Alvöru jólasveinn?

Ég er frekar lásí jólasveinn en ég hitti annan mun slappari í dag. Ég vaknađi í nótt viđ dóttir mina ţar sem hún var komin í hálsakotiđ og hvíslađi syfjulega;

-mamma, má ég kíkja?

-nei elskan, ţađ er nóttin, haltu áfram ađ sofa...jólasveinninn er ekki búin ađ koma, hvísla ég á móti. Sem hún og gerđi. Ég lá glađvakandi í myrkrinu og hlustađi á andardráttinn hennar og ţegar ég var viss um ađ hún vćri sofnuđ... lćddist ég framúr og upp í skáp.

Ég rađađi samviskusamlega í báđa skóna í myrkrinu; bókinni um Sóleyu prinsessu, logandi hjartaljósi og sćlgćti. Hugsađi međ mér; vonandi endist batterýiđ ţar til hún vaknar...

...ţađ logađi enn.

Hún leit ekki viđ sćlgćtinu, var frá sér numiđ af ljósinu og lestrinum í morgunsáriđ.

-Jólasveinninn er góur...mamma...svona svona góur! sagđi hún og lyfti litlu höndunum hátt - hátt - hátt...

---

Seinnipart dags kom ég auga á jólasvein í Smáralindinni. Hann var á hrađferđ, held ađ hann hafi veriđ á leiđ í kaffi...ég greikkađi sporiđ međ stelpuna á arminum og náđi karlinum. Talađu ađeins viđ hana segi ég...

Hann lítur á mig, frekar fúll og sjálfsagt hugsandi;....OH, enn einn krakkinn...

Sóldís starir á hann, frá sér numin, ljómar og segir;

-Hć!

-Ég er alvöru jólasveinn sjáđu...hann togađi í skeggiđ á sér... -prófađu rífđu í skeggiđ á mér! skipar hann óđamála ...ekki beint blíđur á manninn...

Stelpan starđi á hann undrandi...afhverju ćtti hún ađ tosa í skeggiđ á honum? Hún rífur ekki í háriđ á mömmu sinni....afhverju ćtti hún ađ efast um ađ hann vćri alvöru jólasveinn? Hann bar  engin merki ţess ađ vera góđur og blíđur einsog í sögu móđur hennar kvöldiđ áđur...

Ég reif í (alvöru)skeggiđ... frekar harkalega og fast...segi viđ Sóldísi sem horfđi á mig undrandi; -ţađ er alltí lagi ađ toga í ţennan jólasvein, bara ekki hina elskan...viđ horfđum undir hćlana á honum ţar sem hann rauk í burtu...kannski var honum mál ađ pissa...

...ljóta fífliđ!

---

Ari minn litli-stóri var í Smáralindinni međ kćrustunni...greip ţau glóđvolg og fór međ ţau í jólaland...viđ frekar drćmar undirtektir. -Komiđi ég ćtla ađ taka mynd af ykkur...Ari var lítiđ hrifin, kćrastan flissađi...viđ vorum einsog sveitamenn frá Suđureyri viđ Súgandafjörđ og vöktum athygli vegfarenda ţar sem ég mundađi stóra myndavél 2,1 MP - skipađi ţeim ađ brosa og segja skyr....

Picture 206

Fallegar ţessar elskurHeart

Hjartaljósiđ sem dóttir mín fékk frá "jólasveininum" logar enn á náttborđinu...

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Flottur dagur hjá ykkur......jólasveinninn sem kemur til okkar nćstum ţví gleymdi sér en náđi á síđustu stunda ađ setja dótiđ í stígvéliđ fram á gangi he he he

Einar Bragi Bragason., 16.12.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: www.zordis.com

Suđureyri viđ Súganda er ekki sem verstur stađurinn ... ţar kemur jóli á stórri ţotu sjálfknúinni međ lífsglađa ţorska sem töfra sleđann áfram!

Dúllur börnin ţin ...

Jólakveđjur frá Frísku konunni .....

www.zordis.com, 16.12.2007 kl. 23:42

3 Smámynd: Helgi Kristinn Jakobsson

Sé ađ fleiri eru ađ brasa viđ ađ muna eftir ađ setja í skóinn....

ţessi jólasveinn sem ţiđ hittuđ í dag, hann er kannski femíniskur!?

Helgi Kristinn Jakobsson, 16.12.2007 kl. 23:54

4 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Man ţá tíđ er jólasveinninn kom á gluggann hjá mínum börnum... Ţađ er ţví miđur liđin tíđ... í bili ađ minnsta kosti...
Eitt sinn kom hann bara alls ekki... alla vega var ekkert í skónum í glugganum og mikill grátur og gnístran tanna   Eftir miklar vangaveltur fram og til baka hvers konar jólasveinn ţetta vćri eiginlega og barniđ á leiđ í leikskólann... var gottiđ í stígvélinu frammi í forstofu... Sennilega er hann núna á Seyđisfirđi - hefur veriđ rekinn úr vinnu á höfuđborgarsvćđinu ... sami sveinn veriđ á ferđ hjá Saxa í morgun ...

Linda Lea Bogadóttir, 17.12.2007 kl. 00:34

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

hehehe

Heiđa Ţórđar, 17.12.2007 kl. 00:41

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he.....örugglega

Einar Bragi Bragason., 17.12.2007 kl. 00:42

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jólasveinar međ attitjúd eiga ekki ađ vera á ferli á ađventunni.  Hann er örugglega KARLREMBUSVÍN

Börnin yndisleg og sú tilvonandi líka.  Hóhóhó.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 00:55

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţiđ eruđ flottust!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.12.2007 kl. 01:28

9 identicon

Jólasveinninn hefur veriđ iđinn viđ kolann hér á mínu heimili. Ekki gleymt sér enn. En ţađ er mikil gleđi međ ţćr gjafir sem ratađ hafa í skóinn hingađ til. Hversu stórtćkir finnst ykkur ađ jólasveinarnir ćttu ađ vera? Hafiđ ţiđ skođun á ţví?

Annars er ţetta yndisleg mynd af ţínum dúllum, Heiđa. Enda ert ţú súperdúlla sjálf.

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 09:53

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég kannast viđ ţetta međ skóna. Falleg börnin ţín Heiđa mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.12.2007 kl. 10:05

11 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sumir jólasveinar ćttu ekki ađ hafa "starfsleyfi" !   Jólasveinninn á ţessu heimili gleymir sér aldrei, ţó hefur komiđ fyrir ađ hann hefur nćrri ţví gleymt sér, veriđ í seinna laginu og rétt náđ ađ lauma í skóinn áđur en dćtur vakna!

Flott mynd af flottum börnum

Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 10:18

12 Smámynd: Ásgerđur

Ég hef veriđ ágćtis jólasveinn í gegnum tíđinina, en er orđin frekar kćrulaus núna, ţar sem sonurinn er farinn ađ spyrja ađ kvöldi hvort hann fái ekki örugglega í skóinn, ţá er hann semsagt ađ minna mig á, ţví hann er löngu hćttur ađ trúa

Hitti Ara og kćrustuna í Kringlunni í gćr, vođa krúttleg  

Ásgerđur , 17.12.2007 kl. 10:28

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

viđ vorum einsog sveitamenn frá Suđureyri viđ Súgandafjörđ og vöktum athygli vegfarenda ţar sem ég mundađi stóra myndavél 2,1 MP - skipađi ţeim ađ brosa og segja skyr....

Ég lofa ađ segja ekki Súgfirđingum ţetta, ef ţú gerir ţađ ekki, ţeir eiga örugglega ekki tölvur bara svona gamaldags ritvélar sem segja kling klang búms og skrattssss

Minn ungi var óheppinn í nótt, hann átti ađ fá 2o dollara seđil frá Jóla, en ţar sem hann sá frekar illa og ţađ voru fleiri myndir í veskinu hans, fékk hann Slavneska crónur í stađinn  

En sumir jólasveinar ćttu ekki ađ fá byggđaleyfi svei mér ţá. 

Og já flottir krakkarnir ţínir,  kćrustur og alles.

Eitt barnabarniđ mitt spurđi mig um daginn sporskur á svipinn; amma af hverju segir fólk ađ ţú sért hćttuleg međ myndavélina

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.12.2007 kl. 10:33

14 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţú ert alveg frábćr. Eins gott fyrir leiđinlega jólasveina ađ heilsa ekki upp á ţig, en ég spyr, meiga ţeir vera leiđinlegir viđ börn?  held ekki.  Kćr kveđja á Dísina ţína.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.12.2007 kl. 14:08

15 Smámynd: Ester Júlía

En ćđisleg gjöf ..hjartaljósiđ.... gott ţú mundir eftir skónum. Enn sem komiđ er man ég alltaf eftir skónum - oft reyndar komin upp í rúm ţegar ég man ţađ en betra er seint en aldrei.  Meiri dóninn ţessi jólasveinn sem ţiđ hittuđ! Hann var greinilega ekki ekta, bara plat ţótt skeggiđ vćri kannski ekta.   Ćđisleg myndin af "börnunum" ..

Knús til ţín í rokinu - úr Hafnafirđinum

Ester Júlía, 17.12.2007 kl. 15:44

16 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég hef oft hugsađ ađ einstaka menn ţurfi í ţetta starf. Ég ţekki mann sem hafđi atvinnu af ţessu í mörg ár og ţađ var ćlt á hann, hrćkt, sparkađ í hann, snúiđ upp á nefiđ á honum og ýmislegt fleira. Ég veit ađ líklega hefđi ég ekki nćga ţolinmćđi til ađ vera góđur jólasveinn en ţessi hafđi enga ástćđu til ađ vera leiđinlegur viđ ykkur mćđgur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 17.12.2007 kl. 15:45

17 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Jólasveinar í fýlu eiga ađ finna sér eitthvađ annađ ađ gera !

Flottir fólkiđ ţitt

Sunna Dóra Möller, 17.12.2007 kl. 16:10

18 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Flottir eiga ađ sjálfsögđu ađ vera flott...

Sunna Dóra Möller, 17.12.2007 kl. 16:11

19 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Fallegt og hjartnćmt af heimavellinum, en ekki eins úr höll Mammons, engir ALVÖRU jólasveinar eru ţar!

Magnús Geir Guđmundsson, 17.12.2007 kl. 20:46

20 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 17.12.2007 kl. 22:47

21 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Guđrún Jóhannesdóttir, 18.12.2007 kl. 01:16

22 Smámynd: Solla Guđjóns

Ég sakna ţessa tíma međ skóinn.

Fallleg gjöf og ómögulegur jólasveinn....

Solla Guđjóns, 18.12.2007 kl. 08:39

23 Smámynd: Solla Guđjóns

Já...og elskurnar ţínar eru bćđi fallleg og sćt

Solla Guđjóns, 18.12.2007 kl. 08:41

24 Smámynd: Anna J. Óskarsdóttir

hehhehe kannast viđ ţetta ađ ţurfa ađ halda mér vakandi til ađ setja e-đ í skóinn.... en ég gleymi ţví aldrei (Helgi   )

Heiđa ţú átt mjög falleg börn (ef hćgt er ađ kalla stóra strákinn ţinn barn  ) 

Og ţetta er alveg yndislegur tími, gaman ađ sjá svipinn á krökkunum ţegar ţau sýna manni hvađ var í skónum (ţess vegna held ég ađ ţađ sé miklu erfiđara fyrir okkur foreldrana ađ jólasveinninn gefi kartöflu í skóinn heldur en börnin sjálf

Anna J. Óskarsdóttir, 18.12.2007 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband