Ég elska Geir Ólafs...
23.8.2008 | 13:11
Mér hefur verið líkt við ýmislegt skal ég segja ykkur. Allskyns drottningar.
Þegar ég var að vinna á spilavíti í NZ þá var þar ungur sveimhugi á stangli eilíft í kringum mig. Lofaði götuna sem ég gekk á og alles. Hann var hvorki engladrusla né gullpungur. Hann var í raun hvorki fugl en kannski fiskur. Eða meira kannski svona fuglahræðutýpan...en mér þótti vænt um þennan furðufugl eigi að síður. Hann var óendanlega skemmtilega klikkaður.
Hann sendi mér fögur ljóð sem ég skildi ekkert í, en eitthvað var minnst á dauða og djöful. Hann sagði í sífellu að ég væri sú fegursta snót sem hann hafði augum litið. Ég var upp með mér. Ég minnti hann á einhverja fræga...en hann myndi ómögulega hver það væri. Ég var með háleitar hugsanir um hverja hann ætti við...svo einn daginn kemur hann;
-Heiða, nú man ég..þú minnir mig á Marlyn Manson!
Ég var vægast sagt upp með mér!!!!
Einhverju sinni er svo þáttur á Rás 2. Þar var keppni í gangi hver væri tvífari Boy Georg á Íslandi. Ég var nú ekki mikið að pæla í þessu fyrr en vinningshafinn var kynntur og símalínan hjá mömmu brann yfir. Mér er sérstaklega hugleikinn ein frænka mín sem er auðvitað ekki frænka mín lengur! Hún var viss um að ég hefði unnið...
Með sjálfstraustið svolítið beygt og bogið eftir þessar hremmingar, þótt sagan sé í kolrangri tímaröð þá kom þetta loks á endanum.
Það var læknanemi einn sem átti hug minn að hluta. Sá ferðaðist eilíft um höfuðkúpuna og drakk kók úr gleri og honum fannst ég sæt. Auðvitað minnti ég hann á einhverja fræga...ég með hlandið í maganum alltaf að bíða hver það skildi vera...það kom að vísu á endanum;
Gæinn var svo sannfærandi með gítarinn, að mér fannst það virkilegt hól að líkjast þessari norn....finnst það reyndar enn! Honum hafði tekist að sannfæra mig um að rigning væri snjór og ég trúi því líka ennþá. En það er önnur saga. Um tíma gleymdi ég hversu fallegt bakið er og tærnar. En aðeins örstund....
Jæja mitt kæra fólk; spurningin er þessi...
Hverjum af þessu þrennu líkist ég mest?
es: Ég elska Geir Ólafs...
ess: ríða...
esss: vill einhver sofa út með mér í fyrramálið...alveg til tólf?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú færð engan til þess, þó það væri ekki nema útaf landsleiknum í handbolta ...
... veit ekki með þennan Geir Jón þinn, hann hefur kannski ekki mikinn áhuga á boltasporti.
Svo sýnist mér þetta samband okkar ekki heldur vera að virka sem skyldi, þannig að ég treysti mér ekki til að vera hjá þér í nótt
Gísli Hjálmar , 23.8.2008 kl. 14:00
Þú ert svo mikið "rassgat" Heiða... Mér finnst þú líkjast þeim öllum þremur Þó hvað mest Hexiu de Lux eða hvað hún nú heitir blessuð....
Ég held ég sé ekki rétta manneskja til að sofa út með þér í fyrramálið... Full af h.h.h þessa stundina. Hættu svo að elska Geir... hann er ekki rétti maðurinn fyrir þig elskan
Linda Lea Bogadóttir, 23.8.2008 kl. 14:18
Hexia de Trix, þú ert eins og hún eð hún eins og þú, báðar svartar og klárar kellur. ÉG get alveg sofið hjá þer, en bara til rétt fyrir níu, verð að sjá úrslitin, hef varla taugar í heilan leik, sjáum til. Knús á þig yndið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 14:20
Heiða mín, (sagði hún í umvöndunartón)
Hvað er það við títt nefndan Geir Ólafs (sem helst hefur unnið sér það til frægðar að eyðileggja fyrir mér lögin hans Sinatra sem by the way Ég elska) þú svo elskar?
Hexia de Trix engin spurning og það er ekki leiðum að líkjast Beautiful og þú þó langt um fallegri!
Ég skal sofa með þér út!
Ofurskutlukveðja
es..ríða, hvað, hverjum, hvernig, hvort og hvar?
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 14:27
já þú meinar Gísli....össs!
...og áfram elska ég Geir Ólafs....ætli hann hafi meiri áhuga á mér en boltanum...
Guðbjörg mín í sannleika sagt sýnist mér á öllu að við kúrum til tólf og höfum Ásdísi á milli okkar til níu...
...hún svo færir okkur kaffið og gullið í rúmið
Heiða Þórðar, 23.8.2008 kl. 14:54
Aukreytis...ertu dulbúinn hommi Gísli minn og lög-lufsa....
....ég vil bara gullpunga og engladruslur
Heiða Þórðar, 23.8.2008 kl. 14:57
Hexia de Trix er það heillin, ég held að það sé hin mikli púki og töfrar sem leynast með ykkur báðum
Sporðdrekinn, 23.8.2008 kl. 15:00
Kaffi og gull í rúmið steinliggur!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 15:00
Þú ert sko lík þessari töfrakonu!
Lúlla til 12 er sko ekki vandamál ....
www.zordis.com, 23.8.2008 kl. 15:04
Þú ert nú meiri kellingin. ... að líkja þér við Marlyn Manson. Hann er svoddan væmiltíta.
Marinó Már Marinósson, 23.8.2008 kl. 15:45
...og það fjölgar í bælinu
Heiða Þórðar, 23.8.2008 kl. 18:12
Hringdu í mig græjum einhvern 4 þig
Þú líkist mest Pamelu í Dallas
Ræða það eikkað eða !!!!
Shiiiiiii
Ómar Ingi, 23.8.2008 kl. 18:24
Ertu ekki bara lík sjálfri þér?
Og of ung fyrir Sinatra
Heidi Strand, 23.8.2008 kl. 18:27
Hexia de Trix, frekjudós og ferð þínar eigin leiðir.
Halla Rut , 23.8.2008 kl. 19:47
Heiða er Kleopatra með vængjum og dömubindi ... samþykkt og þinglýst af neðri deild Alþingis og Alsherjarnefnd.
mbk Gísli Gæsaskytta
Gísli Torfi, 23.8.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.