Sólin verđur hjá pabba sínum

Hann var risastór! Ţorskurinn sem sem var ofaní klósettinum mínu. Ég öskrađi náttúrulega ţví hann náđi rétt ađ narta í rassinn á mér, áđur en ég tók eftir honum. Stelpan stóđ hjá og skríkti. Ég skellti klósettsetinu niđur, ekki ţó ţađ harkalega ađ ég nćđi ađ brjóta hana. Stelpan hló enn meira. Ég var miđur mín. Ţvílíkt ferlíki. Uppfullt af bleikum ormum...aftur opnađi ég ofurvarlega. Og kvikindiđ glotti viđ mér ţegar hann leit í augu mín. Ég reyndi ađ sturta niđur... en smá sprćna hafđi ekkert í ţetta skrýmsli ađ gera. Svo fór ég inn i stofu...án ţess ađ pissa. Veit ekki fyrr en eitthvert mannrassgat, kemur askvađandi inn í íbúđina mína, sem var ţó ekki mín. Hann strunsar framhjá mér án ţess ađ kasta á mig kveđju, ţá tók ég eftir ţví ađ íbúđin var á floti! Ég stóđ í volgu vatni upp á hnéskeljum!

Aldeilis skemmtilegar draumfarir undir himnasćnginni minni í nótt... gott ađ vakna međ engla svífandi í herberginu. Engin ţorskur glottandi viđ mér ţegar ég opnađi salernis-hásćtiđ mitt, gólfiđ skrjáfaţurrt. Og ekki einn einasti karlmađur strunsandi um íbúđina, sem er mín. Og ţađ sem meira er....sólin skín inn um gluggann minn. Og brosir. Sólin verđur hjá pabba sínum um helgina.

Um helgina verđ ég á kafi ofaní bleikri málningadollu og fleiri litum. Frí-hendis blóm og sólir og kannski fiđrildi. Er ađ fara ađ mála herbergi. Ég elska ađ mála ....hápunkturinn er ţegar verkinu er lokiđ.

Góđa helgi til ykkar allraHeart

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Vááá eins gott ađ ég man aldrei mína....

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mikiđ skelfing er ég ánćgđ fyrir ţína hönd ađ ţetta var draumur.  Hélt ađ ţú vćrir á sýru ţegar ég byrjađi ađ lesa.  Njóttu helgarinnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 11:44

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 12:06

4 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Vatn

Alls konar vatnssull er dreymandanum yfirleitt fyrir veikindum. Sérstaklega ef vatniđ er mórautt og ólgandi. Ţyki ţér sem ţú eđa sá sem er ađ vađa í vatninu sökkvi og komi ekki upp aftur, verđur tvísýnt um líf hans. Ađ drekka tćrt vatn merkir sigur. Ađ hella niđur vatni eđa skvetta ţví er viđvörun um ađ stilla skapiđ.

Bara fyrir ţig Gunnar Helgi....

Heiđa Ţórđar, 28.9.2007 kl. 12:16

5 identicon

Góđa helgi til ţín líka Heiđa. En hvernig lítur annars glottandi ţorskur út?

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 13:58

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góđa helgi.     Er kannski ţorskur í matinn í kvöld ? 

Anna Einarsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:14

7 Smámynd: Margrét M

njóttu helgarinnar ... ţetta merkir líklega ađ ţú sigrir eitthvađ  

Margrét M, 28.9.2007 kl. 16:19

8 Smámynd: Ólafur fannberg

góđa helgi gamla

Ólafur fannberg, 28.9.2007 kl. 16:24

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gangi ţér vel ađ mála! Ţađ er alltaf svo gaman......

.....ţegar mađur er búinn

Hrönn Sigurđardóttir, 28.9.2007 kl. 22:05

10 Smámynd: Hugarfluga

Allt er vćnt sem vel er bleikt! Knús á ţig, dúlluskonsan mín!

Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 23:19

11 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţessar Sólir eru svo sćtar í bleiku.

Georg Eiđur Arnarson, 28.9.2007 kl. 23:44

12 Smámynd: Steingrímur Helgason

E, ert ţú svona ein af ţessum sem ađ tínir sveppi á haustin & átt ekki bókina um hvađ má brúka í hvađ, & hverju er best bara hent ?

Ef svo er ţá mćli ég frekar međ frosnum niđursneiddum Euroshop í framtíđinni.

Mig alla vega dreymir ekki svona svakalega !

S.

Steingrímur Helgason, 29.9.2007 kl. 00:40

13 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Ţorskar vísa ávallt á eitthvađ gott ---
Og góđa helgi

Halldór Sigurđsson, 29.9.2007 kl. 09:59

14 Smámynd: Ţröstur Unnar

Mér finnst Ţorskur vísa á saltfisk.

Ţröstur Unnar, 29.9.2007 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband