Fjölgar í fjölskyldunni minni
10.1.2008 | 01:00
Jæja stækkaði í fjölskyldunni í gær....hvolpur mættur á staðinn. Retriver. Flottur. Ónefndur...hefur ekki skitið einum litlum í eitt einasta horn, stendur bara þarna og starir...heyrist ekki múkk í kvikindinu og borðar ekki neitt.
Þegar strákurinn minn var að alast upp fékk hann auðvitað þau dýr sem hann óskaði eftir með bláu augunum nánast einum saman...flest enduðu þau á himnaríki hjá forfeðrum sínum sælla minninga, sökum vanrækslu stráksa...mér fannst svona eitthvað uppeldis-point í því að láta hann bera ábyrgð á dýrunum...mér er minnistæðastur kötturinn; Jóhannes Arason...ég hlæ núna að minningunni með augunum.
Þegar þetta var þaulreynt og hann farinn að drekkja fiskum í fiskabúrum, gat ég ekki gert þá kröfu á hann að hann myndi einhverju sinni hugsa um hunda eða ketti, eðlur og apa. Brá ég á það ráð að setja lifandi pottaplöntu í gluggann í herberginu....-þetta blóm er á þína ábyrgð Ari minn sagði ég ábúðarfullt og minnti hann á að vökva og röfla lítið eitt í leiðinni...og þá helst tóma dellu. Blómin drápust hvert á fætur öðru...meira að segja silki- og plastblómin...-mamma, tuðaði hann þetta blómadrasl er fyrir stelpur!
Þau að ég sé orðin leið á gæludýrum skal jafnt yfir bæði börnin ganga...hún fær allavega að reyna...þrátt fyrir ungan aldur.
Nýji hundirnn verður sem sé á ábyrgð þriggja ára dóttur minnar, hún sér um að gefa honum að borða, fara með hann í labbitúra, klappa honum og kenna honum að pissa og kúka úti...hann má alls ekki fara úr hárum...enda þoli ég ekki hár um allt. Hann má ekki kuka eða pissa inni...og alls ekki gelta á miðjum nóttum...og alls ekki hitt og alls ekki þetta...
...byrjunin lofar góðu einsog ég sagði...heyrist ekki múkk...stendur stjarfur ennþá er að skoða umhverfið og stimpla sig inn i partýið....og kannski er hann svona rólegur kvikindið af því ég er ekki búin að kaupa battery í fjarstýringuna
...en eitt tiny little probleme kom upp....Sóldís mín vill endilega fara með hundinn í bæjarferð og í Kringluna um komandi helgi....og þessi augu, þetta bros fá mig til að gera allskonar vitleysurnar með henni get eg sagt ykkur. Látið ykkur ekki bregða ef þíð sjáið okkar tvær, mig með útroðið veskið af batterýum og hana hlaupandi hlæjandi skríkjandi með beikt veski og hund í eftirdragi...þá er markmiðinu náð.
Njótið komandi helgi elskurnar.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl frábær penni og ef bókinn þín verður í einhverji líkingu við þetta mun mér ekki leiðast, er viss um að hún kemur einhven timan, legg nafnið á minnið.
Hafðu það gott
Þ Þorsteinsson, 10.1.2008 kl. 07:50
takk...hún kemur hún kemur alveg satt...
Heiða Þórðar, 10.1.2008 kl. 07:53
Væri alveg til í að mæta svona skrúðgöngu í Kringlu vorri.
Þröstur Unnar, 10.1.2008 kl. 09:07
Stórkostlegt... Ég ætla að athuga hvort það er on/off takki á Ronju minni. En ég fer svo sjaldan í Mollið... viltu senda mér sms þegar þið mæðgur farið af stað? Ég verð að fá að sjá þetta !
Linda Lea Bogadóttir, 10.1.2008 kl. 09:32
Hvolpar, mýs og kanínur. Þú hefur verið með svipuð augu og börnin þín elskan. Og þetta er bara það sem ég tók þátt í að plata ömmu Siggu til að leifa okkur að hafa. Er sjálf með svona háradreifara (labrador) til átta ára og bara undarlegt að enn skuli vera eftir eitthvað hár á mér eftir miklar hárreytingar
Harpa Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 09:32
Til hamingju með soninn.
Georg Eiður Arnarson, 10.1.2008 kl. 11:17
he he hrökk fyrst í kút..hvað andsk er hún nú að bralla....en snilld.......það eru greinileg margir hlutir sem ganga fyrir batteríum á heimilum einstæðra mæðra.....þið ætturð að fá skatta afslátt.
Einar Bragi Bragason., 10.1.2008 kl. 11:30
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.1.2008 kl. 11:30
woffffffffffffffffffffffff uhrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrgrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrVOFF.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 11:31
til hamingju með doksa
Margrét M, 10.1.2008 kl. 13:36
Til hamingju með hundinn Heiða mín
Kristín Katla Árnadóttir, 10.1.2008 kl. 16:44
Til hamingju með hvutta! ...hlakka til að heyra nafnið, ég tala nú ekki um ef það er eitthvað í líkingu við nafnið á kettinu...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 10.1.2008 kl. 17:43
ohhh . . ég var búin að ákveða kommentið í byrjun færslunnar. Hún átti að vera "elsku Heiða . . ef það kemur að því að uppeldið klikkar, þá talaðu við mig áður en himnaríkisvist er athuguð . . . en þá kom ég að batteríunum Til hamingju engu að síður . . og auðvitað fari þið með hann í kringluna. Bara krúttlegt.
Fiðrildi, 10.1.2008 kl. 18:52
Auðvitað tekurðu hundinn með í Kringluna, þó það nú væri, Sóldís þarf að sýna honum heiminn. Knús til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 21:03
hann á að heita Helgi er það ekki ?
svo kemur út svona bók eins og eftir Imbu Sig ekki slæmt ekki satt?kv gamall nágranni ömmu þinnar
Jógó (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 22:46
Solla Guðjóns, 11.1.2008 kl. 09:10
Þetta er svosem ein leið til að fara í hundana....
Steingrímur Helgason, 11.1.2008 kl. 18:49
Góða helgi!
Edda Agnarsdóttir, 11.1.2008 kl. 22:13
Til hamingju með stækunnina, endilega látu taka mynd handa mér af ykkur þegar þið farið um helgina, ég bara VERÐ að sjá. Vildi annars óska þér og þínum gleiðlegs og hamingjuríks árs dúllan mín.
Risa klem og knús frá mér til þín
Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 01:08
Ég ætlaði einmitt að finna mér eiginmann með þessum sömu eiginleikum og þú vilt hafa hundinn þinn...
Maddý (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 13:34
góða skemmtun í Kringluferð
Guðrún Jóhannesdóttir, 13.1.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.