Sólin verđur hjá pabba sínum
28.9.2007 | 11:27
Hann var risastór! Ţorskurinn sem sem var ofaní klósettinum mínu. Ég öskrađi náttúrulega ţví hann náđi rétt ađ narta í rassinn á mér, áđur en ég tók eftir honum. Stelpan stóđ hjá og skríkti. Ég skellti klósettsetinu niđur, ekki ţó ţađ harkalega ađ ég nćđi ađ brjóta hana. Stelpan hló enn meira. Ég var miđur mín. Ţvílíkt ferlíki. Uppfullt af bleikum ormum...aftur opnađi ég ofurvarlega. Og kvikindiđ glotti viđ mér ţegar hann leit í augu mín. Ég reyndi ađ sturta niđur... en smá sprćna hafđi ekkert í ţetta skrýmsli ađ gera. Svo fór ég inn i stofu...án ţess ađ pissa. Veit ekki fyrr en eitthvert mannrassgat, kemur askvađandi inn í íbúđina mína, sem var ţó ekki mín. Hann strunsar framhjá mér án ţess ađ kasta á mig kveđju, ţá tók ég eftir ţví ađ íbúđin var á floti! Ég stóđ í volgu vatni upp á hnéskeljum!
Aldeilis skemmtilegar draumfarir undir himnasćnginni minni í nótt... gott ađ vakna međ engla svífandi í herberginu. Engin ţorskur glottandi viđ mér ţegar ég opnađi salernis-hásćtiđ mitt, gólfiđ skrjáfaţurrt. Og ekki einn einasti karlmađur strunsandi um íbúđina, sem er mín. Og ţađ sem meira er....sólin skín inn um gluggann minn. Og brosir. Sólin verđur hjá pabba sínum um helgina.
Um helgina verđ ég á kafi ofaní bleikri málningadollu og fleiri litum. Frí-hendis blóm og sólir og kannski fiđrildi. Er ađ fara ađ mála herbergi. Ég elska ađ mála ....hápunkturinn er ţegar verkinu er lokiđ.
Góđa helgi til ykkar allra
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 10588
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vááá eins gott ađ ég man aldrei mína....
Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 11:42
Mikiđ skelfing er ég ánćgđ fyrir ţína hönd ađ ţetta var draumur. Hélt ađ ţú vćrir á sýru ţegar ég byrjađi ađ lesa. Njóttu helgarinnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 11:44
www.draumur.is
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 12:06
Vatn
Alls konar vatnssull er dreymandanum yfirleitt fyrir veikindum. Sérstaklega ef vatniđ er mórautt og ólgandi. Ţyki ţér sem ţú eđa sá sem er ađ vađa í vatninu sökkvi og komi ekki upp aftur, verđur tvísýnt um líf hans. Ađ drekka tćrt vatn merkir sigur. Ađ hella niđur vatni eđa skvetta ţví er viđvörun um ađ stilla skapiđ.
Bara fyrir ţig Gunnar Helgi....
Heiđa Ţórđar, 28.9.2007 kl. 12:16
Góđa helgi til ţín líka Heiđa. En hvernig lítur annars glottandi ţorskur út?
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 13:58
Góđa helgi. Er kannski ţorskur í matinn í kvöld ?
Anna Einarsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:14
njóttu helgarinnar ... ţetta merkir líklega ađ ţú sigrir eitthvađ
Margrét M, 28.9.2007 kl. 16:19
góđa helgi gamla
Ólafur fannberg, 28.9.2007 kl. 16:24
Gangi ţér vel ađ mála! Ţađ er alltaf svo gaman......
.....ţegar mađur er búinn
Hrönn Sigurđardóttir, 28.9.2007 kl. 22:05
Allt er vćnt sem vel er bleikt! Knús á ţig, dúlluskonsan mín!
Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 23:19
Ţessar Sólir eru svo sćtar í bleiku.
Georg Eiđur Arnarson, 28.9.2007 kl. 23:44
E, ert ţú svona ein af ţessum sem ađ tínir sveppi á haustin & átt ekki bókina um hvađ má brúka í hvađ, & hverju er best bara hent ?
Ef svo er ţá mćli ég frekar međ frosnum niđursneiddum Euroshop í framtíđinni.
Mig alla vega dreymir ekki svona svakalega !
S.
Steingrímur Helgason, 29.9.2007 kl. 00:40
Ţorskar vísa ávallt á eitthvađ gott ---
Og góđa helgi
Halldór Sigurđsson, 29.9.2007 kl. 09:59
Mér finnst Ţorskur vísa á saltfisk.
Ţröstur Unnar, 29.9.2007 kl. 10:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.