Ég er norn

Í gćr var ég ađ skrautskrifa í fermingarbiblíu og tókst ađ bjarga mér rétt fyrir horn ţegar ég breytti nafninu Pálmi í Ingi af minni alkunnu snilld...

Í dag aftur á móti,  tók ég á móti öllum sem ég mćtti međ opnum....munni. Í dag nefnilega geyspađi ég meira en alla vökudaga á minni ćvi, samanlagt.

Í kvöld skeđi ţađ svo ađ ég hitti gamlan vin frá unglingsárum og ţegar hann kyssti mig á kinnina og hvíslađi í eyra mitt;

-gaman ađ sjá ţig Bambí! BAMBÍ!... 

...fór ég rakleiđis án ţess ađ spenna öryggisbeltiđ og keypti mér risastóran ís í brauđformi...hvađ annađ? Hvađ gerir mađur svo sem annađ, ţegar mađur er kallađur einhverju jafnfáranlegu og Bambí...nefnilega kaupir sér ís. 

Ég er svo nýsest inn í bíl og ekin af stađ og enn er ég ađ hugsa um ţetta "Bambí-thing", ţegar ég tek eftir ţvi ađ lögreglan er fyrir aftan mig.

Og hvađ hugsar mađur ţá? Bambí og laganna verđir... Ekki erótískar hugsanir trúđiđ mér...ekki voru ţađ beint kynlífsenurnar.... ég međ tveimur bláklćddum mönnum í eldheitum ástarleikjum ţar sem ég er hlekkjuđ viđ himnasćngina. Guđ má vita hvađ ţeir eru ađ gera!.....ekki hugsar mađur um ađ bíllinn sé óskođađur, nei mađur hugsar;

-andskotinn sjálfur, afhverju var ég ekki búin ađ skipta út ökuskirteininu fyrir betri mynd. Ég er einsog nornin í Andrésar Andar blađinu á ţessu fjárans ökuskirteinis-korti.

Svo dólar mađur á ţrjátíu km. hrađa... einsog mađur hafi aldrei gert neitt annađ og horfir í gegnum baksýnisspegilinn...á blikkandi blá ljósin... og borđar ís...rétt á međan mađur festir á sig öryggisbeltiđ.

Ég stoppa loks og ţar sem rúđan er biluđ stíg ég út úr bílnum...

-Hvađ er máliđ? spyr ég og finn ađ ţađ er nýstingskuldi út í kvöldinu. Bleik-lakkađar tćrnar verđa bláar á örstundu í stíl viđ blikkandi ljósin.

Minn alversti ótti minn varđ ađ veruleika ţegar annar ţeirra rćskir sig, hausnum lćgri en háu hćlarnir mínir og segir afar kurteis;

-ökuskeirteini takk...

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ćj ćj - nú hefurđu náđ ađ hrella lugrugluna....

Sofa ţeir í nótt? Varla....... enda á vaktinni

Ţađ ćtla ég hins vegar ađ gera - enda ekki á neinni vakt. Góđa nótt yndiđ mitt. 

Hrönn Sigurđardóttir, 14.4.2008 kl. 23:07

2 identicon

Skemmtileg fćrsla. Pálmi - Ingi ??? Ţađ er nú ekki ađalmáliđ

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 23:22

3 Smámynd: Ţ Ţorsteinsson

Er benínafgreiđslumađurinn kominn í lögguna :) vćri ekki svo slćmt.

eigđu ´góđan dag

Ţ Ţorsteinsson, 15.4.2008 kl. 00:04

4 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

 - Bara góđ!

Kv. Steini

Ţorsteinn Gunnarsson, 15.4.2008 kl. 00:15

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Martröđin varđ ađ veruleika  nema ađ hann hafi spurt um símanúmeriđ í nćstu spurningu á eftir.

Brynjar Jóhannsson, 15.4.2008 kl. 00:19

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 00:28

7 Smámynd: Gísli Torfi

Gísli Torfi, 15.4.2008 kl. 01:57

8 Smámynd: Gísli Torfi

Bambi er gyđingur og hefur gert sitt til ađ efla starf og samheldni hins litla gyđingasamfélags hér á landi. Bćkur ţćr sem hún hefur fćrt guđfrćđideildinni ađ gjöf á liđnum árum skipta hundruđum og eru ţćr varđveittar í Háskólabókasafninu - Landsbókasafninu. Margar ţeirra hafa ţegar veriđ mikiđ lesnar og nýttar af guđfrćđinemum.

Ekki vissi ég ađ ţetta vćri í raun og veru ţú

Gísli Torfi, 15.4.2008 kl. 02:02

9 identicon

VIĐVERUKVITT.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 02:51

10 Smámynd: www.zordis.com

Minn mesti ótti er líka ţetta međ ökuskirteiniđ ....

Bambí  Eigđu góđan dag ljúfust!

www.zordis.com, 15.4.2008 kl. 06:57

11 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

ţađ er bannađ ađ aka um brókarlaus

Georg Eiđur Arnarson, 15.4.2008 kl. 07:33

12 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Hexía deluxe... Ţú ert ćđi - láttu mig vita ţegar ţér hefur tekist ađ rćna fjárhirslur seđlabankans

Linda Lea Bogadóttir, 15.4.2008 kl. 11:08

13 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ég er viss um ađ ţú hefur veriđ falleg á myndinni.

skemmtileg fćrsla, og góđ lýsing á smáatriđunum sem verđa ađalatriđin

BlessiŢig

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 13:52

14 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 15.4.2008 kl. 14:37

15 Smámynd: Gísli Hjálmar

Hey, ég er á nornaveiđum ţessi misserin.

... förum og kaupum okkur eldspítur, ha?

Gísli Hjálmar , 15.4.2008 kl. 15:24

16 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hć. Hvađ segir uppáhalds nornin mín í dag   Witch ţú  er snilldar ritari.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 19:26

17 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ć. ég verđ alltaf svo sorgmćdd ţegar ég heyri minnst á Bamba. Grét úr mér augun ţegar mamma hans var drepin ţegar ég var lítil. Gastu ekki bara bođiđ löggunni ađ fá sleik af ísnum ţínum?

Helga Magnúsdóttir, 15.4.2008 kl. 21:07

18 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Nei elskan mín góđa; Ég bauđ honum í sleik!

Heiđa Ţórđar, 15.4.2008 kl. 21:37

19 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţú kemur sífellt á óvart

Solla Guđjóns, 15.4.2008 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband