Síðasti starfsdagurinn!

Öss!!!

Ég er að segja ykkur það; einu sinni prófað getur ekki hætt! Ég er að tala um að hafa þéttsetið ból hérna megin.

Var að vísu ekkert sérlega upprifinn þegar ég náði varla andanum, þar sem kvikindið sat ofan á andlitinu á mér þegar ég vaknaði í morgun...en;

...enn og aftur; þeir mjálma allir Cool...og ekki nóg með það...límast við fæturnar á mér. Nú situr Emil tildæmis við skjáinn og sefur...þegar ég stend upp vaknar hann ...sko! Sagði ég ekki...

Síðasti starfsdagurinn í vinnunni  í dag. Þegar ég skilaði af mér lyklum og völdum fann ég ekki fyrir neinu nema tilhlökkun í hjarta. Þótt staðan sé einsog hún er í efnahagsmálum í þjóðfélaginu er ég brött og bjarsýn.

Furðulegt nokk; þar sem nokkrir starfsfélagar eiga stóran sess í mínu hjarta...ekki til eftirsjá í mínum beinum. Veit að vinskapur sá sem á að haldast, heldur.

Enn einum kafla lokið í sögu Heiðu Þórðar...og við tekur annar nýr og spennandi í lífssögunni minni með ævintýralegum og ófyrirsjáanlegum söguþræði, með Emil úr Kattholti og sólargeislanum og aranum og ástu-nni minni... og ...og ...og Wink uss...hvað ég er lánsöm manneskja!

Love you guys....njótið kvöldsins elskurnar! Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Til hamingju með þennan stað í lífinu.   

og gaman að eiga þig sem bloggvin, ásamt fleirum hér.    

Marinó Már Marinósson, 27.11.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Aprílrós

Við tekur nýr kafli í lífuni.

Knúsarakveðja á þig Heiða mín.

Aprílrós, 27.11.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

takk takk takk -knús í krús

Heiða Þórðar, 27.11.2008 kl. 23:47

4 identicon

amm, þegar einar dyr lokast, opnast aðrar.

Gangi þér vel.

alva (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:10

5 Smámynd: www.zordis.com

Jesssss .... ús hvad zú ert á flottum stad med túttuna úr Kattholti, sólina og alla zína dásamlegu fylgifiska!

Ég óska zér alls hins besta vid nyjar dyr hamingjunnar!

www.zordis.com, 28.11.2008 kl. 00:24

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Smúss á þig

Solla Guðjóns, 28.11.2008 kl. 00:51

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

smússísmúss tilbaka

Heiða Þórðar, 28.11.2008 kl. 01:05

8 identicon

Ég á eina kisu sem eltir mig í labbitúrana þegar ég fer út með hundinn.

Svo er önnur kisa á heimilinu - sem lagðist á spena hjá tíkinni þegar hvolparnir komu í fyrra.

Kisur eru skemmtilegar.

Gaman að lesa að þú ert að breyta til - gangi þér allt í haginn. 

Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 01:53

9 Smámynd: Aprílrós

Eigðu góðan dag mín kæra ;)

Aprílrós, 28.11.2008 kl. 07:49

10 identicon

Good luck mín kæra :)

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 07:54

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

smússa á þig öðrum af Suðurlandsundirlendinu!

Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 08:26

12 Smámynd: Heiða  Þórðar

þið eruð æði...þið eruð hraun....takk takk og aftur enn feitara takk

Heiða Þórðar, 28.11.2008 kl. 09:18

13 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

Það þarf ekki að hafa áhyggjurnar af þér....það væri óskandi að allir væru svona jákvæðir, já og þakklátir...

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 2.12.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband