...með fætur í kross...
29.1.2008 | 17:04
-hvað segirðu gott? spurði ég hann fyrir helgi...
-ekkert gott, mér líður ferlega illa...bý nú hjá vini mínum þar sem kærastan henti mér út í vikunni....
-æi nei! vona að þetta lagist hjá ykkur...
-Heiða við ætluðum að gifta okkur í sumar...hvað á ég að gera?
-púff...veit ekki....þekki ekkert til ykkar svo sem....
-á ég að láta hana í friði um helgina eða?
-hmmm....sko nei ekki alveg...sendu eitt sætt sms...ekki meira og ekki minna...
-ég sendi henni blómvönd í vikunni...hún brjálaðist! Ég skil ekkert í íslensku kvenfólki!
-í alvöru....slepptu sms-inu þá...láttu hana eiga sig yfir helgina...þetta lagast ...
...svo fékk hann svaka flottar ráðleggingar frá mér sem virkuðu ekki betur en svo, að í gær kom hann....og við erum að tala um niðurbrotinn mann! Í molum...hún sleit þessu endalega daman. Ég sem hélt að ég væri með allt á tæru varðandi; unað kynlífs og ásta...
-blessaður vertu ekkert að spá í þessu maður...þú finnur aðra konu!
-heldurðu það? afhverju segirðu það?
-nú bara þú ert góður maður...
-afhverju segirðu að ég sé góður maður, á hverju byggir þú það?
-sko....hmmm....ég sko....innsæi mitt segir það....
...augun urðu glaseygð....tár gægðist framfyrir og var nærri því að sleppa sér framfyrir kinnina.... og þar sem ég er samúðarbúnt dauðans og það er mér líkt að sýna samhyggð með snertingu, var ég næstum næstum búin að taka utan um hann ...en snarsnerist á punktinum...þegar ég gerði mér ljóst að hann myndi enda á milli brjóstanna á mér...þar sem hann er hausnum lægri...
-þú ert líka góð kona Heiða...
...svo stóð hann þarna og horfði djúpt í augun á mér þar sem þau mættu hans...enda sat ég á rassinum mínum með fætur í kross....
...einhversstaðar stendur að stærðin skipti ekki máli; ég fullvissa ykkur um að það er kjaftæði!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2008 kl. 17:30
Þú ert ótrúleg... og já... sammála... stærðin skiptir öllu máli og þá meina ég öllu máli
Linda Lea Bogadóttir, 29.1.2008 kl. 17:33
Heiða Þórðar, 29.1.2008 kl. 17:38
Það fer dálítið eftir því hvaða stærð er verið að tala um !!! Eða réttara sagt, hverslags stærð við erum að tala um.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2008 kl. 17:53
Stærð skiptir alltaf máli. Ekki spurning. Þeir sögðu heima í den að allir væru jafnir á kodd, en þeir voru samt misjafnir, fer ekki ofan af því eða neðan.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 18:15
Ekki á saxófónleikurum...við erum svo tunguliprir
Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 18:46
Arg! Þú ert ferleg! Og já, stærðin skiptir máli..... sá/sú sem segir annað er að ljúga!
Erum við ekki annars ennþá að tala um hávaxnir vs lávaxnir?? Æi ég rugla því svo saman við aðrar mælieiningar, en það er bara af því að málin eru náskyld
Heiða B. Heiðars, 29.1.2008 kl. 19:42
.....ég hef grun um að sá sem sagði að stærð skipti ekki máli sé sá sami og sagði að fegurðin kæmi að innan......
Hrönn Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 19:53
Hahahaha... var að lesa kommentið hans Einars!! Snilld
Heiða B. Heiðars, 29.1.2008 kl. 20:07
já stærðin ..... vá ég er nú bara rétt yfir Dvergamörkum eða Danmörkum .... þannig að kona mín má ekki vera yfir 174cm á Háum hælum..sem þýðir að hún má í mesta lagi vera ca 168cm... nema að ég verði alltaf í Air Joradan skónum þá er ég kominn í hæstu hæðir :)
Heiða vona að kvöldið hafi verið skemmtilegt og umræður góðar og vona að Hroki Arfason sé ekki nálægt :)
Gísli Torfi, 29.1.2008 kl. 20:53
Já en Gísli..... þú ert samt hávaxna týpan sko ;) Sjálfstraust bætir alveg 10 cm við... hæðina sko
Heiða B. Heiðars, 29.1.2008 kl. 22:09
Við erum að tala um yfir 165 cm og jaaa....hmmm, til að vera pen á því......5cm. Í fullri reisn...Trúi ekki að ég hafi gefið upp hversu lág/ur...standarnir minn er
Heiða Þórðar, 29.1.2008 kl. 22:28
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2008 kl. 22:51
hah
Solla Guðjóns, 29.1.2008 kl. 23:24
hihihih þetta var svolítið skondið
Guðríður Pétursdóttir, 30.1.2008 kl. 00:45
hér hrukku heimilismeðlimir í kút þegar ég skellti uppúr. GÓÐ!
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.1.2008 kl. 00:48
Hehe... ;o) Ég hef nú alltaf sagt að kk sem eru undir 180cm séu STRUMPAR!!! hehe... ;o) (er sjálf 177cm) ... Í sambandi við hina stærðina er það nú bara mjög persónubundið!!! Kv. Lukkustelpan ;o)
Lukkustelpan (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 12:37
Einhvern tímann var nú til lag sem heitir " Lítil typpi stækka mest " þannig að ekki er allt sem sýnist
Guðborg Eyjólfsdóttir, 30.1.2008 kl. 13:28
hhaahhahahh snilld
Ég er svo heppin að vera lágvaxin (162cm ) þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur að minn tilvonandi maður (hvenær sem hann nú birtist mér ) sé minni en ég.... en með hina stærðina....veit ég ekki alveg....auðvitað skiptir hún máli ef við erum að tala um bara smá "dyrabjöllu" hahhahhahah sá einhvern tíman einhverja keppni á netinu um minnsta typpi í heimi.... og ég hef sjaldan hlegið eins mikið (man núna ekkert hvar á netinu ...dem)
kv. Anna "stutt-orða" not
Anna J. Óskarsdóttir, 30.1.2008 kl. 21:26
Ég er bæði stór og breiður á ýmsa kanta, en það skiptir engu, ekki möguleiki að fylla út í þig Heiða!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.1.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.