...með hausinn í eigin rassgati...
8.5.2008 | 23:13
Í bloggheimum hafa margir skoðanir á allt og öllu. Einhvernveginn finnst mér einsog flestir haldi að þeir búi yfir hinum eina sanna sannleika. Við erum flest svona mini-guðir. Höldum að þegar við ýtum á enter þá hristist og skelfist umheimurinn allur sem einn...þegar sannleikurinn misfagur lítur dagsins ljós. Öll erum við föst með hausinn í eigin rassgati.
Málið er bara; að aðeins 0,00 prósent af viti bornu fólki les það sem ég skrifa og það sem aðrir skrifa. Það er það fyndna í þessu öllu saman. Algjörlega snilldin ein sérstaklega þegar litið er til þess að fólk er tilbúið að lífláta fólk áður en það lítur lífið augum, eða þannig.
Nú til að mynda hefur presturinn á Selfossi verið hengdur, skotinn, grafinn og urðaður svo ekki sé talað um greftraður og krufinn og það án dóms og laga. Skítlegt eðli blómstar sem aldrei fyrr. Nú sitja ekki lengur kerlingar og karlar við mosgræna, myglaða gluggakistu og skiptast á kjaftasögum í útúrtættum jogginggalla og snýta sér þess á milli þegar reykinn úr sígarettunni er soginn...
Nei, -bloggið er málið. Bloggið er málið fyrir útrás af þessum toga.
Eggja-fréttakonan þarna um daginn var rifin í tætlur...og nú eru það Jakob Frímann og Ólafur F sem teknir eru í rassgatið. Ég einhvern vegin efa að þeim finnist það gott...hvað þá fjölskyldum þeirra. Hvað þá nokkrum yfir höfuð.
Svo er þetta auðvitað snilldarheimur til að tala undir rós. Til að myrða, særa, skemma og meiða. Þetta er framtíðin. Og hún er björt...afar björt.
Njótið hvítasunnuhelgarinnar í tætlur...njótið hvors annars...
Tóku þið eftir að ég sagði flestir? Örugglega setjið þið ykkur ekki undir þann hatt...heldur þann sama og ég set sjálfa mig undir...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heitir að hafa skoðanir.... og það má ;)
Heiða B. Heiðars, 8.5.2008 kl. 23:20
...og dæmin sem þú tekur eiga við um opinberar persónur sem fá launin sín greidd úr okkar vasa
Heiða B. Heiðars, 8.5.2008 kl. 23:20
þetta er ótrúlega góður pistill!
"Höldum að þegar við ýtum á enter þá hristist og skelfist umheimurinn allur sem einn..."
halkatla, 8.5.2008 kl. 23:24
Nefnilega Heiða! Ég ætla ekki að reyna að segja þér hversu mikið ég hlæ að færslum þar sem fólk virkilega heldur að það meiki einhvern diff......
Hrönn Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 23:32
Heiða Heiða Heiða...alls enganveginn sammála þér frekju-dollu-dósin þín! Þó að þetta séu opinberar persónur höfum við engan rétt á að úthúða þeim! En auðvitað höfum við rétt á að hafa skoðanir...ég var annars ekki að tala um þinn annars góða pistil...hehehe -frábært, þú tókst þessi ummæli til þín...vertu velkomin undir minn hatt...bara gaman
OG presturinn er saklaus uns sekt er sönnuð! Þú sannfærir mig aldrei um neitt annað
Helga við erum í sömu húfunni elskan. Dreymi þig fallega.
Hrönnsla; við hlæjum saman
Anna Karen;
Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 23:36
Þú ert nú bara snilld þú ert nú bara snilld(Bæ jæb bæ bæ bæ bæ)
Einar Bragi Bragason., 8.5.2008 kl. 23:41
Auðvitað tók ég þetta til mín! En það er nú bara vegna þess að ég VEIT að umheimurinn hristist og skelfist þegar ég ýti á ENTER
Heiða B. Heiðars, 8.5.2008 kl. 23:41
Það er þetta sem ég segi; föst með hausinn í eigin rassgati
Kaffi? var að fá mér nýja könnu
Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 23:44
"0,00 prósent af viti bornu fólki" og þú segir að við séum að dissa fólk.
Ég er ein af þessum hálfvitum sem les hér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 23:46
Jenný þú komst með það! ég sagði aldrei neitt um að þú værir að dissa einn eða neinn...fyndið hvernig hver tekur hvað...skiljú!?
Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 23:48
Ég bendi þér aftur á það sem þú skrifar um þá sem lesa síðuna þína.
Þetta er líka voða fallegt og gerir okkur kvikindunum með skoðanir á þjóðmálum skömm til:
"Skítlegt eðli blómstar sem aldrei fyrr. Nú sitja ekki lengur kerlingar og karlar við mosgræna, myglaða gluggakistu og skiptast á kjaftasögum í útúrtættum jogginggalla og snýta sér þess á milli þegar reykinn úr sígarettunni er soginn... "
og..
"Svo er þetta auðvitað snilldarheimur til að tala undir rós. Til að myrða, særa, skemma og meiða. Þetta er framtíðin. Og hún er björt...afar björt."
Og svo er ég farin.
Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 23:52
Og ég meina hvert eitt og einasta orð.
Vill samt taka fram að lokum; þú ert ekki bloggið Jenný. Bloggið er ekki þú. Mér skilst að það séu einhver þúsund að blogga.
Líka farin....og takk fyrir mig.
Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 23:57
Ég vil bara bjóða þér góða nótt stelpa og sofðu rótt og bretinn er lofaður.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 23:59
Ég var eiginlega að tala um þetta sem hann hélt á sko...
Heiða Þórðar, 9.5.2008 kl. 00:03
- 13 En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt,
- en þeirra er kærleikurinn mestur.
1 Kol 13 1-13Gísli Torfi, 9.5.2008 kl. 05:40
Frábær pistill Heiða og mikið rétt .
Eigðu sömuleiðis yndislega hvítasunnuhelgi
Ester Júlía, 9.5.2008 kl. 08:35
Ég tók hausinn smástund úr rassgatinu á mér og las þessa færslu. Þörf ábending mín kæra. Ég er auðvitað ekki saklaus af kjaftasögum. Ég er ósátt við meðferðina sem Lára Ómars fékk, og finnst hún hafa samt komið vel út úr þessu. hennar atvinnurekendur áttu ekki að taka uppsögnina til greina, það er mín skoðun. Þeir misstu frábæran fréttamann.
Aftur á móti með Séra Gunnar, þá hefur hann alla tíð haft orð á sér fyrir að "vera í smástelpunum". Hann var prestur í Bolungarvík, og þar voru sífellt á kreiki svona sögur. Hann fór síðan í Fríkirkjusöfnuðinn, þar var um hann styr, að vísu af öðrum toga, sem var stríð frú Ágústu við kórinn ef ég man rétt, en Ágústa er konan hans. Síðan var hann í Holti í Önundarfirði, þar skrifaði hann um sóknarbörn sín á þann hátt að allt varð vitlaust. Mér líkaði alltaf vel við Séra Gunnar, hann er ljúfur, og mikill tónlistamaður og sellóleikari. En ég held að menn uppskeri eins og þeir sá. Ég trúi nefnilega stúlkunum, en ég segi líka ég er alveg viss um að þessi brot eru ekki gróf eða alvarleg, en samt nóg til þess að misbjóða viðkvæmum ungum konum. Ég man aldrei eftir að séran fyndi hjá sér þörf til að faðma og kyssa mig til dæmis, enda er ég komin af léttasta skeiði.
Svo finnst mér einkar óviðfeldin málfluttningur hans og lögmannsins hans um að stúlkurnar geri ekki greinarmun á hlýju faðmlagi og káfi. Ég þori að leggja hausinn á mér að veði um að fólk - allir - gera sér nákvæmlega grein fyrir, hvenær er um hlýju og væntum þykju að ræða eða káf og kukl. Það er bara þannig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 10:49
Það halda voða margir ofurbloggarar að þeir séu bloggið, mjög góður pistill hjá þér og segir flest allt sem segja þarf.
Sævar Einarsson, 9.5.2008 kl. 10:58
Bloggið er nú einu sinni til að hafa skoðanir sína í frammi.
En Heiða mín margir eru víst afar dómharðir og þeir eiga það við sig það er þeirra skoðun á þeirra síðum.
Ég hef nú ekki heyrt neinn setja út á Jakob Frímann, enda örugglega frábær náungi, en ef ég væri borgarbúi mundi ég vilja vita í hvað skattpeningarnir mínir færu í, og að farið sé eftir lögum og reglum.
Svo er það þetta með prestinn, engin hefur hengt, skotið eða grafið hann nema hann sjálfur.
Góða helgi og frið í hjarta
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.5.2008 kl. 11:11
Ásthildur segir allt sem ég nennti ekki að rita upp og tek ég undir með henni.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.5.2008 kl. 11:13
já, þetta að dæma aðra, hef svo oft bloggað um það, því dæmum við aðra, dæmum við okkur sjálf, við erum eitt með öllu, það er sennilega handleggurinn sem gerir þessa vitleysu, á meðan maginn horfir forviða á og fóturnn sparka til til dauða, og sálin fyllist sorg.
hafðu fallegust helgina og takk fyrir góða færslu.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 11:35
Heiða!
Það er nú einfaldlega þannig að tjáningarfrelsið er ein og grunnforsendum lýðræðisþjóðfélaga. Við Íslendingar teljum okkur lýðræðisþjóðfélag. Á þeim forsendum er ekkert skrítið að við sem almenningur höfum skoðanir á málum og málefnum - það er bara þannig.
Hvernig við tjáum og birtum skoðanir okkar er annað mál. Þar verður að sjálfsögðu að gæta velsæmis og virðingar fyrir öðrum og þá sérstaklega skoðunum annarra.
Sumir mætir menn hafa láð máls á því að gagnrýni á störf og atferli annarra sé í raun virðing fyrir því sem viðkomandi stendur fyrir, en ekki öfugt. Það er að segja; menn sem telja sig þess umkomna að þiggja laun af samfélaginu verða að þola að þeir sem og athafnir þeirra verða að þola dagsljósið og ekki síst að það byggi á almennum leikreglum samfélagsins.
... og ég er örugglega ekki mannanna beztur í þeim efnum.
...
Gísli Hjálmar , 9.5.2008 kl. 11:38
Heiða, Þetta er vel sagt og er ég þér innilega sammála. Ég var einmitt að bera bloggið saman við kjaftakerlinganna.
Allt sem fer á netið fer ekki þaðan aftur og ef eitthvað er eydd, eru alltaf til afrit.
Margt kemur upp ef fólk er googlað meðal annars athugasemdir á bloggfærslur.
Heidi Strand, 9.5.2008 kl. 12:54
Gaman að lesa athugasemdir ykkar og skoðanir ...takk. Gíslarnir eru auðvitað snilld. Heidi og Steina flottar og Ásthildur mín takk elskan.
Heiða Þórðar, 9.5.2008 kl. 18:11
Mín Kæra Heiða.
Kannast við mitt skítlega eðli og vil koma því sem mest og best já á framfæri. Til dæmis svona við þig.
Engan hátt er eðlileg,
ynnsta hjartans hvötin mín.
En glaður myndi Geiri ég,
gerast RASSGATSSESSAN þín!
Og nei, tæki því heldur ekki krónu fyrir það, frekar en aðra "greiða"!
Kveðja með rafrænum kossi fingra!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.5.2008 kl. 18:12
Á ekkert að fara að rífa bótox-fyllinguna útúr rassgatinu á sér, ha?
Gísli Hjálmar , 9.5.2008 kl. 22:24
... það vantar blogg manneskja!
Gísli Hjálmar , 9.5.2008 kl. 22:24
Heiða Þórðar, 9.5.2008 kl. 23:02
Gott að ná andanum annað slagið .... til í hattapartý hvenær sem er!!!!
Alheimsvitundin stýrir geðlaginu svo það er aldrei að vita hvort eitthvað sem ritað er kemur úr sjálfu svarta styrninu eða rósrauðum munninum.
Annars er ég hrifin af "fíbblum" .......... yellow sunny life!
www.zordis.com, 9.5.2008 kl. 23:20
Vá hvað ég er alltaf sammála þér, ótrúlegt alveg
Það taka þetta til sín sem eiga.
"Höldum að þegar við ýtum á enter þá hristist og skelfist umheimurinn allur sem einn..."
Þessi setning hér að ofan, er með þeim betri sem ég hef séð lengi
Knús á þig mín kæra
Ásgerður , 10.5.2008 kl. 08:43
I love it Einn af þinum bestu pistlum Heiða er eiginlega viss um að þú stappaðir niður fæti í réttlátri reiði þegar hann var skrifaður. Vona að við bloggarar höfum þessi orð í huga áður enn ytt er a enter
Jón Aðalsteinn Jónsson, 12.5.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.