Nærbuxnalaus....og sól
29.7.2007 | 20:42
Ég hef áður minnst á ömmu mína heitna.
Siggu Summ.
Hún kom upp í huga mér í dag, þegar ég virti fyrir mér rigninguna sem kom beinustu leið niður. Í bunum.
Ég eyddi lunganu úr æsku minni hjá henni og ömmu fannst ég svo klár (hún átti það til að færa sannleikann aðeins í stílinn) að ég var víst farinn að lesa Morgunblaðið aðeins nokkra mánaðagömul.
Einhverju sinni heyrði ég á tal hennar þegar hún var í símasamræðum við vinkonu sína og segir;
-Þetta er alveg stórmerkilegur andskoti! Um leið og ég hengi nærbuxurnar hennar Heiðu minnar út á snúru þá byrjar að rigna. Og ég segi það satt, þetta klikkar ekki!
... þetta er mér afar minnistætt og óraunveruleikinn fékk á sig raunverulega blæ þegar ég fór út á svalirnar mínar til að athuga hvort leyndist þarna á snúrunni einsog eitt stk. g-strengur -í versta falli efnislítill boxer.
Og jú jú, þarna var ein blúnduspjör, nánar tiltekið svört, langt í frá sakleysisleg, miklu heldur ögrandi.
Ég kippti henni inn og bölsóttaðist yfir værðarleysinu í sjálfri mér. Kom ekki til hugar að klæða mig í hana eða einhverja aðra úr skúffunni. Dagsplanið var gjörsamlega að fara út um þúfur.
Hoppaði í sokkabuxur og kjól.... og beið þess að úrkomunni slotaði. Sem og hún gerði.
Þetta er eilífðarvandamál í mínu lífi. Nærbuxnaleysi og sól. Nærbuxur og rigning.
Þannig að þegar að rignir þá er Heiða í nærbuxum. Eða nærbuxurnar eru á snúrunni.
Ekki amalegt að vera svona nátengdur Veðurguðunum öllum.
Þið megið prófa að leggja inn pöntun...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amman krútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 20:52
Það er aldeilis densilegur andskoti að geta ekki skipt um nærbuxur án þess að veðrið fari úr skorðum. Svonalagað gerist aldei hjá karlmönnum - sem betur fer.
Jóhannes Ragnarsson, 29.7.2007 kl. 20:53
Jóhannes....hahaha, orðlaus!
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 21:06
ef að það fer að RIGNA um verlslunarhelgina þá veit ég allveganna hverjum ÞAÐ ER AÐ KENNA ?
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 21:51
Heiða mín þetta blasir alveg við. Þú mátt vera í nærbuxum einu sinni í viku á milli kl. 6 og 7 um morguninn. Annars bara nærbuxur off.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 22:00
Viltu hafa þær inni næstu helgi Please...
Halla Rut , 29.7.2007 kl. 22:22
hehehe, ekki málið Halla Rutog Jóna....
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 22:37
Ég kýs þá að hafa þig nærbuxnalausa alltaf nema stundum ... það er svo gott fyrir jörðina að fá smá vætu.
Hugarfluga, 29.7.2007 kl. 22:43
Þyrfti eiginlega að fá að sjá Heiðu áður en ég dæmi hana úr brókinni. Rigning me ass.
Þröstur Unnar, 29.7.2007 kl. 22:58
Ætli þeir viti af þessu í Bretlandi ?
Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 23:15
ekki hengja upp brækurnar það er fínt að hafa sól og blíðu hehehehe
Ólafur fannberg, 29.7.2007 kl. 23:15
Við erum að tala um 103 kílógramma líkama sem svo óheppilega vill til að kílóafjöldin sest mestmegnis á minn annars sæta rass ....Þröstur minn. Útfrá stoltinu (rassinum) fjórir skankar örmjóir.....og pínu pínu lítill haus með stórum heila innaní.
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 23:25
Er á leið til Bretlands í næsta mánuði Anna.... ekki spurning mín verður nærbuxnalaus í partýinu!
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 23:26
Amma mín góð staðhæfði að hún hefði gert mig fluglæsann með Íslendíngasögunum, öllu ritsafninu til enda, & sannfærði fræðsluráð svo vel um það að skyldan hjá mér var bara átta vetur.
Annars kom nú bara til hugar viðlag úr gömlu dægurlagi frá lángwerstan við lestur þessa pistils.
"Mér finnst rigníngin góð....."
Ja, bara datt þetta dona í hugz...
S.
Steingrímur Helgason, 29.7.2007 kl. 23:41
Hentu þeim bara öllum ..... þá hverfur rigningin örugglega fyrir fullt og allt ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 30.7.2007 kl. 04:24
Heiða mín takk fyrir að vera ekki í nærbuxum í dag, ég losna við að standa með vatnsslönguna þennan daginn allavega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 08:16
Vera í þeim reyndar hehehe smáruglingur í mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 08:17
Hún amma þín ...... Í nærjunum á nóttunni og úr þeim í bítið .... Er það ekki draumur í dós bara!
www.zordis.com, 30.7.2007 kl. 08:39
Sem minnir mig á Zordis; langamma mín í móðurætt sagði við mig sem barn að ég ætti alltaf að sofa nærbuxnalaus. Annað væri mein-óhollt. Hver fann annars upp fj.... nærbuxurnar?
Heiða Þórðar, 30.7.2007 kl. 10:16
Taktu af snúrunni NÚNARignir vel hér furir austan fjall
Solla Guðjóns, 30.7.2007 kl. 14:33
Vildi að það væri hægt að leisa fleiri veðurvandamál á svona einfaldan hátt. Hefurðu tékkað í hverju þú ert eða ekki þegar t.d. það er mikið rok?? og svo er spurning með fellibyli, hefurður verið á ferðinni í USA á fellibylja season? þú ert svo skemmtileg og skondin dúllan mín
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 16:33
Jú jú, hef heyrt þetta með að sofa nærju laus en það er svo helv.... slæmt hugsandi um alla hina. Annars verð ég að segja að þú hafir verið dugleg að vera með hana óvarða í sumar! Guð blessi þig elsku barn!
www.zordis.com, 30.7.2007 kl. 18:35
Interesting ???
Halldór Sigurðsson, 30.7.2007 kl. 21:28
Ertu í mörgun nærjum og vafinn inn í þvottasnúruna?? Það er spáð rigningu fram yfir helgi!! Úr brókinni, kona!!
Hugarfluga, 30.7.2007 kl. 21:48
Já Zordis endalaus leit að nærbuxum var okkur öllum til góða.
Ásdís mín; Bleiki brjóstarhaldarinn þegar rokið er mikið.... er annars alvarlega að hugsa um að setjast aðeins að þarna í USA.... kíkja við í það minnsta.
Nú er mín með blöðrubólgu Hugarflugan mín, þannig að þið verðið að bíta í það súra epli að klæðast vaðstígvélum um verslunarmannahelgi......blame it all on me....
Heiða Þórðar, 30.7.2007 kl. 23:08
Ég hef grun um að þú verðir á þjóðhátíð ( í nærunum) en samt ekki því GMJ kemur ekki. Eruð þið kannski bara saman á Krít.
Georg Eiður Arnarson, 31.7.2007 kl. 07:04
Þarna hittirðu naglann enn einu sinni á höfuðið Goggi minn....
Heiða Þórðar, 31.7.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.