Hvar eru bestu tilboðin á fullnægingu? einhver....
14.10.2007 | 12:16
Splunkunýr sunnudagur í óskráðri lífsögu minni. Vindurinn stjórnar gerðum mínum i dag, rétt einsog aðra daga. Þegar ekkert er sérstakt um að vera.
Það er ekki hægt að segja að ég sé svokallaða "planaða" týpa. Til að mynda ákveð ég aldrei að ég ætli erlendis með löngum fyrirvara, að ég ætli að taka slátur að hausti.... þvílíkt er óskipulagsleysið í skipulaginu í þessari óskráðu sögu minni; að ætla mætti að ég hefði ekki eitt einasta markmið í lífinu... En því fer auðvitað fjarri. En ég hef sjaldnast plan B'I upp á að hoppa.
Stundum kemur þetta sér svolítið illa einsog þegar mér er boðið eitthvað ákveðið.
Ég var að þrífa hjá mér á seinnipart föstudags, einsog hvirfilvindur skúraði ég stofuna um leið og ég þreif klósettskálina, pússaði vaskinn á baðherberginu rétt áður en ég stakk i uppþvottavélina osfrv. Já, ég semsagt veð úr einu í annað. Alltaf að reyna að þrífa svona skipulega. Eldhúsið fyrst, svefniherbergið .....baðið.....bla bla. En einhverveginn er ég allt í öllu, ofan í öllu -inn í öllu.
Þegar ég er semsagt ofan í klésettskálinni að hugsa um fyrirhugað kokteilboð morgundagsins, þá fæ ég sms-skilaboð á símanum, sem var eitthvað á þessa leið; Hæ elskan, við erum á leiðinni í kokteilinn, gaman værir ef þú létir sjá þig.
Ég segi nú ekki beint að ég hafi verið með kúk í hárinu og pissuslettur á kinnum, enda salernisskálin mín þrifin amk. 2-3svar í viku....en ég var hreint ekki mellufær í kokteil. Þó svo ég hefði skilið eftir heima; getnaðarliminn og klósettburstann. Og einsog svo oft áður hugsaði ég; FUCK!
Sturtaði niður og bölvaði í hljóði.
En þetta hefði svo sem getað verið verra; t.d. fermingarveisla eða skýrn systurdóttur minnar.
Svo er það þetta með; hálfmálaða bleika barnaherbergið, ókláruð vetraryfirhöfn sem ég er að hanna og sauma. Óyfirdekkta sófasettið, en efnið bíður eftir mér í ströngum í versluninni... furðulegt nokk... ég klára þó eitt og annað. Seint og um síðir.
Ég dag er ég staðráðin í að kaupa mér fullnægingu. Já kannski kaupi ég þær fimm; 25 mínútunna fullnæginu sem dvín og dalar út í ófyrirséðan seinnipartinn og kvöldið.
Gleðiríkan og sælan sunnudag, óska ég ykkur öllum
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:) ég var einmitt að klára þrifin hér í höllini ... Skíthúsið tekið eins vel og ég væri örveruþriffræðingur og álfakonuþrif einnig ( það eru þrif sem sjást ekki ) og svo var Uppvaskið..magnað að ég vaksa upp alltaf um 30 glös og bý einn :) þarf eh að skoða það að nota bara Liverpool bollann minn og búið..en Fullnægingarnar hljóta að vera til í kolaportinu Færð 5 svoleiðis og 2 fríar og Vínill-Plötu bunkt frítt með á um 3000 kall...Eigðu góðann Borgarstjóra. :)
Gísli Torfi, 14.10.2007 kl. 12:39
Þú ert frábær
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.10.2007 kl. 12:43
Það dugar mér fínt að fá mér bara m&m
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 14.10.2007 kl. 12:50
Tek þig á orðinu Gísli, strikið tekið í skítafíluna í Kolaportinu...með klósettburstann og þrjá sveitta þúsundkalla að vopni...
Þið eruð bæði frábær!
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 12:50
bæði þrjú!
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 12:52
Hvað Dugnaður er þetta Eigðu góðan sunnudag Heiða mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2007 kl. 12:58
já ekki spurning að kíkja á Gettóið og versla :) Gettóið þar sem fallega fókið er...
Gísli Torfi, 14.10.2007 kl. 13:05
Ha ha . . klikkaðir þú á kokteilboðinu. Ég var einmitt að hugsa hvort það væri bæði á föstudegi og laugardegi og fannst það eitthvað skrýtið. Grunaði Guðjón um eitthvað misjafnt. Ég missti af þessu líka . . . en við höldum bara annað og bjóðum þá öllum . . . og fullnægingar skulu fylgja með.
Oj . . . þetta hljómaði frekar subbulega . . .
Fiðrildi, 14.10.2007 kl. 13:39
Nei klikkaði á honum; Kokteilnum...
...Arna já þú segir nokkuð...hvernig væri bara að fara vel fullnægður í næsta boð?
(held ég sé meiri subba en þú....eða svona svipuð kannski)
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 13:44
Þú ert nú meiri kerlingin
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2007 kl. 13:46
Fullnægðar subbur í kokteilboði...
Arnfinnur Bragason, 14.10.2007 kl. 17:11
Hvar á maður að mæta í fullnægingar Kokteil?
Bíð spenntur eftir boðskortinu
Freyr Hólm Ketilsson, 14.10.2007 kl. 17:19
Allt er vel skipulagt á mínu heimili... hej å hå bruten tå
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.10.2007 kl. 17:58
Líst miður á þennan subbulega "vinkil" sem umræðan er að taka, en ætli maður bjóði ekki uppá þetta...
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 18:04
....mar er bara orðin alveg svona í framan...
Sunna Dóra Möller, 14.10.2007 kl. 18:12
Skipulag er ofmetið
Heiða B. Heiðars, 14.10.2007 kl. 20:22
Fullnægingar eru ofmetnar
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2007 kl. 20:40
Mæ o mæ .... ekki verra að vera fullnægður ....
Ætli við gætum ekki öll verið ögn skipulagðari í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Ég læt kylfu ráða kasti og þar við situr!
Sweet dreams.
www.zordis.com, 14.10.2007 kl. 21:22
Mikið skil ég þig vel með að ákveða utanlandsferðir með stuttum fyrirvara. Það þykir mér nefnilega lang skemmtilegast. Ósjaldan sest ég við tölvuna á fimmtudagskvöldi, leita uppi ódýrustu helgarferðina út í heim, og er kominn þangað daginn eftir. Það er gaman.
Jens Guð, 14.10.2007 kl. 21:49
Það er ekki bara gaman, það er langskemmtilegast,....held ég, hef ekki prófað hitt.
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 21:56
Sérfræðingur hér
Einar Bragi Bragason., 14.10.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.