Hard to get fílingur
5.7.2007 | 02:00
Samskipti kynjanna eru mér endalaus ráðgáta og mér til mikillar skemmtunar oft .... og krydd í öllum hinum pælingum mínum um lífið og tilveruna. Svona um það bil fjörutíu sinnum dagsdaglega. Leikir ýmisskonar í samskiptum.... svona hard to get fílingur, náði hámarki hjá einni sem ég þekki þegar gaurinn bauð henni í mat, sagðist hringja eftir 10 mín... og hringdi ekki. Hringdi daginn eftir, ofureðlilegur bauð henni í bíó... sagðist myndi sækja hana eftir 12 mín og kom ekki! Og stelpu-druslan (sem er ekki tuska) er enn að spá í honum! Svona kvenfólk á að taka og rasskella hressilega á báðar! Og svona jólasveinar.... fá auðvitað stóran jólapakka. En þessi gaukur er bara snillingur miðað við annan gæja. Annarri dömu mætti ég í morgun og hún leit út einsog þjórsárdalur á þriðja degi.... með bjánaglottið á andlitinu og rauðglansandi augun tók hún auðvitað ekkert eftir svefnskallanum á hnakkanum... Mér datt einna helst í hug að afmælisnóttinni hennar hefði verið eytt í feitt djamm miðað við útlitið á konunni.. en nei... gaurinn hafði heiðrað hana með návist sinni, þar sem það var hvorki mánudagur, þriðjudagur eða föstudagur. Þau eru búin að vera að hittast í rúm tvö ár... og hann vissi ekkert um afmælið hennar. Auðvitað algjört aukaatriði að pían eldist um ár hvert.... hann hefur sjálfsagt ekki einu sinni hugmynd um að hún er með aflitað hár og rakar á sér lappirnar. Notar brúnkukrem og hefur fengið sveppasýkingu og klementínur.... og mandarínur... en ....þar sem hún var svo óheppinn eða heppinn að eiga afmæli á þriðjudegi.... kom hann. Mér til meiri skelfingar en henni .... aðeins rúmlega til að komst að því ....að kvöldin þrjú heilögu þarna, sem hann hefur ekki getað hitt hana sl. ár eru fucking tölvuleikjakvöld! Svei mér þá ef það er ekki meira fyrirgefanlegt að eiga konu heima, sem þarf að sinna. OG ÉG ER EKKI AÐ KIDDA Í YKKUR...... Mér svona prívat og pers... finnst þessir snillingar eiga heiður skilið fyrir því að laða að sér nokkurn einasta kvennmann ... feitur mínus á kladdann á kvenþjóðina, fyrir að láta gjörsamlega tríta sig einsog skít! Þetta er auðvitað bara spurning um aðsókn og eftirspurn... ... afmælisdaman var sæl á svip eftir atburði næturinnar og hin súr og þolinmóð beið eftir að vera sótt...
|
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Össss...hvurskonar konur eru þetta eiginlega???...annars eru þær eflaust ekki einar á báti..þetta er nefnilega svo einföld sálfræði ( hvort sem um er að ræða konu eða karlmann )...þig langar alltaf i það sem þú getur ekki fengið..
Annars finnst mér "tölvuleikjakvöld" eins sannfærandi afsökun og "ég er að þvo á mér hárið kvöld"...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 5.7.2007 kl. 03:54
Góðan daginn. Ekki dissa stelpurnar, þær eru ágætar en stundum villumst við af leið. Takk fyrir pistil. Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 06:04
Hvernig ætli standi á því að ef kona hefur val milli tveggja manna sem hafa þá eiginleika að annar er vænn og góður en hinn áberandi skemmtilegur skíthæll að þá er skíthællinn oftar en ekki með sterkari stöðu?
Rögnvaldur Hreiðarsson, 5.7.2007 kl. 08:15
Sá sem hringir ekki, mætir ekki eða jafnvel kemur of seint - hann á að fá reisupassann, frímerki á rassinn og endursendast heim til mömmu sinnar og pabba - þar sem hann fékk þetta slæma uppeldi....... En miðað við söguna - þá virðist hann svo fastur í tölvuleikjaveröldinni að líklega býr hann ennþá heima hjá þeim
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 08:46
Copy- Paste : "Þetta er auðvitað bara spurning um aðsókn og eftirspurn... "
Snilldar færsla
Þröstur Unnar, 5.7.2007 kl. 09:40
Ég eyddi fyrstu hjónabandsárunum í að bíða eftir karlinum mínum. Síðan sagði ég honum að hann fengi akademískt korter og ekki meir. Eftir að hafa einu sinni gripið í tómt mætti gaurinn á réttum tíma upp frá því.
Steingerður Steinarsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:05
sammála Erlu með ..langar alltaf i það sem þú getur ekki fengið.. en þessar stelpur eru bara kjánar, tölvuleikir bara léleg afsökun fyrir að þurfa ekki að hitta hana oftar, og hinum hefur líklega brostið kjarkur á síðustu stundu tvisvar
Kristófer Jónsson, 5.7.2007 kl. 11:40
Snilldar færsla hjá þér Heiða skvís.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2007 kl. 14:34
Þjórsárdalur á þriðja degi, þú drepur mig alveg stelpa. Ótrúlegt hvað þessir "hard to get" geta verið spennó :):):)
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 15:26
Hard to get eru HOT! Þar til maður kemst að því að þeir vilja leyfa sem flestum að njóta HOTnessins.......
Þessir góðu eru bara einfaldlega fráteknir, trúlega hefur verið biðlisti eftir þeim frá fermingu og að ætla sér að biðlistann komin yfir tvítugt er bara of seint..... eingöngu drullusokkarnir er eftir......
Díta (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 16:36
hvað heitir aftur bókin....?........ He is just not that into you. Þú ættir að gefa vinkonum þínum eintak af þessari bók. Oprah segir allavega að hún sé opinberun.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 19:33
Ég man nú vel eftir Þjórsárdal á þriðja degi hehe,,,:"í þá gömlu góðu daga"
Knús á þig
Ásgerður , 5.7.2007 kl. 19:34
Já svona getur lífið verið á vissu tilverustigi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2007 kl. 19:55
sko þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef tekist við á um æfina... þ.e. samskipti kynjanna... og fyrirgefðu Heiða Bergþóra þó ég verði pínu langorður... ég er búinn að vera í mjöööööööög löngu sambandi og samt er ég enn að læra og lesa mig til um hvernig best er að tírda litlu kláru konuna mína... þetta er bara ógeðslega flókið mál og ef ég væri duglegur myndi ég skrifa 1000 blaðsíðna bók um málið....en þó er ein niðurstaða sem ég hef komist að... skilaboð til karlmanna....
...vertu alltaf góður við konuna þína og segðu henni oft hvað hún er falleg og æðisleg... ...ef hún hrýtur... láttu það ekki fara í taugarnar á þér... vendu þig á að það sé notalegur söngur... eins og þrösur sem syngur á grein... og þá verðið þið hamingjusöm til æfiloka...
Brattur, 5.7.2007 kl. 21:09
Sammála Bratt,
Georg Eiður Arnarson, 5.7.2007 kl. 22:16
eftirfarandi lærði ég þegar ég var á mínu eigingjarnasta skeiði lífsins og í alvöru var það frekar égummigfrámértilmín–sé það núna.
Ég var að væla í vini mínum og spyrja hann hvort svipaðir erfiðleikar væru í hans hjónabandi og ekki stóð á svarinu. "Sko Axel meitlaðu þetta inn í hausinn á þér, hef þetta frá afa. Ef að konan þín er hamingjusöm þá ert þú hamingjusamur og komdu þér svo af stað í að leysa það verkefni".
Þetta er satt, það virkar. Ef eitthvað er að farðu þá ekki inní rassgatið (engar skapandi hugsanir hér takk) á henni heldur gerðu eitthvað fyrir hana.
Djísus hvað ég man eftir Þjórsárdalnum. Eða reynar man ég ekki eftir honum perse heldur mér að syngja lala-lalala–life, life is life...lala-lalala osvfrv. Síðan húkkaði ég mér far heim með Óskari á mánudeginum eftir að löggan henti okkur út af svæðinu.
Nú ætla ég að fá mér súkkulaðiköku og insúlínskot.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 00:48
Veit samt ekkert um samskipti ég á þau bara.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 00:49
Veit fullt um samskipti en á þau ekki.
Syng bara með mínu nefi.
Þröstur Unnar, 6.7.2007 kl. 08:25
Axel... Hvað með HLH flokkinn og Gústa með risa-risastórt kassettutæki á öxlinni. Batteríin aaaalveg að verða búin og kassettan falskari en breimaköttur á ellilífeyri. Eða Nonna á þakinu á Escortnum hans Bjössa til að stjórna rúðuþurrkunum sem virkuðu ekki sjálfkrafa. Kræst. Svo er maður hissa á ungdómnum í dag.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.7.2007 kl. 17:40
Já stundum saknar maður USA þar sem kom oftar en ekki fyrir að bláókunnugur maður kom að máli við mann og bauð út að borða og á jazztónleika á eftir (eða eitthvað álíka). Eftir að ég kom heim aftur hefur þetta gerst.... uhhh... aldrei
Annars er ég eiginlega hætt að pæla í samskiptum kynjanna. Annaðhvort sættir maður sig við fólk eins og það er eða ekki. Það einfaldar málin til muna.
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 6.7.2007 kl. 18:55
Jóna: Fyrst við erum í Þjórsárdal þá er rétt að minnast þess að þó að mér, Ella og Stulla hafi verið neitað um inngöngu á svæðið vegna óspekta og ölvunar þegar við komum þá bara óðum við yfir ána uppað handarkrikum með brennivínsflöskurnar í annarri og rettuna í hinni og hlógum þegar yfir var komið þó að í dag hefði ég grenjað af þakklæti yfir að hafa sloppið lifandi úr bráðri lífshættu.
Gústi spilaði Aldo Nova sem hann varð húkt á hjá Agli.
HLH rómantík...þvílík nostalgía en þetta er eins og gengur...er það ekki?
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 20:09
Ég veit ekki hvort er betra. Færslan þín, Heiða mín eða commentin. Frábær færsla og þið sem eydduð smá tíma í að setja nyður nokkrar línur, (sumar dáldið meira en nokkrar) egið hrós og þökk fyrir. Alltaf jafn gaman að lesa.
Jói Dagur (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 21:15
Solla Guðjóns, 8.7.2007 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.