Ég elska símann minn...

Ţráđlausi borđsíminn minn (hvíti ađ sjálfsögđu) er tilbođssími. Alveg hreint yndćll gripur sem ég get ekki lifađ án. Úr honum get get ég hringt og hćgt er ađ hringja í mig. Í honum hef ég átt fjöldan allan af samtölum. Skemmtilegum og miđur skemmtilegum. Hann hefur fćrt mér gleđi og ekki svo mikla gleđi.

Ég elska símann minn, hann er framlenging á hendinni minni... og fer einkar vel í hendi. Fer mér líka mjög vel, passar viđ öll dressin mín.

Fyrir einhverjum mánuđum var hringt í hvíta (plast) gemmsan minn; spurt hvort ég vćri heima. Viđkomandi vildi fćra mér gjöf. Semsé rándýran farsíma. Ég sagđist vera ađ fara ađ sofa, ekki var lynt látum fyrr en síminn var komin í mínar hendur. Svona dama einsog ég ćtti ađ vera međ almennilegan síma...sem var ekki úr gulli. Ég sakna gamla símans... pínu oggu lítiđ.

...síminn  er mun flottari en fyrri farsími. Međ fleiri "fítusum" og mun flóknari en sá gamli. Ég fć sömu símtölin í hann og ţann fyrri...hef enn ekki lćrt á hann.

...eđa svipuđ.


mbl.is Íslenskir auđmenn tala í 170 ţúsund króna gullsíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Mikiđ er ţetta dásamlegt lífHljóta mörg gullkornin ađ fara um ţessa dýrgripi...gullnar settningarVá mađur ég notast viđ fyrsta gemsa dótturinnar bleikan ađ lit međ Bart Simpson utan á og gringitón I'm a Bobby girl.

Er svona "snauđkona"

Solla Guđjóns, 24.10.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

ţađ hljóta ađ vera mun betri símtöl sem mađur fćr í gegnum svona gull síma.  Ég á 3 ára gamlan ericsson síma en nú er spurning hvort ég fái mér ekki gull síma til ađ fá skemmtilegri símtöl. 

Kannski eru ţau  svo ekkert skemmtilegri eftir allt.

Ţórđur Ingi Bjarnason, 24.10.2007 kl. 15:05

3 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Jćja ég á nú allavega nýlegan bleikan og hvítan síma en reyndar kostađi hann nú bara 8 ţús.og svona ef ég pćli í ţví ađ síđan ég skipti hef ég nú bara fengiđ frekar cheap símtöl

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.10.2007 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband