Nobody's pxxxx from Blueberry Hill...
27.3.2008 | 21:07
Ég lćt alltaf dćla bensíni á bílinn minn. Ţetta er munađur sem ég leyfi mér, hversu létt sem buddan er hverju sinni. Ég hef fengiđ ávítur frá mínum sérlega bíla-ráđgjafa. Endalausir fyrirlestrar um hversu miklu ég beinlínis hendi af peningum útum gluggann fyrir ţessa óţarfa ţjónustu. Ég sé nú ekki of góđ til ađ dćla sjálf...og gildir ţá einu hvort ég sé nýkomin úr handsnyrtingu eđa ekki. Hvort ég sé íklćdd pilsi í 50 stiga gaddi....og frosthćtta frá helvíti í móđurlífi og endaţarmi sé ađ veđi. Hvort ég pissi uppí vindinn eđa á hann...hvort ég sé á hćlum og brjóti á mér öklana.
Ég er enganveginn sammála honum. Margítrekađ hef ég bent viđkomandi á, ađ einhverjir verđi ađ greiđa launakostnađ ţessarar blessuđu manna, sem ég er farin ađ ţekkja međ nafni. Í hvert og eitt einasta skipti sem ég renni í hlađ á mínum eđalvagni koma ţeir hlaupandi. Ég fć toppţjónustu. Ég greiđi líka ađ hluta laun ţeirra. Stundum koma ţeir tveir í einu...eftir ţví hvort ţurfi ađ skafa snjóţungar rúđur...ţví sjaldnast skafa ég meira en rétt tvö gćgjugöt. Oftar en ekki ţrífa ţeir líka rúđurnar, vitandi ađ önnur rúđuţurrkan er fyrir löngu lömuđ og úr sér gengin. Ađ viđbćttu ţví ađ rúđupiss-dunkur/blađra er enginn í bílnum. Ţegar ég rétt skáskít annari löppinni inn á bensínstöđina eftir einum mjólkurpotti, heyri ég hrópađ úr öllum og sérhverju horni;
Hć Heiđa...hi Heida...hćć Heia...hei heyja...svona eftir ţví hverslenskur viđkomandi starfsmađur er...ég veifa og dingla framan í ţá rassinum...fleygi kossi út í rokiđ og er flogin međ ţađ sama...glöđ og ánćgđ međ ađ vera; nobody´s pussy from Blueberry Hill...
Seinnipartinn í dag var ég í lúnari kantinum og legg viđ dćluna mína, en hún er líka alltaf sú sama; nr: 7. Timo kemur hlaupandi međ bros á neđri vörinni sinni...
...ég pota puttanum ofan í budduna mína og dreg upp rćfils fimmhundruđ kall međ sjúskuđum fúlum karli framan á...svo sé ég annađ krumpudýr á ţúsund kalli... öllu hressari til augnanna....
....á ljóshrađa, reiknađi ég út ađ ég myndi geta keyrt í vinnuna og heim á ţúsundinu fram ađ mánađarmótum...ţ.e.a.s. ef ég keyrđi hratt....mjööööög hratt.
Ég rétti Timo geispandi úrillan peninginn. Hann tók viđ ţúsundkallinum og brosti.
Ég val-hoppađi inn á stöđina (passađi mig á ađ dingla rassinum hćfilega mikiđ til hćgri) og valdi bláan beljuvökva út í kaffiđ, eftir ţrćlmikla umhugsun. Borga brúsann og labba út í kuldan til Timo...hann brosir undursćtt ţar sem hann stendur og dćlir...og dćlir og dćlir....án ţess ađ hafa sett á sig smokk...
...hann var komin upp í 5.830.- Brosiđ hans stífnar ţegar hann áttar sig, en áđur en ţađ gerist tek ég eftir ađ hann er međ tvćr stíftennur, hiđ minnsta. (engan perra-hugsunarhátt hérna) En hann var-er fjarska sćtur, af einhverra ţjóđa kvikindi ađ vera. Íslenskt (fyrir Heiđu) já takk.
Ég var margítrekađ beđin afsökunar á bensínstöđinni af yfirmönnum Timo...og ég alveg bit.
-Og hvađ nú?...spyr ég. Viđbúin ţví ađ bensíninu yrđi ćlt uppúr bílnum aftur...
-ekkert og neitt, svarar vaktstjórinn. Ţetta eru okkar mistök...afsakađu ţetta bara, okkar mistök....
-en Timo...lendir hann í vandrćđum?
-nei nei...
-olrćt ţá... segi ég (lítiđ sem ekkert fúl) ....ég keyri í burt... auđvitađ alsćl međ dauđadrukkinn bensíntank á spott-prís. (hvađa vćl er ţetta annars útaf bensínverđhćkkunum?) Bađ til Guđs ađ Saxi yrđi ekki tekin fyrir ölvunarakstur...
....ég hugsađi međ sjálfri mér, svolítiđ hátt svona og ákveđiđ; -auđvitađ fyrirgef ég ţessa yfirsjón...en ţó ađeins međ einu einasta skilyrđi;
Ađ ţetta komi ALDREI fyrir aftur!
Lániđ gjörsamlega leikur viđ mig ţessa dagana...og ég sem hélt ég vćri á vanskilaskrá...
Athugasemdir
Lukkí bastard ţú... Ég kem viđ í kvöld međ slöngu og viđ dćlum smá af ţínum og setjum á minn... hehe.
Linda Lea Bogadóttir, 27.3.2008 kl. 21:12
Segđu svo ađ ţađ borgi sig ekki ađ láta dćla á fyrir sig. En ég held alveg pottţétt ađ dúddinn verđi rekinn. Og já vonum ađ ţađ gerist ekki aftur.
Halldór (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 21:15
Já pćldu í ţessu? Bíđ ţér á rúntinn um helgina, ekki spurning!
Heiđa Ţórđar, 27.3.2008 kl. 21:17
Nei Halldór...ég trúi ţví ekki!
Heiđa Ţórđar, 27.3.2008 kl. 21:33
Heppin ertu
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2008 kl. 21:41
Hahaha ţú verđur ađ passa á ţér dilluna dúllan mín,(eđa ekki)
Sigrún Friđriksdóttir, 27.3.2008 kl. 21:49
Ég pant koma međ á rúntinn fyrst ţú átt eđalvagn ...
Maddý (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 22:38
Komdu bara aftur viđ á morgun og tékkađu á Timo........
Annars held ég ađ ţetta séu nú mistök sem hljóta ađ koma fyrir töluvert oft á benzínstöđvum ;) Fjandakorniđ - hver getur ekki orđiđ annarshugar stöku sinnum?
Hrönn Sigurđardóttir, 27.3.2008 kl. 22:43
Hrönnsla gefđu mér nú smá kredit hérna! Ertu ađ draga ţađ eitthvađ í efa ađ ţetta hafi EKKERT MEĐ RASSINN MINN AĐ GERA EĐA....?
Heiđa Ţórđar, 27.3.2008 kl. 22:46
Ótrúlega gaman ađ lesa skrifin ţín Heiđa, snilldar frásagnarstíll :) ... sennilega eins gott ađ Georg á Nćturvaktinni var ekki vaktsjórinn í ţessu tilviki ...
Hólmgeir Karlsson, 27.3.2008 kl. 22:46
SĆLL!
Heiđa Ţórđar, 27.3.2008 kl. 22:52
tjah.........
Hrönn Sigurđardóttir, 27.3.2008 kl. 23:09
-út međ ţađ stelpa!
Heiđa Ţórđar, 27.3.2008 kl. 23:20
Ţú ert ađ sjálfsögđu ţađ mikil dama ađ ţú átt ađ fá borgađ fyrir ađ leyfa ţessum mönnum ađ dćla á saxa.....ţetta rassasax greinilega borgar sig
Einar Bragi Bragason., 28.3.2008 kl. 00:00
Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2008 kl. 00:05
Hvarflar ekki ađ mér Heiđa ađ ţetta hafi međ nokkuđ annađ ađ gera en dillurnar á rassinum ţínum ađ gera, viss um ađ hann er ekki fyrsta og verđur ekki síđasta fórnarlambiđ
Sigrún Friđriksdóttir, 28.3.2008 kl. 00:14
Óskapleg kyngreinanleg karlremba er í gangi hérna í athugasemdum.
Ég er líka međ flottann rass, ekki fć ég frítt bensín !
Misrétti !!!
Steingrímur Helgason, 28.3.2008 kl. 00:19
Eru stelpur ađ dćla á bílana hjá ţér Steingrímur eđa allavega hommi
Sigrún Friđriksdóttir, 28.3.2008 kl. 00:32
Ţađ verđur ađ vera einhver sem hrífst af kinnunum
Sigrún Friđriksdóttir, 28.3.2008 kl. 00:33
Ţetta hefur komiđ einu sinni fyrir hjá mér. Ţá dćldu ţeir allt, já allt of miklu bensíni á DÍSEL-bílinn minn!!!
Hlynur Jón Michelsen, 28.3.2008 kl. 00:56
Vá ţú hlýtur ađ vera međ ROSALEGAR kinnar, ekki bara of mikiđ, vitlaust líka
Natta natta, segjum viđ í mínu landi, en annars ljúfa draum elskurnar
Sigrún Friđriksdóttir, 28.3.2008 kl. 01:03
Ekkert sopafyllirí á Saxa ţetta hefur veriđ óvćntur og ánćgjulegur glađningur fyrir hann"garminn"og sjálfsagt hefur hann vitađ ađ dinglubossinn ćtti eftir ađ skila svona góđu fylliríi.
Go girl......hristu bossann ......
Solla Guđjóns, 28.3.2008 kl. 08:58
Sumir eru alltaf ađ grćđa Kannski mađur prófi ađ dingla rassinum nćst ţegar ég tek bensín eđa fć Heiđu til ađ ...................
Georg Eiđur Arnarson, 28.3.2008 kl. 09:56
Ćtli ţetta hafi ekki veriđ innborgun á ţađ sem olíufélögin náđu af ţér og öđrum neytendum međ samráđinu.
Steingerđur Steinarsdóttir, 28.3.2008 kl. 10:02
Heppin ertu.
Knús inn í daginn
Kristín Katla Árnadóttir, 28.3.2008 kl. 10:32
flott
Ólafur fannberg, 28.3.2008 kl. 11:17
Ţarna kemur veikleiki okkar berlega í ljós eđa eigum viđ ađ segja kurteisi.Hefđi ţetta gerst ef annar en saxsi hefđi veriđ međ opna ćđ og fengiđ líterinn á 26,60 ?
Ţ Ţorsteinsson, 28.3.2008 kl. 12:47
Hef lent í svipuđu í 1 skipti, bađ um bensín fyrir 2 ţús kall, var ekki međ meiri pening á mér ţá stundina, en fékk fullan tank. Mistökin ţurfti ég ekki ađ borga Mér fannst ég hafa grćtt helling
Marta B Helgadóttir, 28.3.2008 kl. 14:35
Ţađ borgar sig ađ vera skvísa...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.3.2008 kl. 15:09
get ekki ímyndađ mér ađ timo verđi rkinn, ţeir setja bara inn í starfssamninginn hjá bensíntittunum nćst ađ ţeir skuli gćta augna sinna og horfa minna á dillibossa og meira á dćluna hehehehe
Guđrún Jóhannesdóttir, 28.3.2008 kl. 15:21
Er ţađ máliđ ađ ţiđ ferđist um hálfberrassađar og látiđ fylla á ...
... ha?
Gísli Hjálmar , 28.3.2008 kl. 17:58
Halla Rut , 28.3.2008 kl. 19:18
Ţvílíkt hnoss ađ fá svona bensínkoss!
Njóttu ţess elskan mín, ţađ var kominn tími á ađ Saxi fengi sopann!
www.zordis.com, 28.3.2008 kl. 21:48
stórskemmtileg frásögn
Brjánn Guđjónsson, 29.3.2008 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.