Leita enn að syngjandi smokkum...
18.3.2008 | 23:56
Þegar þú horfir á kleinuhring, hvað sérðu?
Sérðu kleinuhring eða sérðu gatið? Ef þú sérð gatið ertu annaðhvort perri eða afar neikvæð/ur alveg hreinasta satt! Ég er hætt að skrökva. Þetta er svona sami pakkadíllinn og að sjá glasið annað hvort hálffullt eða hálftómt...
Mér datt þetta allt í einu í hug í sambandi við eitt atriði eða tvö... ég hafði farið út um helgina, eina svolítið svona langa örstund...hafði verið að undirbúa matseld og skildi eftir englana eina heima, þessa ósýnilegu sem alla daga eru mér nærri...en kippti einum engli með í bílinn þó...hann Saxa...
Ég hafði kyrfilega gengið frá reykskynjaranum innst inn í lokuðum skáp og áður hafði ég tekið batterýin úr og falið þau fyrir sjálfri mér... ég setti á mig sólarvörn...þvílíkur dagur! Sólin skein...
Með þetta fór ég út brosandi, hoppandi glöð, fagnaði ilminum einsog smástelpa í forljótum jogging-galla sem gerði akkúrat núll fyrir vaxtalagið...
Það varð stelpa á vegi mínum sem ég þekki þó nokkuð vel...hún blótaði sólinni, vorinu og öllu sem því fylgir...
-það er svo andskoti vont að keyra þegar sólinn liggur svo lágt á lofti...og svo þessar helvítis flugur! Tvennum subbulegum blótum tókst henni að troða í eina frekar langa og leiðinlega setningu...
Ég missti andlitið!
Í bókstaflegri merkingu missti ég andlitið í götuna...þarna lá það...með hryllingssvip...þegar ég jafnaði mig tók ég það upp og setti það framan á hausinn...en því miður vildi ekki betur til en svo, að núna situr andlitið á mér frekar skakkt og lafandi svona ofarlega á hausnum einhvernveginn...
...en það hlýtur að lagast með hækkandi sól...ykkur að segja þá skilst mér að öll sár læknist um síðir
Þegar heim kom, tók á móti mér þvílíkur ilmur....ummm hugsaði ég...hangikjötslyktin!...alveg einsog á jólunum...
...heimilið angaði af hangikjöti úr öllum hornum...
...ég leit ofaní pottinn þar sem tvö stór bjúgu og fjórar kartöflur góndu á mig, fokillar og ofsoðnar með stóru fallegu brúnu augunum sínum...
...samviskusamlega og yfir mig spennt yfir kræsingunum tók ég eitt bjúga...og tvær kartöflur... í framhaldi, hef ég tekið afar afdrifaríka ákvörðun í mínu lífi.
Bjúgu eru forvondur matur! Og ekki til neins brúks nýtilegar...ekki neins...ég ætla að taka netta pásu frá bjúgum...
...leita enn logandi ljósi af syngjandi smokkum! Veit einhver hvar þeir fást?
Njótið dagsins í strimla...ræmur og ekki síst í tætlur...
Strákar! Vinsamleg tilmæli til ykkar frá mér, af einlægri væntumþykju.
-í guðana bænum - ekki missa af ykkur andlitið þegar pilsin var að hittast og styttast með hækkandi sól
Æðislegur árstími!
Flokkur: Bloggar | Breytt 19.3.2008 kl. 06:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða lag viltu hafa á smokkunum Heiða mín? Ég vil ríða þér í nótt ...... eða eitthvað annað gott hehehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 00:22
nei nei nei; ástaróð frá Bubba eða Bjögga...dí ég er svo glötuð, ég veit það!!!
...ekki amalegt að fá þína tillögu í morgunsárið, svona þegar ég fer að hugsa um það
Heiða Þórðar, 19.3.2008 kl. 00:29
hvað með stranger in the night.........well meet again...hmmmm hey lagið er á síðunni minni .....instrúmental með seiðand sax og heitir Dama.......
Hvernig líður saxa annars,
Einar Bragi Bragason., 19.3.2008 kl. 00:46
best væri að heyra lagið "My life is such a Drama I need my Mama"
Soðin skaufi er fínasti matur ( hef kallað þennann mat það síðan 1984 )
Gleðilega páska Heiða mín
kv G
Gísli Torfi, 19.3.2008 kl. 01:20
Saxi hefur það fínt Saxi -ditóttur (vona að geðslag ykkar eigi ekkert sameiginlegt) í síðustu viku hefur kvikindið að mestu verið til friðs...nema ef vera skildi að gæjarnir mínir á bensínstöðinni þurftu að "þjösna" upp rúðunni (rafmagns auðvitað) og helst hún nú uppi með tveimur frostpinnastöngum -smá minnimáttakennd í gangi -því rúðan afturí er með eðal útskorinn trékubb ..... tékka annars á laginu þegar hátalararnir sem mér voru lofaðir frá Guði, detta af himnum ofan
Móðir í hjáverkum; já þú meinar...ég ætlaði nú bara að hlusta á þá og éta þá á eftir.... hvurslags dónahugsunargangur er í þér stelpa!
Gísli; nei nei nei -my life is so fucking great that I dont need MORE of my mama...hentar betur fyrir mig félagi
Gleðilega páska Gísli minn sömuleiðis. Farðu vel með þig
Heiða Þórðar, 19.3.2008 kl. 06:07
Já, ég er ótrúlega klár í að skera út:) Frábær árstími, elska vorið.
Knús á þig
Ásgerður , 19.3.2008 kl. 07:10
Gleðilega páska mín kæra. Smokkar hvern andskotann. Ertu ekki löngu orðin náttúrulaus?
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 12:05
Humm... Heiða mín ertu enn að leita af gúmmígallanum...hehe
Já mér finnst æðislegt að vorið sé að koma
Enn veistu hvað ég þarf að gera mikið þegar SNJÓRINN er FARINN...framm að 28 júní... úff
Lukkuskott (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 12:44
Gleðilega páska. Syngjandi smokkar fást í Kínverska Sendiráðinu!
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 12:55
Ég segi nú bara einsog "eitthvað" lífrænt sem hefur mikið af skoðunum á allt og öllum nema sjálfum sér; Brynja ég elska þig ...
Gísli Hjálmar , 19.3.2008 kl. 18:20
Eg ég horfi á kleinuhring og sé heildarmyndina...... sé hringinn með gatinu.... sé karamellukremið sem lekur freistandi til hliðanna
...er ég þá afar neikvæður perri?
Stúlka komdu við hjá mér, næst þegar þú átt leið um - ég skal gefa þér skúffuköku og allir öruggir
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 21:04
Hver var að sjóða þessi bjúgu???? gat er og verður gat, í kleinuhring eða einhverju öðru bíttar, göt á alltaf að fylla upp í.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 23:14
Syngjandi smokkar og suðandi býflugur........koddu með að dansa gógó......eina lagið sem ég get hugsað mér að smokkur syngi
Solla Guðjóns, 20.3.2008 kl. 01:12
He he, þetta var fyndið.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 04:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.