Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...

Heill og sćll minn kćri Davíđ, núverandi ritstjóri.

Ţú ert vondur og ţú ert góđur. Rétt einsog ég og allir hinir. Ţú hefur logiđ, ég líka, stađiđ ţig vel í starfi og ekki svo vel...einsog ég og restin.

Frammistađa ţín á flugstöđinni forđum daga, jók á hrifninguna mína frekar en hitt. Liđađa hármakkinn er ađ gera alveg hellings hluti fyrir mig.  Ţú ert góđur penni, ţó ađ mínu mati hafi smásöguritverk ţitt (ţetta eina sem ég hef lesiđ) ekki veriđ neitt sérlega gott stykki. Ég tel mig tildćmis betri ţar ...

...en láttu ekki hugfallast; -suma hluti gerir ţú miklu betur en ég. Betur en nokkur annar.

Svona eru okkur misskiptar gjafir guđs...minn kćri.

Ţeir ađilar sem álíta ţig megnugri en nokkuđ annađ lifandi kvikindi ...lifandi eđa liđs...hafa sagt upp áskriftinni af Morgunblađinu ađ auki hafa einhverjir flúiđ yfir í heim annarra bloggkerfa međ skrífin sín. Misgóđ skrif. Sumt eiginlega svo lélegt ađ smásögurnar ţínar teljast til meistarastykkis í samanburđi. Ţessi gjörningur mun kallast ađ sýna samstöđu...í mínum huga kallast ţetta múgćsingur, ţar sem einn eltir annan og svo koll af kolli... og ber ţví viđ ađ gera svo, af hugsjóninni einni saman. 

Ég persónulega held ađ ţú sért ekki svona mikiđ heljarmenni, sem sumir ćtla. Mér hefur eiginlega alltaf fundist ţú ponsupínu frábćr, af einhverjum óútskýranlegum ástćđu eđa hvötum, en ţó alls ekki neinum annarlegum. 

Ţú ert flottur leiđtogi og ekki finnst mér verra ađ ţađ gustar af ţér sem slíkum og einnig ertu međ húmor ađ mínu skapi. Ţú verđur ţó ađ fyrirgefa mér eitt; ég hef enganveginn meiri trú á ţér en svo; ađ ég haldi ađ ţú einn og sér í  mannlegum mćtti hafir á einhvern hátt; haft međ allt "klikkelsiđ" sem á ţjóđina hafa duniđ, ađ gera. Og önnur afrek sem á ţig er boriđ. Finnst afkáralegt ađ heyra ţví haldiđ ţví fram. Biđ ţig ţví í öllum bćnum ađ ofmetnast ekki ef ţú heyrir slíkt... 

Ţví ef svo vćri,  ţá vćrir ţú einfaldlega Guđ almáttugur...og mér er til efs ađ guđ kúki...

Einhverjir eru ađ velta fyrir sér flutningum frá blogginu, ađrir hafa í hótunum ađ segja upp vistinni. Skiptir engu máli í enda dags hvort einhverjir fari. Fréttir moggans eru ekki lesnir útfrá blogginu, svo mikiđ er víst. Ţađ er frekar akkur ađ vera hluti ađ ţessu bloggkerfi, frekar en hitt. Ţađ er ef fólk vill fá lestur á misgott krassiđ og krotiđ eđa vettvang til ađ segja sínar skođanir og/eđa međ innskotum á fréttir. Ég sit sem fastast. Enda finnst mér hundleiđinglegt ađ flytja. Hverjum finnst gaman ađ flytja?

Ég ţarf nú svo sem ekkert ađ óska ţér góđs gengis sérstaklega í starfi. Er nokk viss um ađ ţér á eftir ađ vegna vel, án minna heillaóska. Er ţó lukkuleg ađ vita af ţér úti á međal vinnandi manna.

Ađ lokum; ţá fer ansi vel um mig hérna í ţessum húsakynnum bloggsins. Svo rúmt til veggja og hátt til lofts. Alveg tímabćrt samt ađ taka til hendinni og fylla upp í nokkrar sprungur og fleygja út óţarfa drasli. Kannski mála einsog einn vegg og lofta vel út. Margmenni hefur hvort eđer aldrei átt neitt sérstaklega viđ mig...enda sakna ég einskis úr sambúđinni ţó sumir hafi strokiđ. Nema ef vera skildi Jennýar og Heiđu ala skessu. Ég verđ kyrr hvađ sem tautar og raular...ţ.a.e.s. ef ţú fleygir mér ekki út ...

En ţađ sem ég raun vildi sagt hafa; velkomin aftur. Hlakka til ađ fylgjast međ ţér í framtíđinni ...framtíđ til heilla.

...er bók á leiđinni?....Errm

Es; Ef einhver vill myrđa mig fyrir ţessi skrif, ţá kýs ég helst ađ vera kćfđ í svefni međ mjúkum kodda. Dómar eru vćgir á Íslandi...en geriđ samt ráđ fyrir um 7 ára fjarveru frá ástvinum og öđrum skildum. Heimilisfangiđ er í símaskránni....svefntíminn er óreglulegur.

Ást og kćrleik sendi ég til eftirlifandi bloggvina minna. Ţeir sem eru fluttir ...geta tekiđ sjálfir upp úr kössunum. Hinir sem eru á leiđinni, óska ég einfaldleg góđs gengis. Ţađ er til siđs ađ lćsa á eftir sér og ekki er verra ađ skila "herberginu" hreinu...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband