Kæru bloggvinir og aðrir ...

Ég bið ykkur í mestu vinsemd að sýna þessum degi tilhlýðilega virðingu.

Slökkvið á öllum viðtækum og tólum heimilisins. Hallið aftur augunum (laust -passið að skella ekki í lás) stoppið óþarfa andardrætti (mjúklega),  tendrið örlítið kertaljós ...

...ekki örvænta ég er að tala um eina fucking mínútu....eina skitna mínútu..sextíu sekúndur....

...af þeirri einföldu ástæðu að....

...í dag eru nákvæmlega eitt ár og 2 dagar síðan ég byrjaði að blogga einsog motherfucker Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hugsaðu þér ef þú hefðir ekki sest niður fyrir 367 dögum og hafið blogg! Þá vissi ég ekkert um þig

Hrönn Sigurðardóttir, 20.3.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

þú veist ekkert um mig

Heiða Þórðar, 20.3.2008 kl. 14:18

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 20.3.2008 kl. 14:18

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ég veit

Hrönn Sigurðardóttir, 20.3.2008 kl. 14:19

5 identicon

Heil og sæl; Heiða og aðrir skrifarar !

Þakka þér; þarfa hugvekju til okkar, nú í Kyrraviku (Dymbilviku). Mér finnst örla á nokkurri hugsun fólks, í Rétttrúnaðarkirkjunni (Austurkirkjunni), í þínum ranni, og er það hin mesta sæmd.

Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 14:36

6 Smámynd: Heiða  Þórðar

En ég ætla að þiggja kaffiboðið aðeins í þeim tilgangi einum að kynnast þér betur, indæla stelpa

Heiða Þórðar, 20.3.2008 kl. 14:46

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

..og heimurinn varð aldrei samur aftur

Til hamingju með afmælið krúsa mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2008 kl. 16:07

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

og á þessu ári hefur bensín líterinn hækkað um 12398765%...........

Hvernig hefur saxi það í dag.......klappaðu honum fré mér......

Einar Bragi Bragason., 20.3.2008 kl. 17:08

9 Smámynd: Gísli Torfi

er til svona BlogAnonymous.. ef menn skildu ekki ráða við sig.. gott til þess að vita ef þetta fer að verða alveg stjórnlaust

En ég er nú bara að grínast í þér.. þú ert Yndisleg Heiða mín og til Hammó með Ammó í bloginu. ég ætla að tékka á því hvenær ég byrjaði.  

 Gleðilega Páska

Kv G

Gísli Torfi, 20.3.2008 kl. 17:21

10 Smámynd: Gísli Hjálmar

"Aldrei hafa svo margir svo fáum svo mikið að þakka ..."

W. C.

Gísli Hjálmar , 20.3.2008 kl. 17:48

11 identicon

Sæl Heiða.

Til hamingju með þennan áfanga.Stór og mikill er hann.

Og enn fleiri eiga eftir að líta dagsins ljós.

Nefnilega  "Ljósið" er óendanlegt.

I dont know why                                                                                                       I love her like I do---------------------------------BUT I DO.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 17:59

12 identicon

 Skemmtilegt þetta blogg!þetta kemur allt öðruvísi út, en ég set þetta upp.

Not my fold.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 18:01

13 Smámynd: Heiða  Þórðar

Takk takk og takk fyrir mig

Heiða Þórðar, 20.3.2008 kl. 19:42

14 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Til hamingju með eins árs afmælið.

Georg Eiður Arnarson, 20.3.2008 kl. 20:14

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég hef þergar sýnt þér fulla virðingu (eða ég held allavega að ég hafi náð að þegja í mínútu.......hitt var allt til staðar)))

Klukkan hvað byrj......neeeeee djók.......er að drepast úr þreytu og með svefngalsa og knús á þig litla

Solla Guðjóns, 20.3.2008 kl. 21:47

16 identicon

Hæ elsku Heiða til hamingju með hitt afmælið þitt sem var miklu merkilegra en þetta... hættu BARA fyrir mig að segja þetta helvítis F orð... talaðu íslensku kona þú kannt það svo vel.

Annars allt gott að frétta af mér... og mínum.

lúv... Kolls

ps. ég get ekkert þagað í mínútu...

Kolbrún Jóna Pétursdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 21:55

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehehehe knús á Heiðu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2008 kl. 22:09

18 Smámynd: Heiða  Þórðar

Elsku Kolls...þú veist ég segi aldrei FUCK, né blóta ég....skrifa það bara

Love you guys

Heiða Þórðar, 20.3.2008 kl. 22:44

19 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Tók tveggja mínútna þögn til að minnast þín elskan.
Til hamingju -

En vá veistu hvaða dagur er í dag?

Linda Lea Bogadóttir, 21.3.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband