Rassakrem undir augun
29.4.2007 | 18:10
Ég hef alveg notað ýmis ráð svona til að flikka upp á útlitið. Þó ég ætti að teljast frekar óvitlaus tel ég mér stundum trú um að hitt, þetta og eitt og annað virki!
Svínvirki.
Það er deginum ljósara að ég hef fengið nokkrar snilldarráðleggingar frá minni ástkæru móðir.
Samanber þegar hún hringdi eitt sinn í mig og sagði:
-Heiða mín, mér fannst þú hálfsvona "tussuleg" til augnanna með baugun lafandi niður á brjóst þegar þú komst til mín í gær...
- Nú! Segi ég og stóð upp úr sófanum og kíkti í stóran spegil sem þar er staðsettur, fyrir ofan.
Kerling hafði svo sem rétt fyrir sér og þar sem ég stóð í dágóða stund og virti fyrir mér hryllngsásjónuna, stækkuðu baugun með þvílíku offorsi á með sekúndurnar tipluðu hjá...
En kerla hafði ráð undir rifi hverju sem endranær, og benti mér á að það væri til undrakrem, sem allar flugfreyjurnar notuðu. Þetta væri keypt í næsta apóteki og kostaði nokkra skítna hundrað karla.
Með það, brunaði ég í næsta apóteki og þar sem ég stóð við afgreiðsluborðið hugsaði ég hlýlega til mömmu þegar ég sagði (frekar lágt ):
-mamma bað mig um að kaupa fyrir sig svona krem eitthvert ....fyrir gyllinæð.
-já einmitt, innvortis eða útvortis?
-hmmm, vá ahhh, útvortis held ég...
Kremið fékk ég og hamingjan fylgdi mér heim í túpu og kostaði innan við 500 spírur. Það er sem ég segi; hamingjan er ekki verðlögð.
Ekki veit ég heldur hvort einhver hafi verið áhrifamátturinn annar en hugurinn þegar ég svaf með þetta rassasmyrsl (útvortis) undir augunum..... en þetta virkaði... held ég.
Prófið bara
es: spurning um að ráðfæra sig við geðlæknirinn áður
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg hreinræktuð snilld.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.4.2007 kl. 18:29
Sem fulltrúi snyrtifræðingastéttarinnar og handhafi meistaratignar að auki, verð ég að lýsa yfir skelfingu minni með þessa aðferð. Þetta er skammgóður vermir og má líkja við að pissa í skóinn sinn
Sæunn (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 18:40
Svo er að nota kattasand sem andlitsmaska, þrælvirkar en blanda hann útí vatni ekki kisupissi ....
www.zordis.com, 29.4.2007 kl. 18:54
Ég hef heyrt þetta fína ráð áður. Og einu sinni var ég í þannig starfi að fólk var sífellt að láta mig vita af svona góðum heimilisráðum. Ein kona hringdi og sagði mér að það væri afskaplega gott að nota grænsápu á gyllinæð.
Kannski fínt ráð ef maður er búinn að nota allt gyllinæðarkremið á baugana undir augunum.
(Og þetta heitir BAUGAR kæra Heiða Bergþóra og maður er með stóra bauga undir augunum).
Ibba Sig., 29.4.2007 kl. 18:59
Púff Sæunn!
verð að skjóta inní í fullri alvöru:
ég er ekki að mæla með þessu frekar en að setja klór á fæðingabletti!
Línur þessar voru til gamans skrifaðar, sannar eigi að síður!
Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 19:05
Sæunn (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 19:07
Ég myndi nú fara að kippa mér upp fyrir mittisstað! Þrjár s.l. færslur eitthvað svona neðanmittis. Er þetta vorið?
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 19:52
Góður, en ég ætla ekk að prufa þetta, nema hafa samband vð geðlækni áður
Inga Ósk (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 19:56
Spurning um að segja Jónínu frá því að það sé gyllinæðarkrem sem hún á að nota til að losna við Baug. Ekki stólpípa.
Hugarfluga, 29.4.2007 kl. 19:59
Hugarfluga: Hehe
Jenný: Hvurslags!? veit nú ekki hvernig ég á að taka þessu....verð bara smeyk
Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 20:01
Þú verður að sína okkur mind fyrir og eftir rassakrem.
Georg Eiður Arnarson, 29.4.2007 kl. 20:33
Georg: Árangurinn er svo undraverður, er að reyna að ná samningum varðandi auglýsingaprósentu
Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 20:45
Heiða, no comment!
Jói Dagur (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 22:01
Þú hefur mjög skemmtilegan ritstíl
Tómas Þóroddsson, 29.4.2007 kl. 22:42
Frábært!! Minnir mig á að ég setti augnkremið mitt í ísskápinn í gærkvöldi svo ég gæti kælt niður baugana í morgunsárið. Steingleymdi því auðvitað í ísskápnum í ísskápnum í morgun .. svo ég verð bara að vera með baugana (baug) í dag.
Ester Júlía, 30.4.2007 kl. 07:24
Vó endurtók ég mig nokkuð??
Ester Júlía, 30.4.2007 kl. 07:25
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 08:19
LOL ætli bossakremið á lillskæruliðann virki eins vel????
Saumakonan, 30.4.2007 kl. 08:49
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2007 kl. 11:52
Framvegis ætla ég að elska baugana mína!!
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 14:17
Snilldir einar... sendum Jónínu Gyllinæðakrem til að losna við Baug... set síðan augnkremið mitt í ísskápinn í nótt og vá hvað ég á eftir að vakna - góðan daginn - Nei ertu ekki að djóka með þetta rassakrem á baugana ???
bara Maja..., 1.5.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.