Atkvæðið mitt er til sölu!
23.3.2007 | 09:45
Síðan ég komst inní þennan heim, sem bloggið er, hefur fátt annað komast að í lífi mínu. Heimilið komið í rúst og kúkur í öllum hornum.
Einsetti mér í ferðalaginu að vera sérstaklega vel upplýst fyrir komandi kosningar.
Er meira efins en nokkurn tíma áður, meira ráðvillt og hef því tekið afar afdrifaríka ákvörðun.
Ég gefst upp...
Atkvæðið mitt er til sölu!
Einn umgangur af sumardekkjum takk! Og málið er dautt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Vinstri grænir munu ekki bjóða í þig.. þú átt að ganga því það er ekki vistvænt að aka um á bíl.
Samfylkingin mun láta þig fá styrk í formi dekkjabóta.
Sjálfstæðisflokkurinn mun gefa þér alvöru dekk...
Frjálslyndiflokkurinn mun ekki vera sammála um hvernig dekk ætti að láta þig fá.
Íslendingarnir Ómar og Margrét... hef ekki hugmynd.
Hvaða stærð vantar þig annars
Kolbrún Jóna Pétursdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 10:48
hehe 13" -verðlegg ekki atkvæðið mitt hærra/stærra/meira...
Heiða Þórðar, 23.3.2007 kl. 10:58
Sko, Sjálfstæðispakkið lætur þig kannski fá umgang af notuðum dekkjum, væntanlega undan einhverju ráðherrafíflinu, svo yrði lagt á það skattur, og 2 dekk væru farin þar með, svo leggja þeir aftur skatt á afgangin (þú mátt jú ekki hafa það of gott) og hinum kippt undan líka, þú bullandi brjáluð yfir þessari framkomu og sjálfstæðispakkið skilur ekkert í þessari frekju þinni, þeir gáfu þér jú dekk!! Þá værirðu betur stödd með styrkinn frá Samfylkingunni!!
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 11:29
Það er eitt að hafa skatta og að leggja skatt ofan á skatt og aftur á skatt. En voðalega eru þið hræddir við ISG?? Þurfið alltaf að níðast á hennar útliti eða persónu? Þessi ríkisstjórn er búin að nauðga heilli þjóð og ala á lygum svo árum skiptir, ráðningar í hæstarétt, syndaaflausn Árna Johnsen, voruð klókir að bíða eftir að Ólafur Ragnar fór í frí til að keyra því framhjá honum. Bónusmálið í allri sinni dýrð með aðkomu, fyrrverandi framkvæmdarstjóra sjálfstæðisflokksins, ritstjóra morgunblaðsins honum styrmi en honum varð á með því að þvælast í klofið á Jónínu og þar með í Bónusmálið. Íraksstríðið og hvernig var staðið að málum með brottför varnarliðsins, þið gátuð ekki einu sinni haft eftirlit með eignum á vellinum svo mannsæmaandi yrði, nei nei, það varð tjón sem kostar á að giska tugum ef ekki hundruðum milljónum. Öryrkjamálið fræga, voruð sniðugir þar. Innflytjendamál, afbrotum, nauðgunum hefur fjölgað í kjölfarið óhefts flæðis innan landa ees, nágrannaríkin sóttu um frest en stóru kallarnir á litla Íslandi þurftu að skíta upp á bak með það eins og annað. Þið verðið helvíti flottir með Guðlaug þór í ráðherraliðinu, hvaða hálfviti grillar í ullarpeysu (og kveikir svo í sér fyrir rest??) Það hefur ekki verið ykkar aðalsmerki að hugsa um hag þjóðar né langtíma markmið í huga, hyglið ykkar og gefið skít í restina. Það er ekki hægt að reka almennilega heilbrigðisþjónustu hér á landi, en það stendur ekki á þeim að hækka laun sín?!?! Blessaður kjóstu sjálfstæðisflokkinn ef þú ert svo ánægður með hann, það verður nú að hafa lið til að hafa vit fyrir, allavega að reyna....
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 12:04
ISG - drulluspæl út í hana þegar hún bauð mér ekki Góðan daginn í Elliðarárdalnum í hennar tíð sem borgarstjóri....
Árni; erum við ekki öll þjófar, mismiklir þjófar!
Baugsmálið: já ekki beint skemmtilegt, en þeir borga mér þó launinn, gleymist alveg hérna
Guðlaugur Þór: opnaði eitt sinn fyrir mér hurð í banka....brosti og heimtaði ekkert í staðinn! Hann er inni!
Launahækkun: eru þessir menn ekki að einhverju leyti þarna ínni á þingi útaf hugsjón?
Endilega taktu þér fleiri túra í frí frá sjó...., slepptu fram af þér beislinu í bókstaflegri merkingu! Hljómar bara alls ekki tennsaður. Ari þú ættir að sjá hann í ham og hlaupa...
Heiða Þórðar, 23.3.2007 kl. 12:53
Iss og piss!!
Enn og aftur er það persóna sem þið eruð svo þjakaðir af,
En Varðandi....
Herinn; Þessir kjölturakkar (Davíð & Halldór) skrifuðu undir stríðsyfirlýsingu gegn því að halda einhverjum 2-4 flugvélum hérna, hefðu alveg eins getað haft eins hreyfla cessnu og blindan flugmann þar sem að herþoturnar voru ekki einu sinni vopnaðar... Svo voru þeir afvegaleiddir af einhverjum tindátum og einum heimskasta forseta fyrr og síðar, hefðu getað lært smá pólitík þar á bæ, ferð ekki með íslenskt skyr og sviðakjamma og ætlar að stjórna partýjinu.
Innflytjendamál; Þú einblínir á það sama og hinir þverhausarnir, jújú, það þarf innflutt vinnuafl til þess að vinna í bónus og frystihúsum eins og þú segir, en afhverju skyldi það vera?? Ætla að leyfa þér að svara því, 50% líkur á að þú dettir á augljósasta svarið.. Og þó... Íslendingar, nauðga, myrða, ræna og allt það, en finnst þér eðlileg fjölgun á nauðgunum um 200%?? Svo ekki sé minnst á hópnauðgunum á skemmtistöðum, og það vill svo til að það er lið af erlendu bergi brotnu.. Það hefur ekki farið framhjá mönnum, aukinn innflutningur á eiturlyfjum, efnum til framleiðslu á eiturlyfjum, innbrotum og þar frameftir götunum sem fylgdi í kjölfarið og þó fyrr. Góður punktur hjá þér með heilbrigðismálin, en geturðu bent á hvar þeim er að fara fram?? Íslenska heilbrigðiskerfið annar ekki þessarri smáu þjóð, hvað þá heilu bæjarfélögunum sem eru að flykkjast hingað til lands. Þau hafa engann rétt í heilbrigðiskerfinu. Svo húsnæðismálin, þeim er jú plantað í iðnaðarhúsnæðum, látin vinna myrkrana á milli á skítakjörum og og svo svikin jafnvel um peninginn sem þau eiga inni. Hvort sem að þér líkar betur eða verr þá eru Íslendingar ekki í stakk til þess fallnir að taka við fleiri "íslendingum" til búsetu.
Varðandi skipun á hæstarétt þá hefur ekki verið farið eftir hæfni né reynslu, ættartengsl hafa ráðið meiru, Ólafur Börkur var skyldur Davíð á einhvern hátt, eða giftur inn í ættina hans. Björn Bjarnason góður hundur og gelti í allar áttir sem sættu sig ekki við þetta. Ég dró nú djúpt andann þegar að sonur Davíð sótti um stöðu héraðsdómara, en hann fékk ekki.. Það hefði þó verið til að fullkomna apparatið..
Datt á sprittkerti, er munur á kúk og skít??
Ég er búinn að vera í túrafríi fyrst þú minnist á það, verður maður annars ekki að koma fiski í frystihúsin svo að þið hafið eitthvað að gera fyrir innflutta vinnuaflið??
Svo er annað sem vert er að benda á; kvótamálin, hver er búinn að græða vel og lengi á því?? Hver var sjávarútvegsráðherra á þeim tímum?? Á hverjum er það búið að bitna, eign þjóðarinnar?? Enn einn fagurgalin hjá ykkur. Annars eruð þið varla trúverðugir, það hlaupa menn frá ykkur í fýlu í sérframboð og koma svo með skottið á milli lappana og hvar enda þeir?? Jú í báknið aftur með skottið á milli lappana.. Þið eigið nokkra ístöðulausa þingmenn, fyrrverandi og væntanlega fyrrverandi.. Fyrir þjóðinni hljómið þið eins og gamli leiðinlegi haninn sem að galar langt fyrir allar aldir og allir á bóndabænum hugsa þegjandi þörfinni..
En það er flott að þú ert sammála með; Íraksstríðið, Öryrkjamálið, Baugsmálið, Eignir varnarliðsins
En algjör mínus; hækka laun þingmanna svo að þeir haldist á þingi?? Ari minn, það er kosið á þing, en það er greinilegt að þið eltist við að ausa í eigin vasa en hugsjón sem verð er að fara eftir ríkir ekki hjá ykkur, ekki nýjar fréttir þar svo sem.. Svo mætti leyfa þeim að vinna fyrir launum sínum, lengja alþingi, ekki henda öllum málum í gegn og vera vitur eftir á. Salan á Símanum og grunn netinu er gott dæmi um það..
Getum endalaust fjasað um þetta en á ekki von á því að það verði vitur umræða þar sem að ég virðist vera of mikið á sjó og ISG of leiðinleg, borin von að hægt verði að ræða málefni..
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 13:24
Svo má bæta því við að þó að biksvört skýrsla um byrgið hafi komið á yfirborðið 2001 þá var henni stungið undir stólinn og áfram var haldið að ausa fé í karl garminn, það hefði átt að fá erling kennara til þess að slá á puttana á ykkur og segja að þetta væri ekki rétt reikningsfræði.. En... Ég ætti að rukka kvikindið um leðurgrímu eða svipu, þetta var jú almannafé!!
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 13:31
Ari og Gísli: ykkur er hér með boðið í kaffi og með því.
Fer um mig sæluhrollur þegar ég sé ykkur fallast í faðma...
Heiða Þórðar, 23.3.2007 kl. 13:52
sé ekki alveg hvað þetta hefur með það að gera að MIG VANTAR FUCKING SUMARDEKK....
Heiða Þórðar, 23.3.2007 kl. 14:23
Fyrr má nú rota en steinrota!!
Það vill enginn vinna þessi störf þar sem að þetta er illa borgað. Finndu hálaunaða frystihúsamann/konu og ég skal kjósa x-d, sama á við áfyllingar og kassa störf í bónus, þó skil ég ekki afhverju þú tekur bónus sérstaklega fyrir nema þá þetta sem er innrætt í ykkur sjálfstæðisfólkið, að hatast út í þá feðga. Finna má erlent vinnuafl í fleiri verslunum en þá er það komið á hreint hvar þú verslar, í Bónus!! Svo eru engin landamæri, ísland er eyja. Sem minnir mig á einn góðan sem að ég heyrði. Pólverji talaði við íslenskan vinnufélaga og sagðist hafa heyrt að það væri hægt að taka bílinn til Danmerkur, hvernig færi hann að því að keyra þangað, Íslendingurinn svaraði; You drive to east side of the country and when you see the sea you step on it!!
Kappinn var að grilla og það kviknaði í ullarpeysunni sem hann var í, ef hann kveikti líka í sér með því að detta á sprittkerti þá ætti hann ekkert að vera þar sem að eldur er!!
Ólafur Börkur er kvæntur frænku Davíðs að mig minnir. Hann var ekki einn þeirra þriðja sem að sérstök nefnd á vegum Björns Bjarnasonar mælti með í starfið en bláa höndin snaraði honum inn. Þá er það komið á hreint. Þar sem að ráðningin var ekki eftir reynslu og menntun (sem hann var víst langt aftur á steinöld miðað við hina) hvað var það þá sem að kom honum í dómarasætið??
Halldór Ásgrímsson og fjölskylda eiga fyrirtækið Þingey/skinney (minnir mig að það heitir) Hann var sjávarútvegsráðherra eins og þú svaraðir svo mikið sem rétt og afhverju ætti honum ekki að líka við kvótakerfið?? Hann og hans mokgræða á þessu. Heilu byggðarlögin hafa geispað golunni eftir að kvótakerfið var lagt á með þessum hætti sem að það er í dag. Því verður aldrei breytt á meðan að ákveðnir póstar hafa ennþá ítök í íslenskum stjórnmálum.
Það er sífellt verið að gjamma á því að það þurfi að herða eftirlit með innflytjendum. Það mætti t.d bera sig eftir sakavottorði áður en að liðinu er gefið landvistarleyfi svo ekki sé minnst á heilbrigðisvottorð, það er jú mikið um berkla og alls kyns smitsjúkdóma í austur evrópu, samkvæmt sóttvarnarlögum ber fólki frá ákveðnum löndum þar sem að slíkir sjúkdómar eru algengir að framvísa heilbrigðisvottorði en því hefur ekki verið fylgt, ykkur liggur jú á að reisa stóriðjurnar. Það er varla hægt að sækja um vinnu á klakanum án þess að skila sakarvottorði.
Þið hafið nú verið blessunarlega lausir við að hafa hugsjónir. Það hefur ekki farið framhjá neinum.
Bíð spenntur eftir næsta svari... Fínt að raula sitting on the dock of a bay á meðan...
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 18:00
Þó að ég kjósi græna litinn framyfir aðra af augljósum ástæðum þá hallast ég ekki að vinstri grænum og mundi aldrei kjósa þann flokk sem að Kolbrún Bergþórsdóttir er í. Það eru ákveðin veikleikamerki þegar að fólk vill ekki sjá á vankanta sína og segir bara að ég sé á móti til þess að vera á móti.
Það voru orð í tíma töluð hjá frjálslyndum, að við skulum vera svo kúguð að geta ekki rætt um málefni innflytjenda án þess að vera kallaðir rasistar er lágmenning. Það er enginn að tala um að leggja í aðra helför eða annan eins viðbjóð, það er réttur hvers íslendings að geta staðið vörð um sína arfleið án þess að vera skelltur undir sama hatt og skallar í þýskalandi og norðurlöndum eða kkk í bandaríkjunum.
Svo hlýtur þetta aukna fylgi hjá frjálslyndum í kjölfar umræðunnar um innflytjendur að segja eitthvað um hvaða hug fólk ber til ástandsins. Fólk þorir bara ekki að tjá sig af ótta við að fá á sig stimpil. Verkalýðsforystan hefur í mörg ár verið að berjast fyrir auknum launum og réttindum handa sínum, það þarf ekki nema nokkra innflytjendur sem fá skammarleg laun á íslenskan mælikvarða en upp í 2-3 föld árslaun í gamla heimalandinu til þess að áralöng barátta er fyrir bí. Það er ekkert verið að ausa hatri eða lýsa erlendu fólki sem einhvers miðlungs eða verra liði en okkur. En staðreyndirnar tala sínu máli.
Fowler (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.