Kvöldmaturinn endar í ruslinu

Ég held ađ ég gerist nú talsmađur ţess ađ hafa hlutina í röđ og reglu. Í einu og öllu! Alveg hreint međ ólíkindum ađ trippiđ ég, skuli halda heimili. Heimili sem nćr alltaf er í röđ og reglu.

Fyrir ţađ fyrsta á mađur aldrei ađ taka sér frí á föstudögum frá vinnu og sofna sitjandi inni í stofu međ ţriggja ára stelpu-engil inn í stofu..kl: 18:00, labba svo í svefni, međ hana inn í rúm í leđurstígvélunum...og sofa til kl: 07:00, daginn eftir. 2 tíma misţyrming á tannholdinu ţegar tannsteinshreinsun átti sér stađ, er engin afsökun fyrir ţreytu...og lágţrýstingur í lofti ekki heldur...

Mađur á aldrei ađ láta sér svo sem mikiđ sem detta í hug ađ negla einn pínkupons nagla kl: 04;00 um nótt í fjölbýli. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra og eflir ekki vináttutengsl í stigagöngum...hinsvegar ef ţú ert afar afar einmanna, er ţetta alveg ţjóđráđ. Ţú getur veriđ viss um (allavega í mínum stigagangi...)ađ tveir geđvondir karlar í röndóttum náttfötum birtast. ĆFIR!

Ţegar mađur svo fer í búđinna seinni part föstudags, rétt eftir mánađarmót og verslar sér vínber ásamt öđru...skal aldrei aldrei setja ţau neđst í pokann, ţrátt fyrir ađ mađur sé ađ flýta sér. Jafnvel ţó allir séu ađ flýta sér og rétt viđ ţađ ađ missa af síđustu lestinni. Ţegar heim er komiđ gćtu vínberin veriđ orđin yfir "ógerjuđu" hvítvíni ef ţeim hefđi dottiđ í hug ađ blandast saman viđ sykurinn sem átti ađ nota í vöfflurnar. Hvítvíni međ dash af ţvottalegi.

Nammidagurinn ćtti ekki ađ hefjst í verslunarferđinni, ofaní innkaupakerru...kvöldmaturinn verđur ekki étin og endar í ruslinu.. barniđ einsog súkkulađiklessa í framan og ţú líka, svo lítiđ eitt sé nefnt.

Síđustu dagar hafa liđiđ í óskipulagsleysi og eru orđnir svona einsog hálfgerđur grautur í minningunni. Nokkir svona sunduslitnir dagar í stađ samfellu. Og eru ţeir ţó bara ađ verđa tveir. Ég var rétt viđ ţađ ađ taka upp símann áđan og hringja í ţá sem ég hafđi lofađ fyrr í kvöld, vitandi mínu viti ađ kvöldiđ vćri ungt...ţegar ég gerđi mér grein fyrir ţví ađ klukkan var viđ ţađ "ađ smella alltof seint fyrir símtöl" -og hvađ gerir mađur ţá? Nú fer ađ negla...og blogga.

Ekki seinna vćnna ţar sem helgin er ađ rjúka frá mér og ykkur; ađ bjóđa Góđa helgi og góđa nótt og góđan dag. Love you guys (á dönsku)Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Alltaf góđ, ađ nóttu sem degi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 08:15

2 Smámynd: Gísli Torfi

Heiđu skal ađ morgni lofa .....sit hér međ kaffi og pland í poka í skál og bíđ eftir ađ ţvottavélin verđi búinn eftir ađ hafa sofiđ í heila Öld .. sprćkur ... Heilagur Kiljan ég er kátur eins og jóla slátur :)

Gísli Torfi, 3.11.2007 kl. 08:26

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Negla klukkan fjögur!! Ţađ hlýtur ađ vera pottţétt leiđ til ađ kynnast nágrönnum  Vera svo bara búin ađ baka vöfflur og bjóđa röndóttum köllum í vöfflur međ rjóma............

Góđan dag - á spćnsku 

Hrönn Sigurđardóttir, 3.11.2007 kl. 08:29

4 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Ég er einn ţeirra sem nennir yfirleitt ekki ađ bursta á kvöldinn

En ár eftir ár fer ég í check hjá tannsa og tennurnar í topp standi  

Ćtli ţađ sé ekki ţví ég borđa aldrei nammi og drekk ekki gos

Jón Ţór Ólafsson, 3.11.2007 kl. 09:28

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ţiđ eruđ frábćr

Heiđa Ţórđar, 3.11.2007 kl. 09:35

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

loksins

Einar Bragi Bragason., 3.11.2007 kl. 10:07

7 Smámynd: Saumakonan

ég á vínber.... og ég á sykur... en held ég sleppi ţvottaleginum... jukkkkkkkk ađeins of beiskur         

mig langar í vöfflur!!!!! 

Saumakonan, 3.11.2007 kl. 11:07

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Enn ein snilldarfćrslan hjá ţér Heiđa mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.11.2007 kl. 12:50

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Alltaf skemmtileg.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.11.2007 kl. 13:15

10 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Vá ég hef aldrei veriđ svona viđ ađ vinna áđur........í nokkru ,,,,,,,ég er bara stressađur:)....Farinn á Húsavík ađ spila......fylgist međ á morgun

Einar Bragi Bragason., 3.11.2007 kl. 17:56

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Veistu nokkuđ til um hvar nágrennsli ţín fá svona röndótta sloppa ?

Mér vantar doleiđis.

S.

Steingrímur Helgason, 3.11.2007 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband