...sjálfsfrógun upp á eldhúsborði...

Ég lenti í einu stórfurðulegu.

Var á keyrslu í dag. Við hlið mér sat málglaður gaur...svipað dæmi hefur hent mig áður.

Sólin var að setjast á bak við hliðarlínuna. Bubbi söng sem fyrr. Allt í einu og alveg óviðbúið verður allt svo undur fallegt. Ég segi ekki að Bubba hafi farið að vaxa hár en svona næstum. Litir urðu skærari á svipstundu... ég sá mig knúna til að hvæsa á þennan málglaða;

-suss...þegiðu...sérðu þetta ekki! Sérðu ekki hvað allt er fallegt? Svo fann ég allt í einu svo um munaði að ég var í leiðinlegri félagsskap en mig langaði.

Tónlistin fangaði hjarta mitt svo gjörsamlega að ég náði vart andanum. Ég fylltist svo mikilli gleði að orð fá ekki líst. Þetta var alveg magnað!

Þetta segir mér eitt...og bara eitt. Ég verð að rækta þetta betur...

...þ.e. stunda stöðugri og óskipulagðari sjálfsfrógun...koma svolítið aftan að mér...koma sjálfri mér  á óvart...vera svolítið spontat!  W00t Uppá veggjum, ofaná eldhúsborðið etc. 

Þetta er auðvitað bara bull með sjálfsfrjógunar-kjaftaæðið...bara að kanna hvort allir séu ekki örugglega í stuði...W00t með guði...Smile

En þar sem undirritaðari líður best í sálartetrinu á ísköldum vetrarkvöldum...var þetta yndisleg upplifun... 

...fílingurinn dvínaði ....en ég er nokkuð góð samt...Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

eins gott að þetta var ekki sjálfsfrjógvun  dúllan mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 22:32

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Þetta er það sem Svíar kalla gjarnan "tjejsnusk".

Júlíus Valsson, 12.5.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ÉG er góð, hef aðstoð

Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2008 kl. 22:46

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

"tjejsnuck" - þýðing einhver...

Heiða Þórðar, 12.5.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já þetta er fyrirtaks sjálffróunaraðferð!

Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 23:27

6 Smámynd: www.zordis.com

Alltaf betra að vera með réttum aðila þegar unaðs stundir herja að!

Knús inn í daginn þinn skutla og njóttu stundanna, þær eru nebblega svo yndislega ljúfar og ekki verra ef þær eru umvafðar hinum eina og ljúfa hversdagsleik.

www.zordis.com, 13.5.2008 kl. 07:27

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Eigðu góðan dag Heiða sæta.

Marta B Helgadóttir, 13.5.2008 kl. 09:11

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

boy ó boy

Einar Bragi Bragason., 13.5.2008 kl. 11:36

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

tjejsnusk er ekkert annað en klámfengin stúlka.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.5.2008 kl. 13:51

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

Púff! takk

Heiða Þórðar, 13.5.2008 kl. 20:35

11 Smámynd: Gísli Hjálmar

Vóóó ... maður hættir sér nú ekki inná þetta umræðusvæði.

Gísli Hjálmar , 13.5.2008 kl. 23:18

12 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þetta er virkilega gott umhugsunarefni. Ætla að fara að hugsa um það.

Helga Magnúsdóttir, 14.5.2008 kl. 20:19

13 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 14.5.2008 kl. 22:55

14 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

hehehe þú ert nett á því

Sigvarður Hans Ísleifsson, 16.5.2008 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband