Englarnir pissa yfir okkur...

Einn strákpjakkur sagði við móður sína í morgun þegar hún óskaði honum gleðilegs sumars;

-En sumarið byrjar ekki fyrr en í júní!...mér fannst þetta nokkuð smellið. 

Sumarið semsé formlega gengið í garð -samkvæmt almanakinu...en ég stend föstum fótum á því þegar  ég segi; sumar alla daga - allan ársins hring...burtséð frá skítaskúr, hríð, roki eða sudda.

Englunum varð brátt í brók í morgun og nú rignir yfir okkur gulldropum...engar bleyjur á himnaríki.

Grípið dropana og njótið dagsins.

Gleðilegt sumar elsku félagar og vinir  Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðilegt sumar Heiða mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:09

2 identicon

Gleðilegt Sumar Heiða mín og takk fyrir allt og allt.

Jói D

Jói Dagur (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 12:16

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sömuleiðis suðurnesja blond

Georg Eiður Arnarson, 24.4.2008 kl. 12:34

4 Smámynd: Sigrún

Gleðilegt sumar sæta krútt
:)

Sigrún, 24.4.2008 kl. 14:27

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleðilegt sumar

Sunna Dóra Möller, 24.4.2008 kl. 15:26

6 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

 Gleðilegt sumar Heiðan mín sætasta,þúsund þakkir fyrir mörg bros og hlátur sem þú hefur fært mér elskan

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:31

7 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilegt sumar

og

takk fyrir

skemmtilegan vetur.

Knús og klemm frá mér

Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 16:33

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðilegt sumar Heiða mín og takk fyrir veturinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 16:50

9 Smámynd: Gísli Hjálmar

Með vott af flensu, lungnabólgu, slæmt kvef og sól í hjarta þá vil ég óska þér til hamingju með sumarið sem er skollið á ...

... það er ekkert sem jafnast á við gott íslenskt sumar - nema kannski reffileg flensa og mjúkar hægðir.

Gísli Hjálmar , 24.4.2008 kl. 17:29

10 identicon

Gleðilegt sumar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 17:43

11 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Gleðilegt sumar Heiða mín og takk fyrir alla skemmtunina hér í bloggheimum í vetur.

Steingerður Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:33

12 identicon

Sæl Heiða mín.

Gleðilegt sumar.   Ég var mjög feginn að fá þessa Englaskúr,  vegna þess að þá hreinsast SVIFRYKIÐ af götunum. Helst vildi ég að það helliringdi í 4-5 daga.

Sólin kemur svo og þerrar tárin.

Guð geymi þig og þína.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:58

13 Smámynd: Unnur R. H.

Gleðilegt sumar

Unnur R. H., 24.4.2008 kl. 21:04

14 Smámynd: Solla Guðjóns

Bara aftur gleðilegt sumar með gulldropum

Solla Guðjóns, 24.4.2008 kl. 21:25

15 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Þú ert svo skemmtileg Heiða... komstu ekki með regndropana til að við gætum andað léttar ? takk fyrir mig... ég kíki stundum við... gaman.  Gleðilegt sumar

Eva Benjamínsdóttir, 24.4.2008 kl. 23:01

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gleðilegt sumar!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.4.2008 kl. 23:47

17 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir mjög svo ánægjulegar stundir í vetur.

Linda Lea Bogadóttir, 25.4.2008 kl. 08:03

18 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Englar himinsins gera okkur margt gott, þar á meðal að senda okkur hlandið úr sér, Gleðilegt sumar heiða og takk fyrir góða kynningu.
                               Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.4.2008 kl. 12:36

19 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilegt sumar elskulegust. Englahimnapisserí er hollt og gott helgarknús á þig og þína  Beach

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 13:50

20 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Gleðilegt sumar með öllum fyrirvörum um að það sé byrjað í raun.

Helga Magnúsdóttir, 25.4.2008 kl. 14:14

21 Smámynd: www.zordis.com

ELSKULEG ..... þú ert æði og sumarið bíður þín ....

www.zordis.com, 25.4.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband