Alvöru jólasveinn?
16.12.2007 | 22:49
Ég er frekar lásí jólasveinn en ég hitti annan mun slappari í dag. Ég vaknađi í nótt viđ dóttir mina ţar sem hún var komin í hálsakotiđ og hvíslađi syfjulega;
-mamma, má ég kíkja?
-nei elskan, ţađ er nóttin, haltu áfram ađ sofa...jólasveinninn er ekki búin ađ koma, hvísla ég á móti. Sem hún og gerđi. Ég lá glađvakandi í myrkrinu og hlustađi á andardráttinn hennar og ţegar ég var viss um ađ hún vćri sofnuđ... lćddist ég framúr og upp í skáp.
Ég rađađi samviskusamlega í báđa skóna í myrkrinu; bókinni um Sóleyu prinsessu, logandi hjartaljósi og sćlgćti. Hugsađi međ mér; vonandi endist batterýiđ ţar til hún vaknar...
...ţađ logađi enn.
Hún leit ekki viđ sćlgćtinu, var frá sér numiđ af ljósinu og lestrinum í morgunsáriđ.
-Jólasveinninn er góur...mamma...svona svona góur! sagđi hún og lyfti litlu höndunum hátt - hátt - hátt...
---
Seinnipart dags kom ég auga á jólasvein í Smáralindinni. Hann var á hrađferđ, held ađ hann hafi veriđ á leiđ í kaffi...ég greikkađi sporiđ međ stelpuna á arminum og náđi karlinum. Talađu ađeins viđ hana segi ég...
Hann lítur á mig, frekar fúll og sjálfsagt hugsandi;....OH, enn einn krakkinn...
Sóldís starir á hann, frá sér numin, ljómar og segir;
-Hć!
-Ég er alvöru jólasveinn sjáđu...hann togađi í skeggiđ á sér... -prófađu rífđu í skeggiđ á mér! skipar hann óđamála ...ekki beint blíđur á manninn...
Stelpan starđi á hann undrandi...afhverju ćtti hún ađ tosa í skeggiđ á honum? Hún rífur ekki í háriđ á mömmu sinni....afhverju ćtti hún ađ efast um ađ hann vćri alvöru jólasveinn? Hann bar engin merki ţess ađ vera góđur og blíđur einsog í sögu móđur hennar kvöldiđ áđur...
Ég reif í (alvöru)skeggiđ... frekar harkalega og fast...segi viđ Sóldísi sem horfđi á mig undrandi; -ţađ er alltí lagi ađ toga í ţennan jólasvein, bara ekki hina elskan...viđ horfđum undir hćlana á honum ţar sem hann rauk í burtu...kannski var honum mál ađ pissa...
...ljóta fífliđ!
---
Ari minn litli-stóri var í Smáralindinni međ kćrustunni...greip ţau glóđvolg og fór međ ţau í jólaland...viđ frekar drćmar undirtektir. -Komiđi ég ćtla ađ taka mynd af ykkur...Ari var lítiđ hrifin, kćrastan flissađi...viđ vorum einsog sveitamenn frá Suđureyri viđ Súgandafjörđ og vöktum athygli vegfarenda ţar sem ég mundađi stóra myndavél 2,1 MP - skipađi ţeim ađ brosa og segja skyr....
Fallegar ţessar elskur
Hjartaljósiđ sem dóttir mín fékk frá "jólasveininum" logar enn á náttborđinu...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur dagur hjá ykkur......jólasveinninn sem kemur til okkar nćstum ţví gleymdi sér en náđi á síđustu stunda ađ setja dótiđ í stígvéliđ fram á gangi he he he
Einar Bragi Bragason., 16.12.2007 kl. 23:33
Suđureyri viđ Súganda er ekki sem verstur stađurinn ... ţar kemur jóli á stórri ţotu sjálfknúinni međ lífsglađa ţorska sem töfra sleđann áfram!
Dúllur börnin ţin ...
Jólakveđjur frá Frísku konunni .....
www.zordis.com, 16.12.2007 kl. 23:42
Sé ađ fleiri eru ađ brasa viđ ađ muna eftir ađ setja í skóinn....
ţessi jólasveinn sem ţiđ hittuđ í dag, hann er kannski femíniskur!?
Helgi Kristinn Jakobsson, 16.12.2007 kl. 23:54
Man ţá tíđ er jólasveinninn kom á gluggann hjá mínum börnum... Ţađ er ţví miđur liđin tíđ... í bili ađ minnsta kosti...
Eitt sinn kom hann bara alls ekki... alla vega var ekkert í skónum í glugganum og mikill grátur og gnístran tanna Eftir miklar vangaveltur fram og til baka hvers konar jólasveinn ţetta vćri eiginlega og barniđ á leiđ í leikskólann... var gottiđ í stígvélinu frammi í forstofu... Sennilega er hann núna á Seyđisfirđi - hefur veriđ rekinn úr vinnu á höfuđborgarsvćđinu ... sami sveinn veriđ á ferđ hjá Saxa í morgun ...
Linda Lea Bogadóttir, 17.12.2007 kl. 00:34
hehehe
Heiđa Ţórđar, 17.12.2007 kl. 00:41
he he.....örugglega
Einar Bragi Bragason., 17.12.2007 kl. 00:42
Jólasveinar međ attitjúd eiga ekki ađ vera á ferli á ađventunni. Hann er örugglega KARLREMBUSVÍN
Börnin yndisleg og sú tilvonandi líka. Hóhóhó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 00:55
Ţiđ eruđ flottust!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.12.2007 kl. 01:28
Jólasveinninn hefur veriđ iđinn viđ kolann hér á mínu heimili. Ekki gleymt sér enn. En ţađ er mikil gleđi međ ţćr gjafir sem ratađ hafa í skóinn hingađ til. Hversu stórtćkir finnst ykkur ađ jólasveinarnir ćttu ađ vera? Hafiđ ţiđ skođun á ţví?
Annars er ţetta yndisleg mynd af ţínum dúllum, Heiđa. Enda ert ţú súperdúlla sjálf.
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 09:53
Ég kannast viđ ţetta međ skóna. Falleg börnin ţín Heiđa mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.12.2007 kl. 10:05
Sumir jólasveinar ćttu ekki ađ hafa "starfsleyfi" ! Jólasveinninn á ţessu heimili gleymir sér aldrei, ţó hefur komiđ fyrir ađ hann hefur nćrri ţví gleymt sér, veriđ í seinna laginu og rétt náđ ađ lauma í skóinn áđur en dćtur vakna!
Flott mynd af flottum börnum
Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 10:18
Ég hef veriđ ágćtis jólasveinn í gegnum tíđinina, en er orđin frekar kćrulaus núna, ţar sem sonurinn er farinn ađ spyrja ađ kvöldi hvort hann fái ekki örugglega í skóinn, ţá er hann semsagt ađ minna mig á, ţví hann er löngu hćttur ađ trúa
Hitti Ara og kćrustuna í Kringlunni í gćr, vođa krúttleg
Ásgerđur , 17.12.2007 kl. 10:28
viđ vorum einsog sveitamenn frá Suđureyri viđ Súgandafjörđ og vöktum athygli vegfarenda ţar sem ég mundađi stóra myndavél 2,1 MP - skipađi ţeim ađ brosa og segja skyr....
Ég lofa ađ segja ekki Súgfirđingum ţetta, ef ţú gerir ţađ ekki, ţeir eiga örugglega ekki tölvur bara svona gamaldags ritvélar sem segja kling klang búms og skrattssss
Minn ungi var óheppinn í nótt, hann átti ađ fá 2o dollara seđil frá Jóla, en ţar sem hann sá frekar illa og ţađ voru fleiri myndir í veskinu hans, fékk hann Slavneska crónur í stađinn
En sumir jólasveinar ćttu ekki ađ fá byggđaleyfi svei mér ţá.
Og já flottir krakkarnir ţínir, kćrustur og alles.
Eitt barnabarniđ mitt spurđi mig um daginn sporskur á svipinn; amma af hverju segir fólk ađ ţú sért hćttuleg međ myndavélina
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.12.2007 kl. 10:33
Ţú ert alveg frábćr. Eins gott fyrir leiđinlega jólasveina ađ heilsa ekki upp á ţig, en ég spyr, meiga ţeir vera leiđinlegir viđ börn? held ekki. Kćr kveđja á Dísina ţína.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.12.2007 kl. 14:08
En ćđisleg gjöf ..hjartaljósiđ.... gott ţú mundir eftir skónum. Enn sem komiđ er man ég alltaf eftir skónum - oft reyndar komin upp í rúm ţegar ég man ţađ en betra er seint en aldrei. Meiri dóninn ţessi jólasveinn sem ţiđ hittuđ! Hann var greinilega ekki ekta, bara plat ţótt skeggiđ vćri kannski ekta. Ćđisleg myndin af "börnunum" ..
Knús til ţín í rokinu - úr Hafnafirđinum
Ester Júlía, 17.12.2007 kl. 15:44
Ég hef oft hugsađ ađ einstaka menn ţurfi í ţetta starf. Ég ţekki mann sem hafđi atvinnu af ţessu í mörg ár og ţađ var ćlt á hann, hrćkt, sparkađ í hann, snúiđ upp á nefiđ á honum og ýmislegt fleira. Ég veit ađ líklega hefđi ég ekki nćga ţolinmćđi til ađ vera góđur jólasveinn en ţessi hafđi enga ástćđu til ađ vera leiđinlegur viđ ykkur mćđgur.
Steingerđur Steinarsdóttir, 17.12.2007 kl. 15:45
Jólasveinar í fýlu eiga ađ finna sér eitthvađ annađ ađ gera !
Flottir fólkiđ ţitt
Sunna Dóra Möller, 17.12.2007 kl. 16:10
Flottir eiga ađ sjálfsögđu ađ vera flott...
Sunna Dóra Möller, 17.12.2007 kl. 16:11
Fallegt og hjartnćmt af heimavellinum, en ekki eins úr höll Mammons, engir ALVÖRU jólasveinar eru ţar!
Magnús Geir Guđmundsson, 17.12.2007 kl. 20:46
Hallgrímur Óli Helgason, 17.12.2007 kl. 22:47
Guđrún Jóhannesdóttir, 18.12.2007 kl. 01:16
Ég sakna ţessa tíma međ skóinn.
Fallleg gjöf og ómögulegur jólasveinn....
Solla Guđjóns, 18.12.2007 kl. 08:39
Já...og elskurnar ţínar eru bćđi fallleg og sćt
Solla Guđjóns, 18.12.2007 kl. 08:41
hehhehe kannast viđ ţetta ađ ţurfa ađ halda mér vakandi til ađ setja e-đ í skóinn.... en ég gleymi ţví aldrei (Helgi )
Heiđa ţú átt mjög falleg börn (ef hćgt er ađ kalla stóra strákinn ţinn barn )
Og ţetta er alveg yndislegur tími, gaman ađ sjá svipinn á krökkunum ţegar ţau sýna manni hvađ var í skónum (ţess vegna held ég ađ ţađ sé miklu erfiđara fyrir okkur foreldrana ađ jólasveinninn gefi kartöflu í skóinn heldur en börnin sjálf
Anna J. Óskarsdóttir, 18.12.2007 kl. 18:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.