Bróðir minn er nágranni minn!
3.4.2007 | 23:08
Það verður að segjst eins og er að foreldrar mínir eru/voru hvorki ófrumlegir eða beinlíns vanafastir... allavega hvað viðkemur því að skipta börnunum sínum manna/kvenna á milli, ef svo má að orði komast.... Það var sko fljúgandi gleði þar og ferð. Love all - osfrv.
Staðreyndin er; samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands að mamma mín ól í heiminn 6 stk. börn (hvert öðru frambærilegra) og faðir minn heitinn átti fjögur stk börn með þremur konum...
Þannig að fyrir mér lítur dæmið þannig út að ég á einn albróðir og átta svona hálfsystkini..., sel það ekki dýrara en ég keypti það. En eitt er ég alveg með á tandurhreinu að ég er næstelst... eða næstum því viss.
Ástæðan fyrir því að ég er að koma upp með þessa staðreynd er einfaldlega sú (eða þær) að í fyrrakvöld datt mér í hug að "google" tvö þeirra, sem að mér skilst eru fædd (börn föður míns) með tveggja mánaða millibili.
Ég fann þau og komst að því að systir mín sem heitir Hanna Þrúður Þórðardóttir, á nú tvö börn. Og er í framboði fyrir Frjálslynda flokkinn...veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta...eftir heiftarlegar yfirlýsingar sem forystumenn þessa flokks hafa ælt út úr sér með afar óviðeigandi hætti að mínu mati.
Bróðirinn (sem ég hef aldrei hitt) fann ég....og haldiði ykkur fast: hann býr í næsta húsi við mig!
Hugrekkið var ekki meira en svo að ég sendi honum línur á e-maili...undirskrifað Heiða Bergþóra (Þórðardóttir) -hef ekki fengið svar.
Mér finnst þetta nokkuð merkilegt ekki síst vegna þess að í gærkveldi er ég afar djúpt hugsi yfir þessu með hann brósa minn, fer inní góða sjoppu hér í bæ og panta mér botnlausa hollustu (bacon-borgara) og þar er spurt:
Er þetta Heiða Bergþóra, (ég geng ekki venjulega undir Bergþórunafninu....)
Ég hálfpartinn svona hrökk við (og hélt að þarna væri hann bróðir minn komin í mannsmynd, en þó í konulíkama)...en nei nei, þá er það hún Inga bloggvinkona með meiru.... skrítið hvað heimurinn er lítill en samt svo stór.
Es, Inga; borgarinn var annars algjör snilld....
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, en leiðinlegt að hann hafi ekki haft samband. Kannski er hann í útlöndum í fríi. Eða bara asni ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 23:22
Já Gurrí eða bévítans auli. Foreldrar mínir eiga 8 saman (þar af 7 stelpur!). Í sitthvoru lagi áður en þau kynntust 2 hvor. Ég á sem sagt skv. Hagstofu, 6 alsystur og 1 albróður, 3 hálfbræður og 1 hálfsystur. Gomma mar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 23:50
Vá skrítið, hvert er næsta skref ef hann svarar ekki? Ekki tala við systur þina
Tómas Þóroddsson, 3.4.2007 kl. 23:55
Elskan. Ég á sjö systur og einn bróðir. Ég þekki vel þrjár, kannast við tvær, hef aldrei séð eina sem býr á höfuðborgarsvæðinu og bróðir veit ég ekkert um en hef séð hann tvisvar s.l. tuttugu ár. Gangi þér vel Heiða. Kveðja Axel
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 23:58
vonandi hefur hann samband
Ólafur fannberg, 4.4.2007 kl. 00:16
Já kannski hefur hann samband, kannski ekki! Lífið hefur nú svosem gengið án hans...en hugsið ykkur bara ef sonur minn eða dóttur færu nú að rugla reitum við börn hans! það finnst mér nú öllu verra sko!
Tommi: ef hann hefur ekki samband geri ég ekki neitt. Systir mín....hehe
Axel og Ólafur Fannberg : Takk
Gurrý og Jenný: -eða bara hreinlega pappakassi
Heiða Þórðar, 4.4.2007 kl. 09:16
Sérstök saga - en langt í frá einstök. Var hún Inga blessunin dálítið djúpröddud - svo að þú hélst að um bróður þinn væri að ræða? Gangi þér vel að nálgast skyldmenni þín en farðu varlega, maður veit aldrei hvað kann að hafa valdið aðskilnaðinum eða þögninni eftir öll þessi ár. Alltaf viss hætta á að erfiðleikar sambandsslita og sárindi "erfist" til barnanna. En svo er einnig möguleiki að allt gangi að óskum.
Ólafur Als, 4.4.2007 kl. 10:23
Ísland er ekki stórt því geta ættingar verið hvar sem er. Ég veit um eitt dæmi sem einn vinur minn var að spá í stelpu og var þeim orðið vel til vina. Stuttu seinna þá hittust öll systkininn þar sem þau höfðu aldrei hist. Kom þá í ljós að þessi stelpa var hálfsysir hans. dálítið neiðarlegt en þau tóku þessum tíðindum nokkuð vel.
Þórður Ingi Bjarnason, 4.4.2007 kl. 15:38
ó mæ god...þetta er samt skrítið að svona gerist
á samt þessu litla landi að allir þekkjast en ekki hvort þau eru skild..Atti einu sinni hálfbróður en hann dó og ég vissi alveg hver hann var og hvernig hann leit út þótt hann hafiátt heima úti á landi...Á eina alsystur og bARAbúið...doll hjá mér ,sagan:)
Þ'U verður að hitta hann bróa, bara til að sjá hvernig hann lítur út eða er ég orðin forvitnari en þú??..
adios skvís
p.s let me know ef þú vilt skreppa í heimsókn um páskana með lilluna kannski?
Ásta Salný Sigurðardóttir, 4.4.2007 kl. 17:03
Áttu ekki nóg með okkur hin systkinin?? Hvaða hvað.. Svo er ég búinn að útskýra þetta með systkinin mín svo að það vefjist ekki fyrir þér ;)
Fowler (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 17:37
hehe... nei hún Ingabesta er alls ekki djúprödduð
Heiða Þórðar, 4.4.2007 kl. 18:21
Ég frétti einu sinni af því að við systkinin ættum hálfbróður. Sá var nýkominn úr meðferð og bjó á Fjólunni (eftirmeðferð?) á Akureyri. Hann sagði kunningja systur minnar að hann væri bróðir okkar. Mamma hans hefði aldrei látið pabba vita ... hann hafi séð okkur litlu systkinin sín úr fjarlægð. Mig verkjaði í hjartað þegar ég heyrði þetta en því miður hefur bróðir minn aldrei haft samband. Pabbi (sem dó 2001) varð voða spenntur þegar hann heyrði þetta. Bróðirinn er sko velkominn í fjölskylduna og honum verður tekið opnum örmum ef hann gefur sig fram. Ég verð eiginlega að blogga um þetta í þeirri von að hann kannski sjái þetta. Hann sagði þessum kunningja systur minnar að hann hefði t.d. fylgst með mér á meðan ég vann við útvarp ... kannski les hann blogg! Skil að hann sé feiminn en hann fær góða móttökur frá okkur öllum systkinunum. Takk fyrir að minna mig á hann "bróður" minn. Vona að hann sé á lífi og láti sjá sig einn góðan veðurdag!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.4.2007 kl. 18:55
Jahérna hér, flott skref hjá þér ! hann er bara kjáni ef að hann svarar ekki !! já eða pappakassi
bara Maja..., 4.4.2007 kl. 20:35
Takk fyrir að deila þessu með mér Gurrý (og okkur) endilega bloggaðu um þetta! Vonandi gefur hann sig fram við ykkur, ekkert heyrt frá mínum
Heiða Þórðar, 4.4.2007 kl. 21:51
ótrúlega mörg svona dæmi á íslandi, er hluti af einu svona.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.4.2007 kl. 04:54
Spurning um bara að banka á dyrna hjá honum og biðja hann um að gefa á tambólu hehe, þá sérðu nú allavega hvernig hann lítur út, semsagt Hansi kominn með nýjann bróður , sendir kanski upplýsingarnar á e-mail
Inga Ósk (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 08:07
Ég hef verið í sambandi við Hönnu Þrúði Þórðardóttur, vegna þess að ég var sú sem raðaði á listann. Og ég get huggað þig við það, að í Frjálslynda flokknum eru engir rasistar, heldur er verið að búa til út okkur slík, af því að menn vilja ekki ræða málin á málefnalegum nótum. En ef þú ferð inn á bloggið mitt, geturðu séð samþykktir flokksins og séð að þar er enginn rasismi á ferð. Mér virðist systir þín vera alveg frábær einstaklingur og hlakka til að starfa meira með henni, þegar hún er meira tilbúin. Hún er upptekinn í dag við þessi tvö litlu börn og sitt líf. Til hamingju með hana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2007 kl. 23:18
Ég tek undir með Ásthildi að af mínum litlu kynnum við Hönnu Þrúði þá er þar á ferð manneskja sem mikið er spunnið í. Hanna Þrúður var í framboði fyrir Frjállynda flokkinn í sveitastjórnarkosningunum í Skagafirði. Ég skrapp norður til að hjálpa þeim í kosningabaráttunni. Það var mjög gaman og gífurlegur kraftur í Hönnu. Hún er bráðgreind og kemur afskaplega vel fyrir.
Ég vil bæta því við að ég er í Frjálslynda flokknum og er harðlínu anti-rasisti. Hef frá opnun Alþjóðahússins tekið þátt í starfseminni þar. Er í samtökunum Ísland-Palestína. Var giftur indíánakonu í næstum aldarfjórðung og á með henni 2 börn. Uppistaðan af plötunum mínum eru með hörundsdökkum flytjendum: Blúsurum, djassistum, reggí, röppurum, afró-músík, indíánum, Grænlendingum, Sömum að ógleymdum japönskum pönkurum.
Jens Guð, 10.4.2007 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.