Misharðir koddar
13.1.2008 | 00:18
Laus og liðugur! hvaðan kemur þetta liðugur? Er maður skilgreindur í sambandi: frosin í heljartökum og fastur eða....? ég er alveg liðug og laus og ekki laus. Fuckit!
Annars sá ég grein í Blaðinu í vikunni í sambandi við kaup á nýjum kodda. Afspyrnu lélega og asnalega grein. Lét hana nett pirra mig í svona 30sec...en hef alveg hugsað um hana síðan.
Semsé...ég fór (ekki) sem heilalaus neytandi (ekki) að kaupa mér kodda (ekki). Samkvæmt greininni eru til margir og mismunandi koddar. Harðir, mjúkir og allt þar á milli. Með það í farateskinu að ég ætti ekki að kaupa samskonar kodda einsog vinur minn eða vinkona...þótt viðkomandi koddi hentaði þeim....neeeeeeeii....ég á sko að prófa fjárans koddann áður en ég splæsi í hann!
Jebb prófa!...sumir koddar nefnilega gætu valdið mér höfuðverk og áverkum held ég barasta....í huganum er ég búin að fara í verslunarleiðangur að velja kodda. Sé fyrir mér andlit afgreiðslufólks þegar ég segi:
- má ég prófa þennan kodda?
Leggst á gólfið eða í útstillingarrúmið með koddann og tek nettan átta klukkustundarlúr á honum...vakna svo og segi;
-nei þessi hentar mér ekki, er með hálsríg...gæti ég fengið að prófa annan, örlítið mýkri takk?
...þegar ég væri komin koddahringinn er næsta víst að ég væri orðin vel úthvíld í útvöldum rúmum bæjarins og sjálfsagt atvinnulaus í þokkabót.
PRÓFA KODDANN!? Er verið að fíflast í mér eða....
Þið verðið bara að taka orð mín fyrir þessu:.... hafa fjóra til sex stk. kodda í rúminu, einsog ég geri.
Misharða. Einn til að lesa á .... annan til að sofa á og svo má ekki gleyma þeim sem maður hefur(mjúkan) í fanginu á meðan maður sefur...og annan heldur harðari á milli lappanna.
Svínflott alveg hreint ...enda er þetta ein af ástæðunum fyrir því að ég á svo erfitt með að sparka mér á fætur á hverjum morgni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
koddaknús
Guðrún Jóhannesdóttir, 13.1.2008 kl. 00:20
Kannast við þetta sem þú segir !Misharða. Einn til að lesa á .... annan til að sofa á og svo má ekki gleyma þeim sem maður hefur(mjúkan) í fanginu á meðan maður sefur...og annan heldur harðari á milli lappanna."
Góða helgi!
Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 00:55
Í mínu einstaka sérinnflutta ameríska fangarúmi sem að rúmar líklega rúmlega stórt meðalsvefnherbergi í borg er að finna tvær mismunandi tveggja fermetra sængur, & einhverja 10-15 kodda af mismunandi stífleika & gerðum.
Ég bara vil hafa það svona,,,
Hinir í rúminu eru rúmlega sammála ..
Á að ....
Steingrímur Helgason, 13.1.2008 kl. 01:00
Ég hef aldrei verið með hálsríg fyrr enn ég keypti einn kodda sem átti að forma sig eftir höfðinu og vera pottþéttur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.1.2008 kl. 01:00
Ég harðneitaði að leggjast upp í rúmm og máta kodda .... engin höfuðhlíf né annað og allar þessar blóðþyrstu höfuðlýs í gangi ... eiga bara slatta og einn af hverjum!
Argintætuknús á koddann þinn .....
www.zordis.com, 13.1.2008 kl. 01:19
Hæ,Heiða mín.
Koddavandamál þekki ég .þetta er eiginlega lífstíðarvandamál. Hálsrígur og öll sagan sem fylgir hausríg og draumfarir,hausverkur allt svona til skiftis.En ég ætla að vona að þetta lagist.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 02:14
Er að telja mína kodda.....
júbb, fjórir! Eða fimm?
Hrönn Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 09:35
var að telja mína ég er með 5 stk en nota aðallega tvo hinir eru svona uppá lookið .. en mikið hló ég af útskýringum þínum á notkunargildum koddana þinna :) þú ert eins og Michael Jordan "ekki hægt"
Eigðu góðann dag Heiða mín... vona að ég rekist á þig og Sóldísi með hundinn sinn bráðlega ...
Gísli Torfi, 13.1.2008 kl. 09:50
Einmitt!! Ég er nebblega sjálf með fullt af koddum í mínu rúmi .. misharða ... og það er málið! Ekki einhvern einn kodda með meirapróf! Þvílíkt bull!
Hugarfluga, 13.1.2008 kl. 13:10
Allir í koddaslag,,,hið árlega koddaslagkeppni moggabloggar verður haldið á heimili Heiðu Þórðar .............þú ert langflottust.
Einar Bragi Bragason., 13.1.2008 kl. 15:32
Þegar ég kynntist núverandi eiginmanni var hann mjög undrandi á öllum þessum mismunandi koddum sem fundust í mínu rúmi og einnig hjá börnunum, ég komsat að því að við sváfum ekki í rúmum fjölskyldan, heldur hreiðrum. Það hefur loðað við mig síðan fyrri maðurinn minn dó, að hafa rúmin extra hlýleg og ég heimfærði það auðvitað á börnin. Semsagt við sofum í hreiðrum lágmark 4-6 koddar á mann og mismunandi notagildi eftir því hvað er í gangi. Því fleiri koddar því betra ekki spurning.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 17:25
Ég sef nú bara með tvo kodda , annan undir höfðinu og hinn á milli lappanna.
Ásgerður , 13.1.2008 kl. 17:49
Góður koddi er nauðsynlegur í rúmi... ef engin öxl er til að kúra á alla vega.
Linda Lea Bogadóttir, 13.1.2008 kl. 20:15
Axlir eru harðar og ekkert gott að kúra á þeim! Snúa sér bara á hina hliðina eins hratt og hægt er án þess að vera áberandi og velja sér kodda
Hrönn Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 21:26
Þú komst með það Hrönnsla
Heiða Þórðar, 13.1.2008 kl. 21:49
Hahaha LOL alltaf jafn hressandi að koma hingað Ég taldi, er með 2 í rúminu mín megin, karl og einn kodda hinumeginn og svo einn hinumeginn við hann til að gripa í ef ég vill horfa á TV og á svo örugglega 8 - 10 aukakodda svona ef það skildu koma gestir eða ég færi í svona hreiður stuð eins og hjá Ásdísi.
Klems
Sigrún Friðriksdóttir, 13.1.2008 kl. 22:37
Takk fyrir þetta, þarna kviknaði hugmynd. Farin í koddabúðir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.1.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.