...og þá kyssumst við og knúsumst!

Kæru vinir...

fram að jólum ætla ég að nýta hvert einasta augnblik til hins ýtrasta. Ætla að njóta og nýta...og horfa og grípa hvert einasta "mo" -sem færir mig á þann veg -er skýtur mér loks, á þann áfangastað sem ég hef horft til lengi.

Ótrúlegustu dyr eru að opnast mér...tíminn er allt í einu svo óumræðanlega dýrmætur.

Vegna þessa; óska ég ykkur Gleðilegra jóla, þakklæti fyrir allt...og við heyrumst og sjáumst fyrr en ykkur grunar og þá kyssumst við og knúsumst.

Ekki spurning. InLove

Ást, kærleikur og kossar til ykkar frá mér. 

 

 

img_5017-2.jpg

 

 

img_5039-1.jpg
img_4983.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Heiða.

Einmitt það ....eitthvað fallegt og hjartnæmt inn í nóttina og svo til jóla og lengra ......að eilífu!    þið eruð flottar

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Heiða Þórðar, 13.12.2008 kl. 23:11

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Samgleðst þér innilega Heiða.   Hafðu það virkilega gott.  Átt það pottþétt skilið.  

Marinó Már Marinósson, 13.12.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Takk fyrir að vera eingöngu og alltaf sérstaklega vinsamlegur við mig Marri

Heiða Þórðar, 13.12.2008 kl. 23:40

5 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Þarf líka að fara að klára mínar kveðjur !

Njóta og nýta 

ástar og kærleik

Gleði og gleðjast

bæta og berast

knús og knúsast

biðja og bað

segi nú bara

Heiða Þórðar "hvað"

Gleðileg jule til þín og þinna bloggvina

Þ Þorsteinsson, 14.12.2008 kl. 00:55

6 Smámynd: Aprílrós

Gleðileg jól Heiða mín. Þið eruð fallegar mæðgur ;)

Aprílrós, 14.12.2008 kl. 01:35

7 Smámynd: Sporðdrekinn

Njóttu þín vinkona

Fallegar mæðgur

Sporðdrekinn, 14.12.2008 kl. 02:12

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ást, kærleikur og kossar right back at you sæta

Hrönn Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 02:45

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Gleðileg jól Heiða mín.

Magnús Paul Korntop, 14.12.2008 kl. 06:15

10 Smámynd: Einar Indriðason

Já, Gleðileg jól til þín líka :-)

Einar Indriðason, 14.12.2008 kl. 09:12

11 Smámynd: Heiða  Þórðar

Takk elskurnar; það er sem ég hef áður sagt; þið eruð yndisleg

Heiða Þórðar, 14.12.2008 kl. 11:31

12 identicon

Þú ert bara yndisleg Heiða og átt allt það besta í heiminum skilið og meira til 

Kær kveðja

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 11:34

13 Smámynd: Ómar Ingi

Fallegar myndir

eigiði góðan dag mæðgur

Ómar Ingi, 14.12.2008 kl. 12:24

14 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert yndisleg elsku vina mín, farðu sem best þig og passaðu Sólin þín vel, fullt af kossum til baka til þín og njóttu lífsins.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 12:57

15 Smámynd: Heiða  Þórðar

nú fór ég næstum að gráta...

Heiða Þórðar, 14.12.2008 kl. 13:17

16 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Gleðileg jól Heiða

Jón Aðalsteinn Jónsson, 14.12.2008 kl. 15:53

17 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Gleðileg jól, farsælt komandi ár og takk fyrir frábært blogg á árinu.

Helga Magnúsdóttir, 14.12.2008 kl. 16:14

18 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Gríptu tækifærið og njóttu stundarinnar.  Gleðilega hátíð vinkona.

knús

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 14.12.2008 kl. 16:36

19 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Gledileg jól sømuleidis Heida mín svakalega flottar myndir af ykkur, thid erud flottust 

María Guðmundsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:44

20 Smámynd: María Guðmundsdóttir

flottastar átti thad ad vera

María Guðmundsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:45

21 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Eigðu dásamlega daga - Yndislegt að heyra að réttu dyrnar hafi opnast þér að þessu sinni - Þú átt það svo sannarlega skilið 

Gakk inn og njóttu

Sjáumst fljótt - Knús og kossar þangað til. 

Linda Lea Bogadóttir, 14.12.2008 kl. 21:47

22 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ekkert er að óttazt, góðar konur koma alltaf aftur & aftur &  ....

Steingrímur Helgason, 15.12.2008 kl. 00:20

23 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ég er ekki yndislegur. Því kemur engin jólakveðja frá mér fyrr en jólin eru að koma!

Og þegar þau svo koma, gef ég gjafir, til dæmis hamingju úr gulli handa Heiðu!

En hamingjuósk með "Opnu dyrnar" get ég hins vegar alveg láti flakka strax, um leið ég fylgi Heiðu reyndar inn um þær, því sagan sýnir nefnilega að þegar hún hefur áður ætlað inn um opnar dyr, hefur hún hrasað á stigapallinum við dyrnar, dottið og rotast svo þegar hún hefur í fallinu rekið höfuðið fagra í dyrastafinn!

En það mun ekki gerast nú.

til hamingju Heiða Bergþóra!

Magnús Geir Guðmundsson, 15.12.2008 kl. 01:41

24 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú ert alltaf jafn frábær Heiða mín.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2008 kl. 10:53

25 Smámynd: Heiða  Þórðar

Heiða Þórðar, 15.12.2008 kl. 13:05

26 Smámynd: Solla Guðjóns

Knús inn í framtíðina Heiðan mín.

Solla Guðjóns, 15.12.2008 kl. 21:18

27 Smámynd: JEG

Vona að þú eigir ljúfa aðventu og yndisleg jól framundan mín kæra.  Kveðja úr sveitinni 

JEG, 15.12.2008 kl. 23:48

28 identicon

Gleðileg jól Heiða mín og hafðu það yndislegt þegar þú labbar inn um allar dyr tækifæranna.

Stórt jólaknús.

Olga Björt (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 11:12

29 Smámynd: Heiða  Þórðar

Stórt jólaknús tilbaka

Heiða Þórðar, 16.12.2008 kl. 16:38

30 Smámynd: www.zordis.com

Ég er að bíða efti jólakettinum! Við ætlum að svífa um himnahvolfið og strá litlum gladrakúlum á litlar sætar konur og kalla út um allt!

Knúsa þig núna og jólast eftir viku ... eða á eftir þegar ég verð búin að skreyta tréð (ef ég nenni) ..

Sætar myndirnar af mæðgunum!!

www.zordis.com, 16.12.2008 kl. 19:04

31 Smámynd: Heiða  Þórðar

Zordis; þú mátt eiga jólaköttinn minn elskan

Heiða Þórðar, 17.12.2008 kl. 00:16

32 Smámynd: egvania

egvania, 17.12.2008 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband