Brakandi brestir allt um kring

Halló elskurnar mínar Smile.

Heiða litla er á ferðalagi um höfuðkúpuna. Hún er stór. Margir viðverustaðir að skoða. Suma hef ég aldrei séð áður.

Stoppaði við á himnaríki eina örstund og leit niður til ykkar, ekki niður á ykkur. Vá hvað ég er stór!!! Ég er komin með vængi og svíf hér um. Ég er í alsælu og er hamingjusöm.

Ég sé að einn og einn er að bora í nefið á sér....skamm skamm -þetta má ekki! 

Gæjarnir eru afar gráir og guggnir hérna eitthvað....vantar þetta líf...þennan neista. Kannski þeir séu allir steindauðir!

Á heildina ofbýður mér breyskleiki mannanna. Viðbjóðsleg dómharkan. Brestir og brakandi vibbinn allt um kring. 

Ég í alvörunni ég sakna ykkar -og ég kem fljótt aftur Heart...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sakna þín líka, komdu fljótt aftur, hafði það gott í fjarverunni. 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Heyrðu skottið mitt, mig vantar adressuna svo ég geti sent þér glossið. Sendu mér það bara á bella@simnet.is

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 21:09

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Gott að koma hér inn  og glotta út í annað

Ég get vel unnt þér að svífa um stund.

Solla Guðjóns, 6.5.2008 kl. 22:40

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Úbbs! hvernig sástu þetta? lofa að bora aldrei aftur í nefið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2008 kl. 23:31

5 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hvar ertu stödd kona !?

Hólmgeir Karlsson, 6.5.2008 kl. 23:37

6 Smámynd: www.zordis.com

Bor í nef og klór í rass, jafnvel eitthvað verra, thi hi hi ...

Eg ætla að lofa mér að svífa smá og njóta þess.  Ragga Gísla kemur strax upp í hugan syngjandi lagið fljúgum hærra sem hún gerði snilldarvel í Grýlunum!

"stór hringur en dásamlegur"

www.zordis.com, 6.5.2008 kl. 23:49

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hvar í fjandanum ertu

Einar Bragi Bragason., 7.5.2008 kl. 00:00

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Himnaríki... var rétt í þessu að kíkja í kotið þitt Einsi minn

Heiða Þórðar, 7.5.2008 kl. 00:08

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Svífðu hærra..........

Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:49

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...var ég ekki örugglega borgarstjórablörruð á meðan ég boraði í nefið?

Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 00:49

11 Smámynd: Gísli Hjálmar

Sælir eru geðveikir í anda ...

... leyfið þeim að koma til mín og bannið þeim það ekki því að mitt er himnaríki - allavega undir áhrifum.

Þetta konsept er í boði kirkjunnar, lyfjaframleiðanda og Apótekanna.

Gísli Hjálmar , 7.5.2008 kl. 08:39

12 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

njóttu ferðarinnar um höfuðkúpuna.

Komdu bara fljótt til baka, alltaf gott að lesa bloggið þitt mín kæra

Guðrún Jóhannesdóttir, 7.5.2008 kl. 12:10

13 Smámynd: Fiðrildi

Skyldir þú vera á sjúkrahúsi þá óska ég þér góðs bata

Fiðrildi, 7.5.2008 kl. 13:59

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elskan ertu nokkuð í kína? nei varla þeir eru ekki fölir þar, en sama hvar þú ert
snúllan mín þá hafðu það gott.
                                Kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.5.2008 kl. 17:19

15 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Vá fórstu í ferðalag þangað ! Góð hugmynd... hafðu það gott og farðu vel með þig dúlla

Linda Lea Bogadóttir, 7.5.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband