Með siginn pung
16.1.2008 | 00:31
Ofan á hárri kommóðu á ganginum hjá mér er ég með svona batterýs-tæki. Tækið er með tímastilli og á vissu millibili spýtir það útúr sér góðri lykt. Algjör himnasending fyrir svona suckera einsog mig sem elska góða lykt.
Ofaní einni skúffunni á kommóðunni geymi ég alltaf lyklana mína og hanska. Það er einsog við manninn mælt að þegar ég opna skúffuna á morgnanna til að taka lyklana þá spýtist eitt stykki gusa beint í augað á mér...nákvæmlega á hárréttu augnabliki.
...veit ekki hversvegna fólki finnst ég einkennileg þegar ég segi;
-finndu lyktina af auganu á mér, finnst þér hún ekki góð?
Einsog mikið og ég elska góða lykt er mér afar illa við vonda lykt...
...einu sinni þegar ég var ung og fögur var ég að date einn gaur....okokok! bjó með honum í einhverja mánuði... á NZ. Umræddur (læt ekki nafn hans getið v/virðingar við hans fjölskyldu) vöðvafjall mikið, rugbykappi og yfirmaður security-deildar á Casinóinu sem við unnum á saman..ooooog mjög grátgjarn. Sat kvöldin löng við fætur mér þegar ég var að lakka mig eða lesa og grét fögrum tárum...alveg heilagur sannleikur. 120 kg. vöðvafjallið var alltaf eða mjög oft grátandi!
Á endanum var ég orðin svolítið þreytt á ástandinu...en allan tímann, innst inni vissi ég að okkur myndi aldrei auðnast sú gæfa (eða ekki) að eyða ævinni saman. Viðurkenni það fúslega í votta viðurvist aðstandenda Brendon Skudder (úps bara datt...)...að ég hef ekki enn hitt þann mann sem ég get með góðri samvisku sagt að mig hafi langað til að eldast með. Ekki að ég hafi beinlínis lagt upp með það (í huga) í sambúðum mínum.
Skítt með það þó gaurinn hafi verið með einn pung... og eitt eista í pungnum....og það sigið... það var eitt sem ég aldrei fílaði við hann. Það var nefnilega lyktin. Tek fram að hann var afar hreinlegur, reykti ekki og ekki var hann andfúll...það var bara þessi lykt. Hans lykt sem var ekki að gera sig fyrir mig.
Þakklát fyrir hans og allra hönd og hendur og fætur, að við höfum mismunandi lyktarskyn...annars væru margir stakir og einir á stjá og í fílu, nokkuð ljóst.
En mikið rosalega skiptir lykt miklu máli.
Er farin að þrá að finna góða lykt...og það ekki af auganu á mér...
...svona í framhjáhlaupi laust inn í huga mér eftirfarandi, rétt í þessu;
-Heiða, ég myndi SKO EKKI vilja vera fyrrverandi kærasti þinn!
-Víst vildirðu það...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðverukvitt. Hmm.hrrrrrrrrrrhummmmmmmmmmmmmmmmmupsssssssss.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 02:24
Hugsaðu stærra kona...afhverju fór ég yfirleitt að búa með einhverjum þeirra...
Annars einsog ég sagði var ég ung og fögur og afskaplega vitlaus
Heiða Þórðar, 16.1.2008 kl. 07:48
Ég skil hvað þú átt við... konan mín lyktar ótrúlega gott.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.1.2008 kl. 08:22
... og gleymdi næstum því að segja: Góður pistill
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.1.2008 kl. 08:23
Ég vona Gunnar að konan þín ilmi vel - góð lykt af konu er - finnst mér - eitthvað allt annað en ilmurinn ... !
... Ég elska góðan ilm og absalút fyrsta rauða ljósið í sambandi ef karlinn lyktar illa... Út með´an !
Linda Lea Bogadóttir, 16.1.2008 kl. 09:19
*flisssssss* góð lykt af auganu? Hrikalega mundi ég hlæja dátt ef þú bæðir mig að þefa
Annars er þetta rétt hjá þér með lyktina og sem betur fer finnst ekki öllum það sama, þetta er líklega svipað og með litina.
Og þá komum við að næstu spurningu ætli öllum sem finnst grænn litur fallegur finnist sama lykt góð?
Af hverju kannar þetta enginn?
Hrönn Sigurðardóttir, 16.1.2008 kl. 09:19
Þetta opnar manni alveg nýja sýn á samspil skilningarvitanna.
Steingerður Steinarsdóttir, 16.1.2008 kl. 10:06
Einu sinni ung og fögur ..........þú ert það alltaf:)
Einar Bragi Bragason., 16.1.2008 kl. 12:46
snilld.
Solla Guðjóns, 16.1.2008 kl. 13:57
Æ, þú ert engum lík yndið mitt. EInhvern vegin grunar mig að þessa óþolandi lykt af gaurnum hafi verið vegna skorts á eista :):) allavega skiptir lykt mig rosalega miklu máli. Verð alveg fötluð við ákveðnar tegundur lykta. Minn kæri lyktar svo vel og lítið að það er unun að deila rúmi með honum. Ég lykta náttl. bara himneskt og þarf varla ilm við að bæta enda sérlega fagurt fljóð með náttúrulegan ilm.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.1.2008 kl. 14:31
Ekki orð um það meir.
Þröstur Unnar, 16.1.2008 kl. 15:17
Hef nú aldrei pælt í þessu með augun og tárin að þau lykti yfir höfuð einkvað :) en samspil hugans og lyktarskinsins er nokkuð náið að ég held .
Þ Þorsteinsson, 16.1.2008 kl. 18:22
Þú ert fyndin.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.1.2008 kl. 18:41
Hahaha, þú ert óborganleg!
Hugarfluga, 16.1.2008 kl. 19:17
lykt er svo mikilvæg það er sko ekki sama hvernig kærastinn lyktar .... Langflottust!
Nebbalíusarknús
www.zordis.com, 16.1.2008 kl. 19:47
Hvernig segir maður sinni heittelskuðu, að hún sé andfúl (eða sínum heittelskaða ef það er þannig), án þess að móðga eða særa? Maður er sko alltaf að læra...
Annars er ég með ráð við signum pung og eistu... uppgötvaði það í lauginni við hótelið mitt úti (Montemar) - hún var drulluköld og ég fann hvernig litla rækjan mín herptist öll saman og kúlurnar tvær í pokanum hjá rækjunni fóru í hnapp saman. sigu ekki neitt, en mikinn manndóm fannst mér ég samt hafa sýnt með þessum sundferðum mínum ... yikes, hvað geri ég nú?
Gott að vera kominn aftur - knús og kossar á þig dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:36
Var ekki gott að vera hlémeginn við hann ?
Halldór Sigurðsson, 16.1.2008 kl. 21:23
Þú ert greinilega orðinn hress og kát var hann í myndini Ones where Warrios..
Gísli Torfi, 16.1.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.