Yndislegir tímar

Daman mćtti úr vaxinu, skakklappađist spastísk á báđum međ pjölluna í hnút. Og var ađ drepast!

Hún sagđi ađ ţetta hefđi veriđ ógeđslega vont en yrđi skárra á morgun. Sem var í gćr. Hún hjálpađi víst til og hélt um barmanna. Borgađi síđan glöđ í bragđi og fékk tax free-nótu ţar sem hún ćtlar ađ nýta sér endurgreiđsluna í flugstöđinni.  

Og kaupa sér grćđandi krem fyrir mismuninn.

Á morgun flýgur daman á vit ćvintýranna í heitu landi, međ skollótta pjöllu. Og sköllóttan rass....

Hún hitti ástmann sinn í gćr. Fć fréttir af ástarćvintýrinu ađ tveimur vikum liđnum. Held ađ ţađ hafi ekki veriđ mjög spennandi. Hún er orđin leiđ á honum strax... hann kallađi víst á hana um daginn, einsog hún vćri hundur.

Ţađ hćfđi engan veginn tilefninu, ţar sem um var ađ rćđa date númer tvö....

Og ţar sem ég sat á "glámbekknum" í sćlureit mínum og virti fyrir mér unglingana, ţar sem ţau ýmist reyktu eđa hrćktu, eđa gjóuđu  augunum til hvors annars pínu ástfanginn međ sogblett á hálsinum....kom allt í einu ein skvísan ađsvífandi í alltof háum hćlum međ alltof stór sólgleraugu og fussađi framan í sólina:

-Djöfulsins helvítis flugur!

Ađrir sáu ekki flugurnar, fyrir sólinni, rétt einsog ég.

Yndislegir tímarWink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Ég vissi ţetta! Bíddu bara og sjáđu hvort ţađ verđur eitthvađ betra hjá henni eftir tvćr vikur...... muhahahaha

Eva Ţorsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:35

2 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Fylgist spennt međ....

Heiđa Ţórđar, 25.6.2007 kl. 22:28

3 Smámynd: www.zordis.com

Sjórinn er graedandi svo zad er spurning hvort sú nakta verdi ekki á kafi allan tímann!  klobbakládi er ekki á óskalistanum

Ég er bara nokkud hissa á zví ad fólk leggi zetta á sig, tala nú ekki um ad fara á stofu og láta toga og teygja á dúllunni ....... "say no more"

www.zordis.com, 25.6.2007 kl. 22:35

4 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Nákvćmlega sammála... er ekki alveg ađ sjá ţetta fyrir mér!

Heiđa Ţórđar, 25.6.2007 kl. 22:43

5 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

 ég elska engan svo mikiđ ađ ég vćri til í ađ leggja svona misţyrmingar á mig.....kannski veit ég ađ ţađ er sönn ást ţegar ég fer í brasilískt vax...

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 25.6.2007 kl. 23:14

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

hef ekki gert ţađ hingađ til, alveg á hreinu Erla...

Heiđa Ţórđar, 25.6.2007 kl. 23:22

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er ekki viss um ađ ţetta hafi byrjađ vegna óska karlmanna, veit eiginlega ekki af hverju ţetta byrjađi, fatta ţetta ekki alveg, nema ţá sem einskonar perraskapur, viđ vitum jú ađ ţví miđur sćkjast perrar eftir litlum stelpum ţví ţćr hafa engin hár, ţetta er í rauninni bara óhugnanlegt, nema ţá ađ velrakađar konur forđi litlum stúlkum frá perrunum.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.6.2007 kl. 23:32

8 Smámynd: Ţröstur Unnar

Stelpur hvađ eruđ ţiđ ađ spá.

Ţetta hlítur ađ vera komiđ frá fyrirsćtunum hálfberu, og ţiđ stelpurnar hirđiđ ţađ ţađan. Ći ekki blanda perrum inn í ţetta.

Ţröstur Unnar, 25.6.2007 kl. 23:40

9 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Exskjúsmí! En ţetta ţarna varđandi sólina og flugurnar?

Heiđa Ţórđar, 26.6.2007 kl. 00:02

10 identicon

arg... ţetta er frábćrt

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 01:36

11 identicon

Eitt er ađ kanntskera en ađ slá allt túniđ ofaní svörđinn er eitthvađ sem ađ hinn allmenni túneigandi myndi hugsa sig tvisvar um.  MMM?

Svo međ ţetta ađ sjá ekki tréin fyrir skóginum, eđa var ţađ skóginn fyrir trjánum?  Ég er sammála ţér međ sólina allavega.  Flugurnar eru bara partur af prógraminu. 

Jói Dagur (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 08:41

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sko ég er viss um ađ ţetta er ekki á óskalista karlmanna, gćti veriđ ađ barnaperrar vilji hafa dömuna svona, en hver vill ţóknast slíkum ?  Ég er viss um ađ sannur karlmađur vill hafa konuna sína eins og hún er af náttúrunnar hendi, í mesta lagi hárlausa undir höndum og jafnvel fótleggjum, en svona snípuklípa oj barasta. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 11:53

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég held áfram ađ halda bókhald fyrir ţig esskan.  5 kyn-orđ í ţessari neđanmittisfćrslu.  Hvađ myndir ţú gera án mín.  Var ađ baktala ţig "heví" á minni síđu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 12:57

14 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég las einmitt baktaliđ og varđ ađ forvitnast. Ţoli einmitt ekki flugur en elska sól. Leitt ađ ţetta tvennt fylgist oft ađ

Laufey Ólafsdóttir, 26.6.2007 kl. 19:32

15 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alvöru kvenapar eru hárugir & eiga ađ vera ţađ. 

S.

Steingrímur Helgason, 26.6.2007 kl. 20:47

16 Smámynd: Ţröstur Unnar

Heiđa Bergţóra Ţórđardóttir, hvernig er pjalla í hnút?

Ţröstur Unnar, 26.6.2007 kl. 20:57

17 Smámynd: halkatla

úff óhugnanlegt ţađ sem fólk gerir ekki fyrir ástina/ástmennina

halkatla, 26.6.2007 kl. 21:33

18 Smámynd: Solla Guđjóns

Ég er búin ađ hlćgja mig máttlausa hérna yfir ţrem síđustu bloggunum ţínum....ţú ert sú alfyndnasta og kemst alveg ótrúlega ađ orđi međ ţó alvarleg mál eđa ţannigRitstíllinn ţinn er óborganlegur og ţađ sem ţér dettur í hug

GO GIRL

Solla Guđjóns, 26.6.2007 kl. 21:45

19 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćrt

Ég mundi aldrei leggja í svona brazilian, hitt er svo annađ....

Hrönn Sigurđardóttir, 26.6.2007 kl. 21:58

20 Smámynd: Hugarfluga

GARG!!! Hvađ er í gangi??? Ég á ekki orđ!! hahaha ... látum vera brúski brúski a la Svetlana kringlukastara, en háreyđingu aftur í svörtustu ţarma!!??? Hvađ er ađ fólki??

Hugarfluga, 26.6.2007 kl. 22:26

21 Smámynd: Solla Guđjóns

Hugarflugsnilld

Solla Guđjóns, 26.6.2007 kl. 22:40

22 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Vax, vax og aftur vax......... hvađ skyldi ţurfa mikiđ vax á Fúsa handboltakappa?

Arnfinnur Bragason, 26.6.2007 kl. 22:51

23 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hollenska flugfélagiđ heitir Sabena en ţađ tengist ţessu auđvitađ ekkert - nema ađ skammstöfunin passar vel til ađ lýsa ţessu:

Sabena  -  such a bloody experience, never again 

Marta B Helgadóttir, 26.6.2007 kl. 23:37

24 Smámynd: Ester Júlía

Hefur aldrei hvarflađ ađ ţér ađ skrifa bók?  .......ég myndi kaupa hana eins og skot! 

Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 08:47

25 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert nú meiri snillingurinn

Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 10:31

26 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ţetta eru yndislegir tímar ţrátt fyrir skallabletti hér og ţar.

Steingerđur Steinarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:53

27 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Pjallan ţín ţarna...

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband