Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir
11.5.2007 | 01:05
Á ferð minni í gegnum lífið tengdist ég óhjákvæmilega Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur.
Mér til góðra og sælla minningarauka í hjarta, en nú næ ég vart andanum af depurð.
Ásta hefur fengið úr því skorið frá læknum í N. Y. að eiga nokkra mánaði eftir ólifaða.
Segir manni og kennir að njóta augnabliksins og vera góð við hvort annað.
Biðjum fyrir Ástu Lovísu og fjölskyldu hennar.
Ásta er í einu orði frábær manneskja.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nú verðum við að hugsa hlýtt til Ástu. Fjölskylda Ástu hefur mátt þola mikið í gegnum árinn þar sem mikil veikindi hafa átt sér stað. Frænka mín var í þessari fjölskyldu en lést ung aðeins 19 ára úr sýnum sjúkdóm. Biðjum fyrir Ástu og gefum henni þann stirk sem hún þarf.
Þórður Ingi Bjarnason, 11.5.2007 kl. 08:57
Ég er ekki alveg með það á hreinu hver Ásta Lovísa er en ef að hún tengist þér, þá á hún góðar bænir hjá mér mín kæra Heiða.
Jói Dagur (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 10:17
Ég veit ekki hver Ásta er en hún er heppin að hafa þig sem vin elsku Heiða mín! Hugsa fallega til hennar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 12:02
Ólafur fannberg, 11.5.2007 kl. 12:10
Sæl Heiða. Ég er dapur yfir þessum tíðindum og ég veit að allt fólk biður fyrir Ástu Lovísu og sendi henni, börnum og fjölskyldu styrk og baráttukveðjur. Takk fyrir að minna mig á baráttu hennar við þennan hræðilega sjúkdóm. Hérna er bloggsíða Ástu Lovísu. http://www.123.is/crazyfroggy/
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 13:01
Georg Eiður Arnarson, 11.5.2007 kl. 16:26
Ég er ein af þeim sem hef fylgst með baráttu þessara yndislegu stelpu við krabbann. Það var skelfilega sorglegt að heyra nýjustu fréttir af henni. Maður átti eitthvernveginn von á að allt myndi lagast ef hún kæmist til USA í þessa meðferð.
Verum góð við hvort annað já, lífið er svo stutt. Og biðjum fyrir Ástu Lovísu og fjölskyldu hennar.
Ester Júlía, 11.5.2007 kl. 20:27
Guð og englarnir eru við hvert spor og styðja við sálartetrið! Guð er með okkur öllum sem einum. Vona heitt og innilega að líðan geti orðið betri fyrir Ástu og þá sem styðja hana af heilum hug og hjarta! Erfitt að ýminda sér þjáningu sem á sér stað, hræðilega erfitt!
Megi bænir okkar mannanna gefa henni ljós og betri stundir!
www.zordis.com, 11.5.2007 kl. 21:13
Ég var einmitt að hugsa til hennar í gær og hvernig hún hefði það. Hún átti að fara til Bandaríkjanna í meðferð. En ég segi bara, aldrei að gefast upp. Ég hef séð kraftaverk gerast með fyrirbænum. Ég ætla að segja þá sögu hér í von um að þú látir hana berast til 'Astu Lovísu.
Það var þannig að ég var mörg ár í bænahring. Við báðum fyrir ákveðnum manni á sínum tíma, sem er ekki í frásögur færandi, nema að nokkrum dögum eftir að við báðum fyrir honum var hann kominn út á götu. Ég var mjög hrærð yfir þessu, og skömmu síðar á sjómannadaginn bauð faðir minn mér og fjölskyldunni út að borða. Hann bauð líka hjúkrunarkonunni sem var yfirhjukrunarkona á skurðstofunni á sjúkrahúsinu. Við sátum þarna og þar sem ég var aðeins komin í glas, þá sagði ég henni frá þessu. Annars tölum við aldrei við aðra um fyrirbænir okkar. Nema þá sagði hnúkrunarkonan, Ásthildur mín ég veit að hann er kominn út á götu, en við sendum hann heim til að deyja, honum var bara lokað aftur, krabbameinið var komið út um allt.
Veistu að þessi ágæti maður lifði við góða heilsu í yfir 15 ár eftir þetta. Hann var sem sagt sendur heim til að deyja. En það var nú aldeilis ekki þannig. Og ég hugsaði svo oft um þetta. Sérstaklega í þessu samhengi við samtal mitt við hjúkrunarkonuna. Og ég hugsaði með mér. Það gerast ennþá kraftaverk. Það er bara ekki flóknara en það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 21:45
Ekki þekki ég vinkonu þína Heiða en bið stóra anda að umvefja hana krafti sínum og taka frá henni sjúkdóminn.
Pálmi Gunnarsson, 11.5.2007 kl. 21:55
Ég klökknaði við frásögn þína Ásthildur :'( . Stórkostlegt.
Ester Júlía, 11.5.2007 kl. 22:10
Ég missti 4 bestu vinkonur mínar á stuttu milli bili. Ég þekki þetta svo vel, þetta er mjög mikil sorg. Ég bið fyrir Ástu Lovísu.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.5.2007 kl. 23:40
Hlýjar kveðjur.
Glanni (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 12:19
Ég þekki ekki vinkonu þín en bið fyrir henni með ykkur.
Eigðu góðan dag ljúfan.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2007 kl. 13:20
Elsku Heiða. Ég reyni að senda ykkur báðum góða strauma. Því miður hef ég hvoruga ykkar hitt en það er minn skaði. Vonandi verður úr þessu bætt. kær kveðja.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.5.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.