað?

Athyglisvert, loðin píka á hvolfi.................................. hvar hef ég séð svoleiðis...........

þú ert frábær:)

Ofurskutlukveðja

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 23:25

15 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ég smekka ekki fyrir þig, er með augað í hnakkanum.

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 23.7.2008 kl. 01:32

16 Smámynd: Solla Guðjóns

Heiða Bergþóra hvernig í andskotanum dettur þér í hug fæðingarblettur dulbúin sem loðin píka á kvofi....veinHættu svo að stríða Jóni grana á hæðinni

Solla Guðjóns, 23.7.2008 kl. 01:59

17 identicon

Semsagt þegar maður fer út að trimma, er maður þá að snyrta .... ? hmmm, Sporðdreki?

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 08:41

18 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

segi það sama og solla !!!

Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 10:22

19 Smámynd: Marinó Már Marinósson

og Ef maður dettur í það og er á hvolfi; þá sér maður konur þá allt öðruvísi?   

Marinó Már Marinósson, 23.7.2008 kl. 12:40

20 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ég hef séð loðna píku á hvolfi, sober og alles

Heiða Þórðar, 23.7.2008 kl. 13:57

21 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Marinó Már Marinósson, 23.7.2008 kl. 14:00

22 Smámynd: Sporðdrekinn

haha Já Doddi minn, það er bara svoleiðis

Þessar slettur á milli mála geta víst stundum komið manni í vandræði

Sporðdrekinn, 23.7.2008 kl. 18:17

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef séð loðna píku á hvolfi, sober og alles

Í spegli Heiða mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.7.2008 kl. 19:41

24 identicon

Er þetta bara Píkutals-síða ? Þið eruð allar í mikilli þörf fyrir karlmenn.

Palli (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband