Allir heima ađ reykja.

Í fyrrakvöld ákvađ ég ađ endurvekja upp í mér "unglinginn" og fór á rúntinn. Á Laugarveginn. Í góđum félagsskap eins drengs sem er rétt liđlega sautján. Syni mínum.

Hef óhjákvćmilega veriđ dugleg undanfariđ, ađ finna í mér barniđ án ţess ađ endurvekja upp minningar úr ćsku.

Ţannig ađ ég hoppađi ţarna upp, fim sem aldrei fyrr yfir einhver árin og .... unglingabólur? Já takk! Tek hverri og einni fagnandi svo framarlega sem ţćr setjast ekki beint framan á nefiđ á mér...

Ég fékk bólur. Sem ég losna ekki viđ. Og ok, fílingurinn kom.... tíđaverkir, gelgjan suđađi í eyrunum á mér ţegar ég litađist um eftir öllu fallega fólkinu sem viđ íslendingar erum alltaf ađ státa okkur af.

Ég sá eitt fallegt par, og punktur. Ég hugsađi; hvar er allt fallega fólkiđ? Og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ allt fallega fólkiđ vćri heima hjá sér ađ reykja!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Ţarna hittirđu sko naglann á höfuđiđ Heiđa mín........ ég var nefnilega heima ađ reykja:)

Eva Ţorsteinsdóttir, 7.6.2007 kl. 17:57

2 Smámynd: Rögnvaldur Hreiđarsson

Hvađ get ég sagt reyklaus mađurinn!!

Rögnvaldur Hreiđarsson, 7.6.2007 kl. 17:59

3 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Varstu nokkuđ á labbinu Rögnvaldur?

Heiđa Ţórđar, 7.6.2007 kl. 18:05

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţegar minn sonur var međ ćfingaleyfiđ fyrir ţremur árum, varđ mamman skyndilega ómissandi ţáttur í tilverunni.  Rúntur eins oft og hćgt var.  Hann náđi hins vegar ađ lágmarka hallćrislegheitin á móđurinni í framsćtinu međ ţví ađ halla sćtinu alveg niđur....... svo ég nánast lá og sást ţar af leiđandi ekki út um bílrúđuna.

Mér finnst ég samt vera unglingur ennţá.

Anna Einarsdóttir, 7.6.2007 kl. 18:16

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ć Mér finnst ţú frábćr.i

Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 21:17

6 Smámynd: Kristófer Jónsson

ţú heppinn dóttur minni langar ekki ađ taka bílprófiđ

Kristófer Jónsson, 7.6.2007 kl. 21:21

7 Smámynd: Saumakonan

minn sonur var nú bara stoltur af ađ vera í bíl međ múttu sinni á hans unglingsárum...   enda bíllinn vel merktur hans uppáhaldsliđi og alveg merkilegt nokk... viđ erum međ sama smekk á tónlist!!!

Saumakonan, 7.6.2007 kl. 21:42

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Heyrđu Heiđa ég var á rúntinum!!! Hvar varst ţú?

Arnfinnur Bragason, 7.6.2007 kl. 21:48

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var audda heima, reykjandi nema hvađ?

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:19

10 Smámynd: Solla Guđjóns

OHHHH ég er međ eina 14.ára óg jamm og jćja ég er sko öđruhverjuu á gelgjunnni smitat af ţessum yndislegu unglingum sem nćstum fylla húsiđ á kvöldin

En ég fer út fyrir dyrnar til ađ reykja og lengra ţíđir víst ekki orđiđ ađ fara

Solla Guđjóns, 8.6.2007 kl. 10:01

11 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Reyki ekki og svo var ég líka fyrir norđan  en ég er viss um ađ ţađ hefur ekki veriđ mikiđ af skemmtilegu fólki í miđbćnum, nema ţú, ţađ er alltaf skemmtilegast fólkiđ sem reykir  (vona ég móđgi engan) Draumurinn en auđráđinn, ţađ hefur bara tekiđ sig upp gömul minning sem ţú hefur átt á DVD í heilabúinu, svona sé ég fyrir mér ađ ţetta verđi ţegar ég kemst heim til húsbandis í nćstu viku 

Hafđu ţađ gott stelpa, mega gott.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.6.2007 kl. 12:38

12 Smámynd: Ólafur fannberg

ég var í vinnunni

Ólafur fannberg, 8.6.2007 kl. 14:26

13 Smámynd: www.zordis.com

Ég var ad drekka kampavín .... heima í útlöndum!  Hikk

www.zordis.com, 8.6.2007 kl. 18:44

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.6.2007 kl. 21:11

15 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Takk ( Begga) harđfiskurinn var bara góđur.

Georg Eiđur Arnarson, 8.6.2007 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband