fimm mínútna fullnæging...
13.10.2007 | 10:50
Allt er einsog það á að vera þennan laugardagsmorguninn. Hvert eitt og einasta atriði. Sólin er hjá pabba sínum.
Þá vakna ég ein undir himnasæng með logandi hjörtu. Fyrsta hugsunin er; ummm! enginn vinna, hvað skildi klukkan vera? átta? tíu? tólf? Whoe cares! Vöðla sænginni á milli lappanna og knúsa koddann. Sný mér á hina hliðina og reyni að sofa. Tekst að dorma. Opna annað augað, svo hitt. Stíg berrössuð fram úr og teygi mig í sloppinn. Inn á bað, kíki í spegill. -Nei, mikið ósköp ertu hugguleg svona nývöknuð Heiðan mín og Góðan daginn. Hárið bara einsog á reyttu hanarassgati og augun bæði í pung! Gullfalleg alveg hreint! Sný mér frá speglinum sæl og ráfa inn i eldhús og kveiki undir katlinum. Gríp húslykilinn og rölti niður að sækja blöðin. Þau standa enn óhreifð á borðstofuborðinu.
Þurrkaður ostur gónir á mig á stofuborðinu....og líka þrútin vínber. Sting upp í mig æði og einum grænum súkkulaðifrosk...helli niður úr goslausri appelsínflösku og set glös í uppþvottavélina.
Ég fer út á svalir og horfi til veðurs, með vindinn í fanginu, kaffið í hendinni þegar sólin byrjar að skína. Fyrirboði um góðan dag. Ekki spurning.
Ég lít á kaffibollann minn. Drekk alltaf úr þeim sama. Hann er gulur rétt einsog sólin. Á hankanum situr strákbjálfi með hendur í vösum og svart hár á kollinum. Það klikkar ekki að hann brosir. Ég er að horfa á hann núna. Ég ætla að skíra hann Palla. Hann er eitthvað svo palla-legur.
Palli brosir þarna sem hann situr og ég brosi líka, opna e-mailið mitt og....enn einu sinni, er þar póstur; Til hamingju Heida Bergthora Thordardottir þú hefur unnið xxx milljarða í lottói lífsins...ég eyði póstinum án þess að opna hann. Brosi hvorki meira né minna ...fyrir eða eftir mílljóna-vinninginn.
Pússa gullkortið og hugsa; jæja mín elskuleg...hvað eigum við að gera í dag? Eigum við að versla? Fjárfesta kannski? Spurning um nýtt naglalakk, nýja skó...mig vantar nú alltaf eitthvað smálegt...
...það veitir mér nú alltaf 5 mínútna gleði og fullnægju, þegar ég hef verslað mér einsog eitt stk. nýjan kjól.
Nei, daginn í dag ætla ég að nota og nýta til að fjárfesta í sjálfri mér og njóta þess einfaldleika sem lífið hefur upp á að bjóða.
Til lukku með annars góðan laugardag elskurnar. Hann lofar góðu...Palli brosir enn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já alla vega eftir að hafa lesið þessa frábæru lýsingu hjá þér að þá er ekki neinn efi lengur um daginn en hann verður góður Þúsund þakkir fyrir brosið sem ég græddi á þessum frábæra pistli
Katrín Ósk Adamsdóttir, 13.10.2007 kl. 10:56
Jamm þetta er frábær lestur eins og venjulega frá þér elsku Heiða mín. hér er bros til þín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 11:38
Snilldar pistill Heiða min
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 13.10.2007 kl. 11:39
Snild hjá þér Heiða mín knús og klem
Kristín Katla Árnadóttir, 13.10.2007 kl. 11:44
Gott hjá þér stelpa að fárfesta í sjálfri þér. Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2007 kl. 12:26
Það er um að gera að byrja daginn á því að hrósa og vera ánægður með sjálfan sig. Þessi dagur líður og okkar val er það hvort hann verði ánægjulegur eða ekki. Ekki spillir fyrir að dekra pínu við sjálfan sig.
Ellert Guðmundsson, 13.10.2007 kl. 12:36
Góður Elli! Einmitt málið, en söfnunin?
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 12:45
Góður penni...
Hvað er að frétta af honum Konna?
Er hann kannski að sauma kjól á Nadaline eða hvað hún heitir annars sú ágæta kona.
Freyr Hólm Ketilsson, 13.10.2007 kl. 12:55
Flott skrif stelpa. Eigðu góðan dag.
Marta B Helgadóttir, 13.10.2007 kl. 13:04
Sko, þar sem að Konnvaldur virðist vera kominn á ís og í ljósi nýlegra færsla hjá þér um skó- og naglalakks kaup að þá þarf ég að skoða þetta allt uppá nýtt. Auk þess er ég að fara til Madrid .
En ef að Konnbjartur kemst aftur á dagskrá að þá er þetta ekki spurning.
Ellert Guðmundsson, 13.10.2007 kl. 13:23
ELLERT GUÐMUNDSSON! Til Madrid? Með baukinn? Með öllum peningunum í sem safnast hefur fyrir Konnbert?!
Nei, nú lýst mér á þig maður, eina í stöðunni fyrir mig núna er að fara út í búð og kaupa mér einsog 1 kassa af grænum frostpinnum!
Fuck, segi ég nú bara!
Konni biður annars að heilsa... af honum er það að frétta að hann situr nú út á akri með sólarvörn, að safna bómullarhnoðrum í kjólinn.
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 13:29
skemmtileg lesning ..var næstum dottinn inn í heim Hallgríms Helgasonar þegar ég las pistilinn :) en er það ekki einhver sannleikskorn sem við fengum úr Sanskrít sem hljóðu eitthvað á þá leið að Gærdagurinn er draumur og morgundagurinn hugboð en þessi dagur í dag sé honum vel varið umbreytir hverjum gærdegi í verðmæta minningu og hverjum morgundegi í vonarbjarma...Gæt þú þá vel þessa dags. ( tilvalið að kaupa lottómiða)
Gísli Torfi, 13.10.2007 kl. 13:53
Þú ert æði Gísli! Hvað ertu annars með á hausnum elskan?
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 14:02
Flott lesning, helgin verður vonandi æðisleg og Gísli þetta er nottlega bara snilld.... Ég ætla á landsleikinn og vonandi fyllast þjóðarstolti
Arnfinnur Bragason, 13.10.2007 kl. 14:10
já ég er með nýjustu Grænmetis-súpuskála Húfuna mína sem ég keypti fyrir nokkrum dögum á 1000 spírur.. já ég er svo mikill mannleysa að ég verð bara í Ítalska sófanum mínum og gúffa í snjáldrið á mér eins og Grænlensk fyllibytta Poppi og styð þá með því að stunda bæn og hugleiðsu í leiðini :) ánæður með þig að fara á leikinn og ánægður með þig Heiða var að fatta það núna að ég er æði útaf því að þú ert líklega búinn með Æðis-Kassann ( súkkulaðið er gott )
Gísli Torfi, 13.10.2007 kl. 14:19
... á eitt æði eftir reyndar.... og er að stúdera; Tilgang lífsins!
...annars vantar mig aspas í forrétt kvöldsins...má ég plokka svona einsog þrjú stk. úr húfunni þinni?
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 14:32
Já Heiða Komdu bara fagnandi :) tak hár úr hala mínum og leggðu það í pottinn þinn svo úr verði þessi líka dassi af asparsFjalli að Guttormur gamli sem var í Húsdýragarðinum gæti ekki torkað því einu sinni.
Gísli Torfi, 13.10.2007 kl. 14:39
hahaha frábær færsla og frábær komment
Sigrún Friðriksdóttir, 13.10.2007 kl. 15:15
Vona að dagurinn hafi verið geðveikt góður. Ég fór á fætur 11 og lagði mig aftur 2 vaknaði 5 og er á leið í rúmið, gríðar fjárfestingar í gangi hjá mér í dag, nýti rándýra rúmið mitt vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 21:04
Þessi færsla er bara frábær og segir manni einmitt að njóta smáatriðanna og vera sáttur við sitt. Takk fyrir þetta og takk Gísli Torfi fyrir yndislegt gullkorn sem ég er nú þegar búin að setja á góðan stað í mínu gullkornasafni
Dísa Dóra, 13.10.2007 kl. 21:46
Mér segir svo hugur um, að þú hafir mikið yndi af því að skrifa, fröken Heiða Bergþóra!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.10.2007 kl. 23:54
Þú getur líka fengið risa fullnægingu á innan við tveimur mínútum með Vortex græjunni. Hún fæst hjá Aloe Vera umboðinu. Sjá www.ja.is.
Jens Guð, 14.10.2007 kl. 00:55
hahahaha Jens fer aldrei úr sölumannsgírnum.
Skemmtileg færsla hjá þér Heiða. Og hvernig var svo dagurinn í gær?
Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.