Ég er norn
14.4.2008 | 22:56
Í gćr var ég ađ skrautskrifa í fermingarbiblíu og tókst ađ bjarga mér rétt fyrir horn ţegar ég breytti nafninu Pálmi í Ingi af minni alkunnu snilld...
Í dag aftur á móti, tók ég á móti öllum sem ég mćtti međ opnum....munni. Í dag nefnilega geyspađi ég meira en alla vökudaga á minni ćvi, samanlagt.
Í kvöld skeđi ţađ svo ađ ég hitti gamlan vin frá unglingsárum og ţegar hann kyssti mig á kinnina og hvíslađi í eyra mitt;
-gaman ađ sjá ţig Bambí! BAMBÍ!...
...fór ég rakleiđis án ţess ađ spenna öryggisbeltiđ og keypti mér risastóran ís í brauđformi...hvađ annađ? Hvađ gerir mađur svo sem annađ, ţegar mađur er kallađur einhverju jafnfáranlegu og Bambí...nefnilega kaupir sér ís.
Ég er svo nýsest inn í bíl og ekin af stađ og enn er ég ađ hugsa um ţetta "Bambí-thing", ţegar ég tek eftir ţvi ađ lögreglan er fyrir aftan mig.
Og hvađ hugsar mađur ţá? Bambí og laganna verđir... Ekki erótískar hugsanir trúđiđ mér...ekki voru ţađ beint kynlífsenurnar.... ég međ tveimur bláklćddum mönnum í eldheitum ástarleikjum ţar sem ég er hlekkjuđ viđ himnasćngina. Guđ má vita hvađ ţeir eru ađ gera!.....ekki hugsar mađur um ađ bíllinn sé óskođađur, nei mađur hugsar;
-andskotinn sjálfur, afhverju var ég ekki búin ađ skipta út ökuskirteininu fyrir betri mynd. Ég er einsog nornin í Andrésar Andar blađinu á ţessu fjárans ökuskirteinis-korti.
Svo dólar mađur á ţrjátíu km. hrađa... einsog mađur hafi aldrei gert neitt annađ og horfir í gegnum baksýnisspegilinn...á blikkandi blá ljósin... og borđar ís...rétt á međan mađur festir á sig öryggisbeltiđ.
Ég stoppa loks og ţar sem rúđan er biluđ stíg ég út úr bílnum...
-Hvađ er máliđ? spyr ég og finn ađ ţađ er nýstingskuldi út í kvöldinu. Bleik-lakkađar tćrnar verđa bláar á örstundu í stíl viđ blikkandi ljósin.
Minn alversti ótti minn varđ ađ veruleika ţegar annar ţeirra rćskir sig, hausnum lćgri en háu hćlarnir mínir og segir afar kurteis;
-ökuskeirteini takk...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ćj ćj - nú hefurđu náđ ađ hrella lugrugluna....
Sofa ţeir í nótt? Varla....... enda á vaktinni
Ţađ ćtla ég hins vegar ađ gera - enda ekki á neinni vakt. Góđa nótt yndiđ mitt.
Hrönn Sigurđardóttir, 14.4.2008 kl. 23:07
Skemmtileg fćrsla. Pálmi - Ingi ??? Ţađ er nú ekki ađalmáliđ
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 23:22
Er benínafgreiđslumađurinn kominn í lögguna :) vćri ekki svo slćmt.
eigđu ´góđan dag
Ţ Ţorsteinsson, 15.4.2008 kl. 00:04
- Bara góđ!
Kv. Steini
Ţorsteinn Gunnarsson, 15.4.2008 kl. 00:15
Martröđin varđ ađ veruleika nema ađ hann hafi spurt um símanúmeriđ í nćstu spurningu á eftir.
Brynjar Jóhannsson, 15.4.2008 kl. 00:19
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 00:28
Gísli Torfi, 15.4.2008 kl. 01:57
Bambi er gyđingur og hefur gert sitt til ađ efla starf og samheldni hins litla gyđingasamfélags hér á landi. Bćkur ţćr sem hún hefur fćrt guđfrćđideildinni ađ gjöf á liđnum árum skipta hundruđum og eru ţćr varđveittar í Háskólabókasafninu - Landsbókasafninu. Margar ţeirra hafa ţegar veriđ mikiđ lesnar og nýttar af guđfrćđinemum.
Ekki vissi ég ađ ţetta vćri í raun og veru ţú
Gísli Torfi, 15.4.2008 kl. 02:02
VIĐVERUKVITT.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 02:51
Minn mesti ótti er líka ţetta međ ökuskirteiniđ ....
Bambí Eigđu góđan dag ljúfust!
www.zordis.com, 15.4.2008 kl. 06:57
ţađ er bannađ ađ aka um brókarlaus
Georg Eiđur Arnarson, 15.4.2008 kl. 07:33
Hexía deluxe... Ţú ert ćđi - láttu mig vita ţegar ţér hefur tekist ađ rćna fjárhirslur seđlabankans
Linda Lea Bogadóttir, 15.4.2008 kl. 11:08
ég er viss um ađ ţú hefur veriđ falleg á myndinni.
skemmtileg fćrsla, og góđ lýsing á smáatriđunum sem verđa ađalatriđin
BlessiŢig
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 13:52
Kristín Katla Árnadóttir, 15.4.2008 kl. 14:37
Hey, ég er á nornaveiđum ţessi misserin.
... förum og kaupum okkur eldspítur, ha?
Gísli Hjálmar , 15.4.2008 kl. 15:24
Hć. Hvađ segir uppáhalds nornin mín í dag ţú er snilldar ritari.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 19:26
Ć. ég verđ alltaf svo sorgmćdd ţegar ég heyri minnst á Bamba. Grét úr mér augun ţegar mamma hans var drepin ţegar ég var lítil. Gastu ekki bara bođiđ löggunni ađ fá sleik af ísnum ţínum?
Helga Magnúsdóttir, 15.4.2008 kl. 21:07
Nei elskan mín góđa; Ég bauđ honum í sleik!
Heiđa Ţórđar, 15.4.2008 kl. 21:37
Ţú kemur sífellt á óvart
Solla Guđjóns, 15.4.2008 kl. 23:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.