Ökuskirteiniđ takk!

Án ţess ađ gera lítiđ úr ţessum atburđi ţá hoppađi upp í huga mér atvik úr minngarpokanum mínum, viđ lestur ţessarar fréttar.

Afi minn heitinn var ađ keyra ömmu mína í bókabúđina í Keflavík einsog oft áđur. Hann var orđin gamall og lúin karlinn, heyrnaskertur, hálfblindur og komin međ alsheimer. Hann stoppar uppá gangstétt á öfugum vegarhelmingi viđ bókabúđina og leggur bílnum....og hún fer inn.

Ţegar amma kemur til baka sér hún tvo lögregluţjóna ađ tala viđ afa. Hún spyr -hvađ sé ađ, um leiđ og hún sest inn í bílinn.

Ţeir segja henni ađ bílinn sé ólöglega lagđur. Afi situr sallarólegur viđ stýriđ og lćtur sér fátt um finnast. Ţeir bćta viđ...-ökuskirteini takk! og beina orđum sínum til afa. ÖKUSKIRTEINI! ađeins ákveđnari. Amma hnippir í afa...-Sýndu ţeim skirteiniđ Óskar minn! Afi gerir sig allt annađ en líklegan og horfir dreymandi fram á vegin í eigin heimi.

Svo segir amma; ći karlanginn hann hefur ekki séđ ađ hann mćtti ekki leggja hérna, hann er hálfblindur ţessi elska.

-Ökuskirteiniđ takk! ítrekar annar lögreglumađurinn ákveđinn.

-Ţetta ţýđir ekkert strákar mínir, hann heyrir svo illa...svo er hann međ alsheimer í ofanálag.

Afi keyrđi heim međ sína konu í kotiđ ţeirra. Á óskođuđum bílnum..ökuskirteiniđ var útrunniđ...

 

 


mbl.is Ekiđ á gangandi vegfaranda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he algjör snilld.....en ţetta er víst erfitt ...ţađ er ađ láta taka af manni prófiđ vegna elli.

Einar Bragi Bragason., 12.11.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Nei nei tölum um ţessi mál ţegar allir eru orđnir heilir hér fara ekki fram neinir hrađdómar.

Ţessi afi ţinn er eđa var mađur ađ mínu skapi.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.11.2007 kl. 23:37

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Er búinn ađ jávirkja síđuna mína.....

Einar Bragi Bragason., 12.11.2007 kl. 23:51

4 Smámynd: Ţröstur Unnar

Alvöru afakall.

Meinarđu já-kóra hana Einar

Ţröstur Unnar, 12.11.2007 kl. 23:57

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ţröstur; fatta skotiđ....

Högni; hann var algjört met karlinn...

Einar; jebb kíki...ţeir tóku ekki af honum prófiđ. Hann var próflaus...auk ţess ađ vera heyrnalaus og hálfblindur....

Góđa nótt öllsömul

Heiđa Ţórđar, 13.11.2007 kl. 00:25

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Sóldís Hind og mamma Yndisleg mynd, sérđu litlu hendina? Góđa nótt.

Ţröstur Unnar, 13.11.2007 kl. 00:41

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţvílík arfadúlla afinn er.  Ég fć krúttkast yfir svona fólki.  ARG

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 01:17

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég meina var (er hann ekki heitinn annars), oh ég er svo asnaleg

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 01:17

9 identicon

Ţađ hefđi veriđ hćgt ađ skrifa,allavega góđar sannar sögur af afa ţínum. Hann var inndćll KALL.OG ţessi bíll var af gerđinni Fiat 127.Blessuđ sé minning hans.Hún amma ţín hefđi nú getađ sett eitthvađ sjálf saman um bónda sinn..Hin eina og sanna  skáldkona síns tíma Ingibjörg,en ţá hefđi hún ekki ţurft ađ skálda . Líka indćl kona. Happy ending var alltaf  hjá henni og  allt ţar á milli ,allar bćkurnar HANDSKRIFAĐI hún.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 02:44

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Jún Jenný mín annars vćri hann örugglega 128 ára

Heiđa Ţórđar, 13.11.2007 kl. 08:12

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.11.2007 kl. 08:59

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottur karlinn.  Vissi alveg hvađ hann var ađ gera  Ţetta minnir líka dálítiđ á ţig Heiđa mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2007 kl. 09:35

13 Smámynd: Margrét M

he he ... fyndinn hann afi ţinn ţau hafa veriđ góđ saman amma ţín og hann

Margrét M, 13.11.2007 kl. 11:00

14 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći elsku afi ţinn og fyndin.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.11.2007 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband